Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.02.2007, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 15.02.2007, Qupperneq 57
FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2007 11 Ýmsar hefðir og hjátrú fylgja brúðkaupsdeginum og undir- búningi hans. Hér eru nokkrar þeirra. Gömul hjátrú segir að það brúð- hjónanna sem er fyrri til að festa kaup á einhverjum hlut eftir vígsl- una verði ráðandi aðilinn í hjóna- bandinu. Til að tryggja sér ráðin má kaupa smáhlut af brúðarmeyj- unum fyrir slikk strax að lokinni athöfn. Til að tryggja að búið verði aldrei matarlaust skal hafa brauð- mat við höndina þar sem brúðar- hjónin eyða brúðkaupsnóttinni. Að fara með heitin þegar stóri vísirinn á klukkunni er á uppleið er tákn um að hjónin munu vinna saman í hjónabandinu. Sé hann á niðurleið getur það boðað ógæfu. Það er hollenskur siður að gróð- ursetja furutré í garði nýgiftu hjónanna, sem tákn fyrir frjósemi og heppni í hjónabandinu. Þetta er einnig gert í Bermúda en þá er trénu plantað meðan á veislunni stendur. Ástæðan fyrir því að svo margir giftast í júní á rætur sínar að rekja til 15. og 16. aldar. Þá var maí sá mánuður sem fólk fór í sitt árlega bað og var það eina almennilega baðið sem fólk fór í á árinu. Þess vegna lyktaði fólk þolanlega í júní- mánuði. Það lyktaði vel til gift- inga. Það er talin mikil gæfa fyrir brúði ef hún mætir sótara, svört- um ketti, lambi eða dúfu á gifting- ardaginn. Enn betra er ef hún finn- ur könguló í brúðarkjólnum sínum. Í Egyptalandi er sá siðurinn að foreldrar brúðhjónanna færa þeim mat í heila viku eftir brúðkaupið svo að hjónakornin geti sinnt „öðrum málum“. Í Egyptalandi er einnig sá siður að klípa brúðina giftingardaginn til að færa henni lukku. Sérstök gæfa á að fylgja því að giftast á afmælisdegi brúðgum- ans. Hvort gæfan sé þá sú að eig- inmaðurinn man eftir brúðkaups- afmælum skal látið liggja á milli hluta. Það boðar ógæfu ef brúðurin æfir ganginn inn kirkjugólfið. Margar konur hafa staðgengil við æfinguna. Ef brúðurin grætur á brúð- kaupsdaginn munu það vera síð- ustu tárin sem hún fellir yfir hjónabandinu. Þegar brúðhjónin hafa skálað fyrir sameiginlegri framtíð sinni ættu þau að brjóta glösin til að tryggja að þau verði aldrei notuð í betri tilgangi. Klíptu brúðina Verslunin Borð fyrir tvo hefur úrval af postulínsstellum og krist- alsglasalínum sem hvoru tveggja er vinsælt til brúðkaupsgjafa. Mikið er um að brúðhjón skrái sig á óskalista hjá versluninni og er gestum þá leiðbeint um val á brúð- argjöfunum og vandlega skráð niður það sem keypt er. Þegar þessi þjónusta er þegin fá brúð- hjónin litla gjöf frá versluninni ásamt því að fá inneign að verð- mæti 10 prósent af heildarupphæð keyptra gjafa. Borð fyrir tvo er til húsa að Skemmuvegi 6 í Kópavogi. Glaðningur í kaupbæti Fagur borðbúnaður fæst í versluninni Borð fyrir tvo.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.