Fréttablaðið - 27.04.2007, Síða 43

Fréttablaðið - 27.04.2007, Síða 43
FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 2007 3fákar og fólk fréttablaðið Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, undirrit- aði nýlega reglugerð sem felur í sér að framvegis mun Trygginga- stofnun ríkisins taka þátt í kostn- aði við nauðsynlega sjúkraþjálf- un á hestbaki fyrir einstaklinga sem eru með skaða í miðtauga- kerfi. Undanfarið hefur verið gerð tilraun með að nota hesta við sjúkraþjálfun fatlaðra barna og hefur hún gefið góða raun. Þrátt fyrir það hefur þetta úrræði ekki fengið almenna viðurkenningu hér á landi fyrr. Sjúkraþjálfun á hest- baki viðurkennd Sjúkraþjálfun fatlaðra á hest- baki hefur gefið góða raun. FORSÍÐAN á blaðinu er eftir breska ljósmyndarann Tim Flach. Myndina tók hann þegar hann var staddur hér á landi síðasta sumar en Flach sérhæfir sig í ljósmyndun dýra og vinnur nú að ljósmynda- bók um hestategundir um allan heim. STÓRSÝNING Í VÍÐIDAL Stórsýning hestamanna fer fram 5. maí í Reiðhöllinni Víðidal. Þar ber marga fallega gæðinga fyrir augu. Eftir sýninguna verður slegið upp balli í félagsheim- ili Fáks þar sem hljómsveitin Hunang leikur fyrir dansi. FAGUR FOLI Þessa fal- legu mynd tók ljósmyndari Fréttablaðsins, Vilhelm Gunn- arsson, þegar hann var stadd- ur í Víðidal í vikunni. Myndin er af stóðhestinum Svaka frá Mið- sitju sem var í fremstu röð í kynbótadómi á landsmóti síð- asta sumar. Hann er nú í þjálf- un hjá Sigurði V. Matthíassyni sem stefnir með hann í keppni og kynbótadóm í vor og sumar. KNAPAMERKIN eru stigskipt, bóklegt og verklegt kennslu- efni sem henta fyrir hinn almenna hestamann og hafa verið samin með það fyrir augum að þau henti breiðum hópi nemenda. Allir ald- urshópar frá 12 ára aldri geta nýtt sér námsefnið og tekið próf í því í samvinnu við reiðkennara. Námsefni Knapamerkjanna fjallar stig af stigi um grunnatriði í hestamennskunni. Mikil alúð hefur verið lögð í hönnun Knapamerkjanna og að námsefnið sé notendavænt, markmið þess skýr og að það sé auðvelt og aðgengilegt til notkunar. Á vefsíðunni www.holar.is/knapamerki er hægt að kynna sér námsefnið, próf, námsmat og markmið. Námsefnið er gefið út af Háskólanum á Hólum og Helga Thoroddsen er höfundur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.