Fréttablaðið - 23.11.2007, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 23.11.2007, Blaðsíða 43
SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is Hvort er hættulegra, kynlífið eða ástin? Er hægt að halda framhjá án líkamlegrar snertingar? Og er hægt að halda framhjá með líkamanum eingöngu? Hliðarspor er áleitin og angurvær Reykjavíkursaga um gráa fiðringinn, vændi og draumana sem rætast ekki. Ágúst Borgþór Sverrisson er einn virtasti smásagnahöfundur landsins. Hliðarspor er fyrsta skáldsaga hans. Margar Reykjavíkursögur af þessu tagi vita ekki hvert þær eru að fara og höfundur kemst aldrei á leiðarenda með viðfangsefni sitt. En þessi saga Ágústs Borgþórs gerir það með einföldum og sniðugum hætti. Þetta er fín lesning ... Annað sem verður svo sláandi við lestur Hliðarspors er hið gráa svæði á milli siðlegra og ósiðlegra hluta. Hvenær eru menn örugglega komnir yfir á hvítan eða svartan reit? – andriki.is Skemmtileg saga, full af skemmtilegum lýsingum. – Egill Helgason Þessi saga veitti mér nýja sýn á hjónabandið og sálarlíf miðaldra karlmanna. – Silja Aðalsteinsdóttir NÝ BÓK EFTIR BJÖRN TH. BJÖRNSSON Sagan um Þórurnar tvær hefur löngum verið vinsæl til upprifjunar í Þingvallaferðum. Systurnar hétu báðar Þóra, í höfuðið á móðurömmu sinni, Þóru Magnúsdóttur Noregskonungs. En þrátt fyrir slíka ættgöfgi var ævi þeirra áfallasöm í gleði með þungum þrautum og upphefð þeirra nánustu varð þeim nístandi sár. Þessa indælu en margslungnu sögu segir Björn Th. Björnsson í þessari bók og bregst hvorki tær stíll hans né myndvísi á sviðsetningu atburða. Björn Th. Björnsson lauk við bókina skömmu fyrir andlát sitt í ágúst sl. Í þessari bók dregur Ólafur Ormsson upp afar lifandi myndir frá litríkum æskuárum í Keflavík. Fjallað er af hreinskilni um ýmis viðkvæm mál, gleði, sorgir og samferðarfólk. Sjötti áratugur tuttugustu aldarinnar var mjög viðburðarríkur. Í Kanaútvarpinu heyrði unga fólkið fyrst í nýju átrúnaðargoði, Elvis Presley. Rokktónlistin breytti tíðarandanum. Lífið í litla þorpinu tók stakkaskiptum og fólk streymdi víða að til vinnu á Keflavíkurflugvelli. Orrustuþotur bandaríska herliðsins rufu hljóðmúrinn svo til daglega yfir lágreistri byggðinni og hermenn voru farnir að birtast á götunum. Bókin er skrifuð af miklum krafti, atburðarásin er hröð og textinn geislar af frásagnargleði. ÁSTIN OG KYNLÍFIÐ KRAFTMIKIL SKÁLDÆVISAGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.