Fréttablaðið - 16.08.2007, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 16.08.2007, Blaðsíða 55
FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2007 13menningarnótt fréttablaðið Dagskrá menningarnætur Fjölskyldan Menningarnótt er hátíð fjölskyldunnar og öll fjölskyldan á að geta notið hennar saman. Þeir sem vilja geta tekið daginn snemma, átt notalegan tíma í miðbænum um hann miðj- an og endað hann á að fylgjast saman með tilkomumikilli flugeldasýningu. 10.00  22.00 KVEIKJA  OPIN LISTSMIÐJA Í NORÐURSAL KJARVALSSTAÐA Allan daginn er opin skapandi og skemmtileg listsmiðja fyrir alla fjölskylduna í norðursal Kjarvals- staða þar sem íspinnaprik eru notuð til að skapa. Þar eru einnig leikfangaeiningar hönnuðarins Ólafs Ómarssonar hjá Bitty og má smíða ýmislegt úr þeim. Til kl. 22.00. Kjarvalsstaðir við Flókagötu. 14.00  16.00 VÖFFLUR OG KAFFI Í ÞINGHOLTUNUM Íbúar í Þingholtunum bjóða gestum og gangandi í kaffi og vöfflu. Kaffiboðið stendur til kl. 16.00. 14.00  16.00 NINTENDOTJALD Þeir sem vilja finna fyrir nostalgíu geta kíkt inn í Nintendo-tjaldið. Þar verður hægt að spila Mario Bros og fleiri klassíska leiki í leikjatölvu frá 1988. Aðeins tveir komast að í einu. Opið verður til kl. 16.00. Við Mjóstræti. 15.00  16.00 HEIMSMET Í HVÍSLULEIK Örn Alexander og Diljá Ámundabörn standa fyrir heimsmeti í hvísluleik í garði Listasafns Einars Jónssonar á menningarnótt. Systkinin hvetja alla til að koma og taka þátt í þessum sögulega atburði. Örn er ungur og upprennandi myndlistarmaður á leið í nám við Listaháskólann í Malmö. Diljá er ný- útskrifuð úr skapandi verkefnastjórnun úr KaosPilot-skólanum í Árósum. Til kl. 16.00. Listasafn Ein- ars Jónssonar, garður. Gengið inn frá Freyjugötu. 23.00 GLÆSILEG FLUGELDASÝNING Á HAFI ÚTI Í BOÐI ORKUVEITU REYKJAVÍKUR Hjálparsveit skáta stjórnar flugeldasýningu utan við Sæbraut með hjálp Landhelgisgæslunnar. Áhorf- endur geta komið sér fyrir austur eftir Sæbrautinni. Félagar úr Brokey skreyta flóann með upplýst- um bátum. FLUGELDASÝNING Við Sæbraut NINTENDO Mjóstræti VÖFFLUR OG KAFFI Þingholtunum HVÍSLULEIKUR Listasafn Einars Jónssonar, Freyjugötu LISTASMIÐJA Kjarvalsstöðum, Flókagötu Dagskána í heild er að finna á www.menningarnott.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.