Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.08.2007, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 16.08.2007, Qupperneq 22
„Hér er víkingaskipið Íslendingur, við erum að sýna það og segja sögu þess. Svo er hér líka Stekkjarkot, sem var svokölluð þurrabúð á þeim tíma sem hér var búið,“ segir Böðvar Þórir Gunnarsson, starfsmað- ur á svæðinu. Stekkjar- kot var fyrst reist á árun- um 1855 til 1857. Búið var í húsinu með hléum fram til ársins 1924. Þegar Njarðvíkurkaup- staður varð fimmtíu ára var ákveðið að endurreisa kotið. „Það voru rústir hér og mótaði vel fyrir húsinu. Mér skilst meira að segja að sumir af gömlu steinun- um hafi verið notaðir aftur,“ segir Böðvar. Að sögn Böðvars koma margir ferðamenn að skoða kotið og skip- ið. „Hingað kemur til dæmis mikið af ferðamönnum úr skemmti- ferðaskipunum, svo er þetta vin- sælt hjá skólabörnum. Á sumrin er opið hérna frá eitt til fimm á daginn, annars eftir samkomu- lagi.“ Gamli tíminn í Reykjanesbæ Torfbærinn Stekkjarkot er við Fitjar, á milli Innri- og Ytri-Njarðvíkur. Búið var á bænum með hléum frá árinu 1857 til ársins 1924. Á fimmtíu ára afmæli Njarðvíkurkaupstaðar fyrir fimmtán árum var ákveðið að endurreisa bæinn, sem staðið hafði í eyði. Við erum að leita að starfsfólki Í Laugum eru starfrækt fimm fyrirtæki. Fjöldi gesta í Laugum er um 2000 daglega svo um líflegan vinnustað er að ræða. … sem býr yfir framúrskarandi þjónustulund, er jákvætt, sýnir frumkvæði, tekur ábyrgð á starfi sínu og leitar bestu lausna fyrir viðskiptavini! SHOKK þjálfarar óskast í World Class Laugum World Class í Laugum óskar eftir þjálfurum til starfa í SHOKK salinn en það er salur fyrir krakka 8-15 ára með sérútbúnum tækjum fyrir þann aldurshóp. Viðkomandi þarf að geta átt góð samskipti við börn, vera skipulagður og áhugasamur um þjálfun. Nám í íþróttafræðum eða heilbrigðisgreinum æskileg. Starfið felst í að kenna viðskiptavinum á tækin, sjá til þess að æfingar séu rétt gerðar, að viðskiptavinirnir fari að settum reglum, hvetja til heilbrigðs lífernis og hafa gaman. SHOKK salurinn er opinn alla virka daga frá kl.15-19.30, laugardaga kl.09-13 og sunnudaga kl.11-14. Mögulegt er að vinna aðeins hluta þessa tíma. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Gígju Þórðardóttur gigja@worldclass.is eða í síma 585-2212.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.