Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.08.2007, Qupperneq 93

Fréttablaðið - 16.08.2007, Qupperneq 93
„Þetta eru eiginlega fyrstu eiginlegu Hjaltalín tón- leikarnir. Við höfum bara verið að spila frekar stutta tónleika með öðrum, en þessir verða langir og góðir,“ segir Guðmundur Óskar Guðmundsson, bassaleikari hljómsveitarinnar Hjaltalín. Hjaltalín hefur vakið nokkra eftirtekt síðustu miss- erin. Hljóðfæraskipan hennar er frekar óhefðbundin því fyrir utan hin hefðbundnu rokkhljóðfæri, tromm- ur, bassa og gítar eru innanborðs fiðla, selló, fagott og klarinett. Söngvararnir eru líka tveir. „Við erum langt komin með plötu og ætlum að gefa hana út í haust.“ segir Guðmundur. Hann segir að upptökurnar hafi tekið töluverðan tíma, ekki síst vegna þess hve erfitt það er að samstilla níu manna hljómsveit. „Við erum svo mörg, og öll í okkar verk- efnum en það sér fyrir endann á þessu núna.“ Guðmundur segir að þau muni flytja ný lög á tón- leikunum, þar á meðal eitt glænýtt sem sumir hljóm- sveitarmeðlimir voru ekki enn búnir að heyra í gær. Með Hjaltalín á tónleikunum á morgun spilar hljóm- sveitin Hvíti Elvis, sem spilar á sínum fyrstu tónleik- um, og James Wallace. Hvíti Elvis samanstendur mestmegnis af liðsmönnum Senuþjófanna sem spil- uðu á nýju plötunni með Megasi og flytja þeir lög eftir Tony Joe White sem kallaður hefur verið „Hvíti- Elvis“. James Wallace er Bandaríkjamaður af íslensk- um ættum sem kemur fram einn síns liðs. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og miðaverð er 500 kr. Fyrstu alvöru tónleikar Hjaltalín Breska blaðið The Guardian gerir piltunum í Jakobínarínu góð skil á heimasíðu sinni í vikunni í hinum daglega dálki um nýjar og áhuga- verðar hljómsveitir sem vert er að fylgjast vel með á næstunni. Með- limir Jakobínarínu eru kynntir til leiks sem byltingarsinnar sem vinni að því að halda uppi heiðri táningapönksins. Sagt er frá uppruna hljómsveit- arinnar, hvernig hún varð til og hvernig hún náði að skapa sér nafn úti í heimi. Greinarhöfundur gerir góðlátlegt grín að lagatitlum sveit- arinnar en viðurkennir að lög sem heita I´m in vain, This is an advert- isement, I´ve got a date with my television og fleiri beri vott um sjaldséðan frumleika. Jakobínarína kynnt 69.900- Flott fartölva frá Acer með björtum kristal skjá, Intel örgjörfa, hraðvirku vinnsluminni, þráðlausu netkorti og geymsluplássi fyrir fleiri þúsund ritgerðir og lög. Innbyggð vefmyndavél og 3 ára ábyrgð er síðan rúsínan í pylsuendanum. Öflug fartölva frá Acer með björtum kristal skjá, tveggja kjarna örgjörfa, sem vinnur allt að 50% hraðar en hefðbundinn örgjörfi, nóg af hraðvirku vinnsluminni, þráðlaust netkort og enn meira gagnapláss. Innbyggð vefmyndavél, 3 ára ábyrgð og Windows Vista Home Premium gerir þessa að meiru en bara skólafélga!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.