Fréttablaðið - 01.03.2007, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 01.03.2007, Blaðsíða 37
Ljóshærðu kollarnir í Holly- wood fara nú dökknandi. Cameron Diaz, sem þekkt hefur verið fyrir sína ljósu lokka, reið á vaðið og litaði hárið dökkt. Fleiri leikkonur hafa fylgt í kjölfarið og svo virðist sem æði gangi nú yfir, þar sem stúlkur víða um veröld láta nú dekkja hárið. Má víða sjá í tískuritum ráðleggingar frá hár- greiðslumeisturum um hvernig lita eigi hárið, en þegar ljóst hár er litað er hætta á að liturinn verði furðulegur nema rétt sé staðið að málum. Dökkhærðar ljóskur Nýjasta verkefni hönnuðarins Jeffrey Sebelia kemur á óvart. Jeffrey Sebelia, sigurvegari síð- ustu þáttaráðarinnar af Project Runway, hefur komið flestum í opna skjöldu með næsta verkefni sínu, en það er að hanna búninga fyrir kvikmynd um Bratz-dúkk- urnar. Sebelia, sem sýndi það og sann- aði í fyrrnefndum sjónvarpsþátt- um að hann er allt annað en geð- góður náungi, er sagður hafa tekið verkefnið að sér vegna pen- ingaleysis. Að sögn kunnugra dauðskammast hann sín fyrir aðild að myndinni og vill helst ekki um hana tala. Kvikmyndin, sem heitir ein- faldlega Bratz: The Movie, er leikin mynd um dúkkurnar höfuð- stóru og mun Sebelia því hanna föt á raunverulegar leikkonur en ekki dúkkurnar sjálfar. Margir bíða spenntir eftir að sjá útkom- una, á meðan öðrum er vafalaust hlátur í huga, sérstaklega þar sem Sebelia þykir með eindæm- um hrokafullur. Hannar föt í Bratz-mynd Fimmtudagar eru langir dagar… Nú er opið lengur á fimmtudögum á Bókasafninu, Byggðasafni Hafnarfjarðar og Hafnarborg. Fimmtudagar eru því sannkallaðir safnadagar. Hafnarborg; Daður og Kampavín hádegistónleikar kl. 12.00, Auður Gunnarsdóttir, sópran og Antonía Hevesi, píanó. Yfirlit yfir listferil Drafnar Friðfinnsdóttur 1946-2000 í sal I. Landbrot, Málverkasýning Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur í sal II og III. Verk úr safni Hafnarborgar í Bogaskála og kaffistofu. Byggðasöfn; Sívertsenshús, Siggubær og frábærar sýningar í Pakkhúsinu við Vesturgötu. Við mælum með heimsókn! Aðgangur ókeypis Fimmtudaginn 1. mars verða eftirtaldar verslanir og söfn opin til klukkan 21.00 Komið og njótið. FIMMTUDAGSFJÖR Í HAFNARFIRÐI opið til kl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.