Fréttablaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 73
Íslenski dansflokkurinn frumsýn- ir tvö ný verk í kvöld sem samin eru sérstaklega fyrir flokkinn. Verða alls sex sýningar á þessum tveim nýju verkum sem hafa verið þungamiðjan í vinnu dansara í flokknum á þessum vetri. Höfund- arnir koma úr ólíkri átt, en hafa báðir getið sér gott orð í dansa- smíð sinni, André Gingras og Roberto Oliván. Flokkurinn hefur á undanförn- um misserum gert víðreist, Fram undan er harkaleg törn með nýju verkin sem reyna mjög á þrek og hæfni dansaranna, og för til Kína þar sem dansað verður í þremur borgum í lok apríl fram í maí. Lovísa Ósk Gunnarsdóttir er einn dansara Íd og hefur unnið með flokknum frá 2003 .Lovísa tók á móti Fréttablaðinu eftir hefð- bundna hitun og æfingu í gær: fram undan var langur vinnudag- ur, eftir fund okkar voru nótur gefnar um rennslið fyrr um morg- uninn. Við spurðum Lovísu fyrst um tilurð verkanna. André Gin- grass kom til vinnu með dönsur- unum snemma í haust og vann með þeim í rétt mánuð. Hann var fullur af hugmyndum um skor- dýralíf og samfélag þessara smá- vöxnu nágranna mannfólksins var honum efst í huga. Hann lagði fram ýmislegt efni um skordýr sem hópurinn tók til skoðunar og þróunar í spunavinnu. Það ferli var skráð á myndband og unnið áfram með hugmyndir, minni og klasa spora og hreyfinga sem höf- undurinn bætti í. Sumt af þessu segir Lovísa að megi greina sem stef í dansinum: Soft Death of a Solitary Mass, þar sem hann ber saman líkamsbygg- ingu skordýra, félagslegar reglur þeirra og hegðun við samfélag mannanna og skapar þannig verk sem endurspeglar líkamann og hæfileika hans til umbreytingar. Tónlistin er samin af belgíska tón- skáldinu Jurgen DeBlonde en um leikmynda- og búningahönnun sér Lind Völundardóttir. Lovísa segir fund dansaranna með Roberto Oli- ván hafa leitt til skoðanaskipta: gesturinn vildi heyra allt um hulið líf í landinu, þjóðtrú, álfa og goðm- ögn. Oliván skoðar í verki sínu In the name of the Land samband manna við náttúruna – bæði gott og slæmt – og hvernig náttúran lætur ekki buga sig. Oliván telur einnig þjóðtrú Íslendinga gera þeim kleift að tengjast náttúrunni nánari böndum en margir aðrir. Tónlistin í verkinu er Hekla og Elegía eftir Jón Leifs, sem hæfa kraftmiklu dansverki Oliván. Elín Edda Árnadóttir hannar sviðs- mynd og búninga. Sýningin er opin virka daga frá kl. 11 -17 og um helgar frá kl. 13 - 16 Gerðuberg • sími 575 7700 • www.gerduberg.is GERÐUBERG Viðburðir á Vetrarhátíð! Í dag 23. febrúar kl. 9:00-16:30 Menningardagar eldri borgara í Breiðholti Kynning á félagsstarfinu í Gerðubergi Í kvöld 23. febrúar er opið til kl. 24:00 Safnanótt „Fallin á tíma?“ Eggert Pálsson og Pétur Grétarsson flytja tónlistargjörning kl. 20:00 og 22:00 Í kvöld 23. febrúar kl. 21:00 verður Rúrí með leiðsögn um sýningu sína Tími - Afstæði - Gildi Sjónþing, ritþing og tónleikaskrár seld í kílóavís á Safnanótt! Laugardagur 24. feb kl. 13:00-18:00 Heimsdagur barna Listsmiðjur fyrir börn og unglinga frá öllum heimsins hornum! Digeridoo - Rapp & rímur - Bollywood - og margt fleira spennandi! Vissir þú... ...að í Gerðubergi er góð aðstaða fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og móttökur Sjá nánari upplýsingar og verðskrá á www.gerduberg.is STÓRDANSLEIKUR ÁKI PAIN HITAR UPP SÁLI HÚSIÐ OPNAR KL. 24.00FORSALA MIÐA Á NASA FÖSTUD. 23.FEB. FRÁ KL. 13-17 MIÐAVERÐ 1900 KR. ALDURSTAKMARK 20 ÁRA Gamanleikritið –eftir Jim Cartwright
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.