Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.04.2007, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 27.04.2007, Qupperneq 44
 27. APRÍL 2007 FÖSTUDAGUR4 fréttablaðið fákar og fólk Hestar stunda sund af kappi í sundlaugaraðstöðu í Víðidal. „Viðtökurnar eru brjálaðar og mikið að gera. Við erum að frá sjö á morgnana til tíu á kvöldin,“ segir Arna Rúnarsdóttir sem á og rekur hestasundlaug Faxahesta í Víðidal ásamt eiginmanni sínum, Helga Leifi Sigmarssyni. Arna segir alls konar fólk koma með hesta sína, allt frá atvinnumönn- um til áhugamanna. „Við erum til dæmis með fjóra hesta í sundi sem eru yfir tvítugt,“ segir Arna. Sundið, sem er nýtt af nálinni í þjálfun íslenska hestsins á Ís- landi, þykir góð viðbót við þjálfun auk þess sem það er góð sjúkra- þjálfun fyrir hesta sem orðið hafa fyrir meiðslum. Sundið hjálpar þannig til við að jafna misstyrk, styrkja bakvöðva, bæta yfirlínu og auka burð og styrk hestsins. „Áhuginn hefur farið stigvax- andi alveg frá því að við opnuð- um í nóvember og er það fram- ar okkar björtustu vonum,“ segir Arna en í sundlaugina fara um fjörutíu hestar á dag. Þeir synda mislengi en fara eftir það undir hitalampa ef kalt er í veðri svo þeir þorni fyrr. Síðan er einnig boðið upp á að láta hestana ganga á sérútbúnu hlaupabretti. Því má segja að Faxahestar reki nokk- urs konar heilsuræktarstöð fyrir hesta. Arna býst við að töluvert verði um að vera í sundlauginni í sumar þó að flestir hestar séu í sumarhaga. Enda hefur sýnt sig að margir víla ekki fyrir sér að flytja hestana langar leiðir í sund- ið. „Hér koma hestar alla leið frá Hellu og Borgarfirði einu sinni í viku,“ útskýrir Arna glöð í bragði og snýr sér aftur að vinnunni. solveig@frettabladid.is Eykur þol og byggir upp vöðva Arna Rúnarsdóttir leiðir hestinn um sundlaugina þar sem hann styrkir vöðva og eykur úthald. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLISannkallaða líkamsræktarstöð fyrir hestana er að finna í Víðidalnum, hér er einn á hlaupabrettinu en það eykur úthald, bætir fet og byggir upp vöðva.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.