Fréttablaðið - 31.05.2007, Síða 48

Fréttablaðið - 31.05.2007, Síða 48
 31. MAÍ 2007 FIMMTUDAGUR12 fréttablaðið sjómannslíf Smábátahöfnin á Akureyri iðar af lífi á góðviðrisdögum. Mannlífið var fjölbreytt þegar ljósmyndara og blaðamann Fréttablaðsins bar að garði annan í hvítasunnu enda glaðasólskin og logn. Sumir voru að ná sér í soðið á meðan aðrir voru að dytta að bátum sínum eða einfaldlega að njóta góða veðursins. - iáh Fjölbreytt mannlíf við höfnina Gunnar Öxndal Stefánsson notaði góða veðrið til að mála bát félaga síns. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA.IS Stefán Austfjörð, Guðrún Ósk, Valgerður Stefánsdóttir, Ottó Eiríksson, Sævar Þorri og Sindri Steinn voru að koma í land á Emblu þegar ljósmyndara bar að garði. Sævar Þorri hafði veitt einn ufsa. Feðgarnir Jóhann og Jónas fengu nokkra þorska og ýsur. Þórir Agnarsson keypti hraðbátinn Gideon frá Kanada. „Ég fer reglulega með fjölskyldu og vini á sjó og veiði á sjóstöng og fer á fuglaveiðar. Þessi bátur er algjör draumur.“ Birgir Guðmundsson háskólakennari var að koma í land á Fjölmiðlaskútunni en Birgir á bátinn með Arnari Páli Haukssyni fréttamanni. „Þetta er ekki bátur heldur skip,“ sagði Birgir glettinn en aflinn samanstóð af ýsu og þorski. „Ég er búinn að eiga bát frá því ég var unglingur,“ sagði Hallgrímur Gíslason, sem var að renna fyrir silung. „Ég fékk ekki neitt enda skiptir það ekki öllu. Það besta við að sigla er að vera einn með sjálfum sér.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.