Fréttablaðið - 17.03.2007, Síða 35

Fréttablaðið - 17.03.2007, Síða 35
Nýlega var undirritaður fríverslunarsamningur milli Íslands og Suður-Kóreu. Hann gagnast umboðum kóreskra bíla hérlendis takmarkað. Samkvæmt nýundirrituðum frí- verslunarsamningi Íslands og Suður-Kóreu falla tollar niður af meðal annars bílavarahlutum sem fluttir eru milli landanna. Eðli málsins samkvæmt er sá flutn- ingur aðeins í aðra áttina en því miður gagnast þessi samningur hérlendum umboðum lítið. Öllum varahlutum frá Kóreu er landað í Belgíu, en þar eru flest fyrirtæki með birgðastöðvar. Þegar það ger- ist þarf að borga tolla, þrátt fyrir að vörurnar séu á leið til Íslands. Þetta er ástæðan fyrir því að margir framleiðendur eru að koma sér upp verksmiðjum innan Evr- ópska efnahagssambandsins. Með því losna þeir við tolla og komast beint inn á hinn gríðarstóra Evr- ópumarkað. Tollafrum- skógurinn Toyota stendur fyrir stofnun formúluklúbbs hérlendis. Laugardaginn 17. mars verður dagskrá Formúluklúbbs Toyota kynnt hjá Toyota Kópavogi á Ný- býlavegi. Hlutverk klúbbsins er að miðla upplýsingum um keppnislið PanasonicToyota í Formúlu 1 og að skapa vett- vang fyrir stuðningsmenn liðsins að hittast og fylgjast með framgangi keppninnar. Dagskráin hefst á laugar- daginn kl. 13.00 með því að Sean Kelly kynnir keppnis- lið PanasonicToyota en hann hefur starfað um árabil fyrir Speed TV og Auto Sport. Formúluklúbbur Toyota er öllum opinn og hægt er að skrá sig með því að senda póst á netfangið f1@toyota.is. Formúlu- klúbbur Bílarnir eru flestir innkallaðir vegna brunahættu. Enn eitt áfallið fyrir Chrysler. Þegar rignir, þá hellirignir. Svo finnst eigendum Chrysler örugglega þessa stundina. Fyrirtækið gerir lítið annað en að tapa peningum og Mercedes-Benz virðist hugsa um lítið annað en hvernig eigi að koma sér úr sökkvandi skútunni. Til að bæta gráu ofan á svart hefur banda- ríska umferðaröryggisstofnunin NHTSA úrskurðað að innkalla verði 490 þúsund bíla Chrysler. Ástæðan í langflestum tilfellum er brunahætta í rafkerfi undir mælaborði, en NHTSA hefur skjalfest 66 bruna af völdum gallans. Samkvæmt vefsíðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda er um 328.000 Dodge Durango að ræða, 150.000 Cherokee jeppa, og 11.000 Dodge Av- enger en hann er innkallað- ur vegna galla í læsing- um. Chrysler innkallar 490 þúsund bíla BÍLARAF Mjög hljóðlátar og öruggar enda 50 ára reynsla. Uppfylla alla þýska og ce-öryggisstaðla. Lokað brunahólf = enginn opinn eldur Tekur loft utan frá rými = engin hætta á súrefnisskorti Skilar afgasi út úr rými = engin mengun S-2200 Þilofnar í alla ferðabíla og bústaði, einnig möguleiki á blæstri. E-2400/E-4000 Hitar með blæstri, tveggja hraða með thermostati. Vatnshitari Hitar bæði vatn og rýmið, allt að 6000 wött, með thermostati. Auðbrekku 20 • S. 564 0400
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.