Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.05.2007, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 31.05.2007, Qupperneq 59
Það er ljóst að ný ríkis-stjórn Sjálfstæðis- flokks og Samfylkingar mun í meginatriðum fylgja óbreyttri stefnu í Evrópu- málum. Fylgst verður sem fyrr náið með þróun mála innan Evrópusambands- ins og lögð áherzla á opinskáa um- ræðu um málaflokkinn, en aðild að sambandinu er sem fyrr ekki á dag- skrá. Það er ástæða til að fagna sér- staklega áherzlu á opna og upplýsta umræðu um Evrópumál. Slík um- ræða er vitanlega aðeins af hinu góða. Evrópuhluti stefnuyfirlýsing- ar ríkisstjórnarinnar er svohljóð- andi undir fyrirsögninni: „Opinská umræða um Evr- ópumál“: „Ríki Evrópusambands- ins eru mikilvægasta mark- aðssvæði Íslands. Samn- ingurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES) hefur reynst þjóðinni vel og hann er ein af grunn- stoðum öflugs efnahags- lífs þjóðarinnar. Skýrsla Evrópunefndar verði grundvöll- ur nánari athugunar á því hvern- ig hagsmunum Íslendinga verði í framtíðinni best borgið gagnvart Evrópusambandinu. Komið verði á fót föstum samráðsvettvangi stjórn- málaflokka á Alþingi sem fylgist með þróun mála í Evrópu og leggi mat á breytingar út frá hagsmunum Íslendinga. Nefndin hafi samráð við innlenda sérfræðinga og hagsmuna- aðila eftir þörfum.“ Til samanburð- ar var stefna síðustu ríkisstjórnar í Evrópumálum svohljóðandi: „Sam- skiptin við Evrópusambandið verði áfram treyst á grundvelli samnings- ins um Evrópska efnahagssvæð- ið og annarra samninga sem Ísland á aðild að. Fylgst verði grannt með samrunaferlinu í Evrópu og áhrif- um þess á íslenska hagsmuni.“ Orðalagið 1995 og 1999 var nánast orðrétt á sömu leið. M.ö.o. hefur í meginatriðum engin breyting orðið á stefnu stjórnvalda hér á landi. Stefnan er að fylgjast náið með en ekki að sækja um aðild að Evrópu- sambandinu. Það er því merkilegt að sjá Eirík Bergmann Einarsson, fyrrv. stjórnarmann í Evrópusamtökun- um, lýsa því yfir í Blaðinu fyrir helgi að stefnuyfirlýsing nýrrar ríkisstjórnar í Evrópumálum sé að hans mati skref í átt að Evrópusam- bandsaðild vegna þess að „opnað“ sé fyrir umræðu um málaflokkinn. Fyrir það fyrsta er ljóst að til þess að hægt sé að opna fyrir eitthvað þarf það fyrst að hafa verið lokað. Svo er þó ekki þegar umræða um Evrópumál er annars vegar. Enginn hefur lokað á hana heldur hefur hún einmitt verið í gangi um árabil. Eiríkur gefur sér hins vegar greinilega að aukin umræða um Evrópumál leiði sjálfkrafa til vax- andi stuðnings við Evrópusam- bandsaðild. Vitanlega er engan veg- inn hægt að fullyrða neitt um slíkt fyrirfram. Hins vegar sýnir reynsl- an, bæði hér heima en þó einkum erlendis, að aukin umræða um Evr- ópumál hefur ríka tilhneigingu til að leiða frekar til aukinnar and- stöðu við samrunaskref innan Evr- ópusambandsins en stuðnings. Þetta sást t.a.m. vel í aðdraganda þjóðar- atkvæðagreiðslanna í Svíþjóð 2003 um evruna og í Frakklandi og Hol- landi um fyrirhugaða stjórnarskrá sambandsins 2005 svo fátt eitt sé nefnt. Það ber þó ávallt að hafa hug- fast að reynslan sýnir að þegar Evr- ópusambandssinnar tala um um- ræðu um Evrópumál eiga þeir við umræðu þar sem niðurstaðan er að Ísland skuli ganga í Evrópusam- bandið. Sé niðurstaða umræðunnar önnur er einfaldlega ekki verið að ræða málin. Höfundur er sagnfræðinemi. Evrópustefna nýrrar ríkisstjórnar Safna›u 5 toppum af Merrild kaffipokum og flú gætir unni› gjafabréf í Marimekko, Laugavegi 56, a› ver›mæti 50.000 kr. fiví fyrr sem flú sendir inn, flví meiri vinningsmöguleikar! 1. útdráttur: 20. febrúar - 6 gjafabréf 2. útdráttur: 20. mars - 6 gjafabréf 3. útdráttur: 20. apríl - 6 gjafabréf 4. útdráttur: 20. maí - 6 gjafabréf 5. útdráttur: 20. júní - 6 gjafabréf Samtals 30 gjafabréf a› ver›mæti 1,5 milljónir. Sendu inn flátttökuse›il ásamt 5 toppum af Merrild: Merrild & Marimekko Pósthólf 4322 124 Reykjavík fiú fær› flátttökuse›il í næstu matvöruverslun. KL IPP TU TOPPINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.