Fréttablaðið - 17.03.2007, Síða 33

Fréttablaðið - 17.03.2007, Síða 33
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Óskar Manúelsson á margar góðar minningar um afa sinn á gula Saab- num. Nú er bíllinn komin í eigu Óskars og gengur undir nafninu Rolling Stones. „Afi fór oft með mig á Saabnum til Vopna- fjarðar á sumrin þegar ég var lítill. Hann var mikið náttúrubarn og þótti gott að kom- ast í bústaðinn sinn og í veiðitúra á æsku- stöðvunum,“ segir Óskar Manúelsson, myndlistarnemi á Akureyri, sem á forláta Saab 96 árgerð 1979 sem hann erfði eftir afa sinn fyrir tveimur árum síðan. „Það eru miklar minningar sem fylgja bílnum og tengslin því mjög sérstök og meiri en þau myndu vera við einhverja glænýja Toyotu. Við erum orðnir hálfgert par ég og bíllinn,“ segir Óskar. Bíllinn er ekinn 80.000 þúsund kílómetra samkvæmt mælum en Óskar segist ekki vita hvort það sé heilagur sannleikur. Þrátt fyrir háan aldur skilar bíllinn Óskari vel á milli staða bæði í skóla og vinnu, en sést sjaldan á hinum víðfræga Akureyrarrúnti. „Rúnturinn er ekki mín deild. Ég fer frekar niður á bryggju eða út fyrir bæinn þar sem er minni umferð og lítið af beygjum. Þá get ég skoðað mig um og notið náttúrunnar,“ segir Óskar sem notar gjarnan tækifærið í bílnum til að skissa og teikna. Saabinn, sem nú gengur undir nafninu Rolling Stones, hefur lítið verið í ferðalög- um með Óskari á fullorðinsárum en í sumar ætla þeir félagar að endurtaka gamlan leik og kíkja á æskustöðvar afa á Vopnafirði. Bíllinn hans afa Vesturlandsvegur Reykjavík Mosfellsbær Húsasmiðj an Nóatún Toppskórinn Margt Smátt Vínlandsleið Sport Outlet Vínlandsleið 2–4, efri hæð Grafarholt Future Cat Crib - 1.990 kr.Rétt verð: 3.990 kr. Stærðir 18-19 Opnunartímar: Virkir dagar kl. 12 – 18 Laugardagar kl. 12 – 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.