Fréttablaðið - 17.03.2007, Side 16

Fréttablaðið - 17.03.2007, Side 16
[Hlutabréf] Atorka Group hefur eignast rúm fjörutíu prósent hlutafjár í Inter- Bulk Investments, þriðja stærsta félagi heims í tankgámaflutning- um fyrir efnaiðnað, en átti fyrir 24 prósent. Félagið hefur skráð sig fyrir kaupum á nýju hluta- fé í Interbulk fyrir 2,6 milljarða króna. Interbulk ætlar að nýta hluta- fjársöluna ásamt lánsfjármagni frá Bank of Scotland til kaupa á öllu hlutafé í United Transport International (UTI) fyrir 10,3 milljarða króna. Ársvelta Inter- bulk er áætluð um þrjátíu millj- arðar króna eftir kaupin og nær félagið leiðandi stöðu í gámaflutn- ingum á hráefnum fyrir efnaiðn- að í Evrópu. Breska yfirtökunefndin hefur fallist á að leyfa Atorku að fara upp fyrir almenn yfirtökumörk sem miðast við þrjátíu prósent. Atorka eykur við sig í Interbulk Interbulk fjárfestir fyrir 10,3 milljarða króna í UTI. Peningaskápurinn ... OPIÐ HÚS www.hi.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /H S K 3 67 59 0 3/ 07 Komdu í heimsókn í Odda Miðvikudaginn 21. mars verða félagsvísindadeild og viðskipta- og hagfræðideild með kynningu á öllu meistara- og diplómanámi deildanna frá kl. 16:00 –18:00 í Odda við Sturlugötu. Þar verður kynnt fjölbreytt og skemmtilegt nám. Gríptu tækifærið! Umsóknarfrestur er 15. apríl Allar nánari upplýsingar á heimasíðu deilda: felags.hi.is og vidskipti.hi.is VIÐSKIPTA- OG HAGFRÆÐIDEILD – FÉLAGSVÍSINDADEILD Innan við þrjú prósent af hagnaði Kaupþings í fyrra kemur af við- skiptabankastarfsemi hér á landi að sögn Sigurðar Einarssonar stjórnarformanns bankanns. Sigurður upplýsti þetta í ræðu sinni á aðalfundi bankans í gær þar sem hann hafnaði með öllu ósannindum um okur bankanna. „Kaupþing hagnaðist um 100 milljarða króna fyrir skatt í fyrra. Af þeirri upphæð komu innan við þrír milljarðar króna af viðskiptabankastarfsemi á Ís- landi,“ sagði hann og kveður þrjú prósentin tæpu koma af viðskipt- um bankans við 75 þúsund ein- staklinga og 15 þúsund „örfyrir- tæki“ hér á landi. „Þessar tölur ættu að koma umræðunni á Íslandi í raunhæf- ara samhengi en verið hefur til þessa.“ Hafnar orðrómi um okur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.