Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.03.2007, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 17.03.2007, Qupperneq 22
K atrín Jóns- dótt- ir bar fyrir- liðaband íslenska landsliðsins sem náði afar góðum ár- angri á Algarve- Cup æfingamótinu í Portúgal. Á mánu- dag vann Ísland lið Kína, 4-1, í leik um níunda sæti móts- ins. Lið Kína er eitt hið besta í heiminum og hefur verið um áraraðir. Sigur Ís- lands er því einhver sá besti í sögu lands- liðsins. Katrín var fyrir- liði liðsins í fjarveru vinkonu sinnar, Ást- hildar Helgadótt- ur, en báðar eru þær uppaldar Kópavogs- meyjar. Katrín er reyndar ekki ókunn- ug því að gegna fyr- irliðastöðunni þar sem hún gerir það í Íslands- og bikar- meistaraliði Vals. Katrín hefur lengi verið þekkt sem ein fremsta knatt- spyrnukona landsins en hún lék lengi vel með einu sterkasta liði Noregs, Kolbotn. Færri vita að sam- hliða því að spila með því sterka liði sinnti hún læknis- fræðinámi í Noregi. Vinir og vandamenn segja að margir eigi erfitt með að trúa því að nokkur maður geti sinnt þessum tveimur hlutverkum jafn vel samtímis. Katrínu er lýst sem einstaklega metnaðarfullri manneskju sem er ekki feimin við að taka að sér svo stór- tæk verkefni fyrir hendur. Hún er sam- viskusöm með ein- dæmum og höfðu vinir hennar á tíma- bili miklar áhyggjur af því að hún myndi hreinlega „læra yfir sig“ eins og góður vinur hennar komst að orði í léttum dúr. Katrín hefur reyndar verið með annan fótinn í Nor- egi alla sína ævi. Hún fluttist þang- að með fjölskyldu sinni sjö ára gömul þar sem hún kynnt- ist knattspyrnunni fyrst. Þar bjó hún í fjögur ár þar til hún kom aftur til Íslands og hélt áfram knatt- spyrnuferli sínum í Breiðabliki. Hún var ekki nema fjórtán ára gömul er hún lék sinn fyrsta meistaraflokksleik í Breiðabliki. Það var árið 1991 og fagnaði hún Íslandsmeistaratitli það árið og reyndar einnig á því næsta. Alls hefur hún sex sinnum orðið Íslandsmeistari í meistaraflokki og það þrátt fyrir að hafa spilað í að- eins níu tímabil hér á landi. Tvítug að aldri gekk hún til liðs við Kolbotn, eitt besta lið Noregs, sem hefur verið eitt helsta vígi kvenna- knattspyrnu í heim- inum. Þar spilaði hún í sjö ár en lagði skóna tímabundið á hilluna árið 2003 á meðan hún kláraði síðasta árið sitt í læknisfræðinni. Ári síðar flutt- ist hún til Kristjáns- sands þar sem hún sinnti kandídatsnámi sínu. Hún tók skóna aftur fram og spilaði með Amazon Grim- stad í tvö ár áður en hún kom heim á nýjan leik, læknis- menntuð og þaul- reyndur atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu. Hún fór þó ekki í sitt gamla félag, Breiðablik, heldur fylgdi vinkonu sinni, Elísabetu Gunnars- dóttur, í Val. Elísa- bet er þjálfari liðs- ins. Þar var hún fyr- irliði og tók við bæði Íslandsmeistara- og bikarmeistarabikarn- um í haust fyrir hönd síns liðs. Katrínu er lýst sem „orkubolta“ og ætti það að koma fáum á óvart eftir of- angreinda lýsingu. Ef hún tekur sér verkefni fyrir hend- ur, fylgir hún því eins ítarlega eftir og kostur er. Hún hefur til að mynda tekið upp á því að æfa frjálsar íþrótt- ir nú í vetur til að af- sanna þá kenningu að knattspyrnumenn geti ekki bætt hraða sinn á síðari hluta ferilsins. Hún er þó fyrst og fremst afar heiðar- leg og er afar auð- velt að treysta henni, bæði innan sem utan knattspyrnuvallar- ins. Hún getur verið skapmikil, er fljót að rjúka upp en að sama skapi fljót að ná sér aftur niður. Það er stutt í húmorinn hjá henni og getur hún alltaf komið nær- stöddum til að brosa. Ein góð vinkona hennar lýsir henni einnig sem einhverri mestu „ljósku“ sem hún viti um. Hún geti nefnt ótal dæmi því til sönnunar en segir frá ferðalagi þeirra til Akureyrar. Þegar þær voru staddar í Varmahlíð í Skagafirði segist Katrín nú eitthvað kannast við sig. „Já, alveg rétt. Við komum hingað þegar við fórum í æfingaferð í Vík í Mýrdal.“ „Hún er langelst í liðinu en getur samt látið eins og hún sé sautján ára. Það er afar góður kostur. En að sama skapi trúir því enginn að hún sé læknir.“ Húmorískur orkubolti Miðaverð: A-stúka kr.11.900 B-stúka kr. 9.900 Stæði kr. 5.900 Miðasala er á midi.is Skífan Laugavegi 26, Kringlunni, Smáralind Einnig BT Akureyri, BT Egilsstöðum og BT Selfossi Laugardalshöll 28. mars UPPSE LT Ennþá til miðar í stæði 550 5600 Hringdu ef blaðið berst ekki - mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.