Fréttablaðið - 16.08.2007, Page 83

Fréttablaðið - 16.08.2007, Page 83
Len Wiseman hefur verið ráðinn leikstjóri kvikmyndarinnar The Escape From New York, sem er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1981. Wiseman vakti mikla athygli sem leikstjóri Die Hard 4 sem kom út í sumar en hann hefur áður leikstýrt tveimur Underworld-myndum. Gerard Butler, sem sló í gegn í 300, mun endurtaka hlutverk Snake Plissken sem Kurt Russell lék á eftirminnilegan hátt á sínum tíma. Fjallar myndin um stríðs- hetjuna Plissken sem er send til fangaeyjunnar Manhattan til að bjarga forseta Bandaríkjanna. Wiseman í endurgerð Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík í samstarfi við Keili, Master Card, Flugmálastjórn Keflavíkur og Sparisjóð Keflavík- ur ætla að bjóða upp á ekta bílabíó á gamla varnarsvæðinu í Keflvík þann þriðja október. Þetta er liður í kvikmyndahátíðinni sem hefst 27. september og stendur til 7. okt- óber. Kvikmyndin American Graffiti verður sýnd en þetta er ein af fyrstu myndum bandaríska leikstjórans George Lucas en þar má meðal annars sjá Harrison Ford stíga sín fyrstu skref. Mynd- in þykir ákaflega „amerísk“ og því þótti við hæfi að sýna hana á gömlu landsvæði Bandaríkjanna. Sýningin fer fram í stærstu bygg- ingu landsins en það er flugskýlið á Vellinum sem bandaríski herinn átti og er mikið mannvirki. Öflugt loftræstikerfi er til staðar enda voru þar áður geymdar risavaxn- ar orrustuþotur hersins. Flatar- málið er slíkt að það er talið geta rúmað um fimmtán hundruð bíla. Bílabíó á Vellinum í Keflavík Nám í tónvinnslu og lagasmíðum - í samstarfi við Digidesign framleiðanda Pro-Tools Tónvinnsluskólinn „Sponsored Digidesign School“ Nýlega gerðu Tónvinnsluskólinn og Digidesign með sér samstarfssamning um þjálfun nemenda í Pro-Tools og kallast nú Tónvinnsluskólinn „Digidesign Sponsored School“. Þetta veitir okkur rétt til að kenna til alþjóðlega viðurkennds prófs Pro-Tools 101 og Pro-Tools 110. 101 gráðan gerir mönnum kleift að nota Pro-Tools til eigin hagsmuna við lagasmíðar og upptökur meðan að 110 gráðan gerir mönnum kleift að nota Pro-Tools í hljóðversumhverfi atvinnumannsins. Veitir rétt til framhaldsnáms Eftir að hafa tekið þessi próf geta nemendur farið beint í 201 og 210 gráðurnar erlendis sem gerir menn að viðurkenndum „Pro-Tools Operator“ sem gefur möguleika á störfum hér og erlendis í hljóðverum og kvikmyndaverum. Hvernig klárar maður lag frá A til Ö Að öðru leiti er námskeiðið óbreytt, farið er í ferlið frá því að hugmynd að lagi kviknar þar til lag er tilbúið til útgáfu, hvernig gengið er frá hljómablöðum (lead sheets) og samskiptum í hljóðveri. Kennt er á midiforritið Reason, hljóðforritið Melodine, farið í almennar upptökur, míkrófóntækni og staðsetningar, eftirvinnslu, hljóðblöndun og lokahljóðjöfnun. HAUSTNÁMSKEIÐIN ERU AÐ HEFJAST Námskeiðin hefjast í september. Skráningar í síma 534 9090 eða á heimasíðunni www.tonvinnslu skoli.is 4 mánaða nám, 160 klst. 319.900,- kr. (veittur er 15% staðgreiðsluafsláttur) Fleiri greiðslumöguleikar í boði. Sponsored Digidesign School
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.