Fréttablaðið - 16.06.2007, Síða 46

Fréttablaðið - 16.06.2007, Síða 46
hús&heimili ÞAR SEM GRASIÐ GRÆR Hinar dönsku Tine Broksø og Karen Kjældgård-Larsen mynda saman hönnunarteymið Claydies. Þær hafa starfað saman frá því þær voru saman í hönnunarskóla árið 1995. Þær vinna mest í leir og meðal þess sem hefur verið mjög vinsælt hjá þeim er Grasvasinn sem þær bjuggu til árið 2004. Allir vasarnir eru handgerðir og hægt að fá þá í ýmsum útgáfum. www.claydies.dk GLASTONBURY- STÓLL er heiti á fornri stólagerð . Yfirleitt er hann búinn til úr eik og hægt er að fella hann saman. Verið getur að heiti stólsins sé dregið af síðasta ábótan- um í Glastonbury í Englandi en saga stólsins nær þó mun lengra aftur. Vitað er til þess að þessi gerð stóla var til snemma á miðöldum en hvarf af sjónar- sviðinu síðar á því tímabili. Aftur kom hann í ljós á Ítalíu á fimmtándu öld og var notaður í kirkjum áður en kirkjubekkir komu til. Lýsing á stólnum barst til Englands árið 1504 frá Róm með ábótanum Bere sem fór með hana í Glastonbury- klaustrið. Munkurinn John Arthur bjó til fyrsta stólinn en hann var bæði gjaldkeri og smiður klaustursins. Arthur þessi var hengdur árið 1539 ásamt síðasta ábóta Glastonbury-klaustursins þegar klaustrin voru leyst upp. Ábótinn sat í Glastonbury- stól meðan réttarhöldin yfir honum stóðu í Wells, en þar má enn þann dag í dag sjá tvo af upprunalegu Glastonbury- stólunum. stóllinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.