Fréttablaðið - 23.11.2007, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 23.11.2007, Blaðsíða 84
 23. nóvember 2007 FÖSTUDAGUR52 EKKI MISSA AF 22.55 Ódrepandi ást Sjón- varpið 21.10 Stelpurnar Stöð 2 22.00 Mississippi Burning Stöð 2 Bíó 22.00 Law & Order: Criminal Intent Skjáreinn 21.10 Queen Live at Wembley Sirkus SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 The Bold and the Beautiful 09.30 Wings of Love (70.120) 10.15 Numbers (21.24) 11.10 Veggfóður 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð (109.114) 13.55 Forboðin fegurð (110.114) 14.40 Lífsaugað III (e) 15.20 Bestu Strákarnir (3.50) (e) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 19.35 The Simpsons (12.22) (e) 20.00 Logi í beinni 20.35 Tekinn 2 (11.14) 21.10 Stelpurnar Stelpurnar snúa nú aftur í fjórðu þáttaröðinni, hlægilegri en nokkru sinni fyrr. Þátturinn hefur notið gífurlegra vinsælda enda eru þarna saman- komnir margir af bestu gamanleikurum Ís- lands. 21.35 Eulogy Kolsvört gamanmynd með Hank Azaria, Ray Romano og Kelly Preston í aðalhlutverkum. Hér segir frá fjölskyldu- meðlimum sem þurfa að hittast til að grafa höfuð fjölskyldunnar en þeim tekst erfiðlega að halda friðinn. Aðalhlutverk: Jesse Brad- ford, Glenne Headly, Hank Azaria. 2004. 23.10 Kill Bill Frábær hasarspennumynd sem sópaði að sér viðurkenningum. Fyrir fjórum árum þusti glæpamaðurinn Bill inn í kirkju þar sem fyrrverandi ástkona hans var að bindast öðrum manni. Allir viðstaddir voru myrtir með köldu blóði nema ástkonan, sem særðist lífshættu- lega en er nú vöknuð úr dái og hefur að- eins eitt takmark í lífinu. Bill skal fá að gjalda gjörðir sínar dýru verði. Aðalhlutverk: Uma Thurman, Lucy Liu, Vivica A. Fox, Daryl Hannah, David Carradine. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Derailed 02.25 The Stepford Wives 03.55 Bulletproof 05.15 Stelpurnar 05.40 Fréttir og Ísland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVí 16.05 07/08 bíó leikhús e. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur (54:65) 17.52 Villt dýr (25:26) 18.00 Snillingarnir (37:42) 18.24 Þessir grallaraspóar (6:26) 18.30 Svona var það (10:22) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Í þessum þætti keppa lið Snæfellsbæjar og Garðabæjar og meðal keppenda eru Þorgrímur Þráinsson rithöf- undur og Vilhjálmur Bjarnason fjárfestir. 21.10 Barnaby ræður gátuna - Slæmar fregnir Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lög- reglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Daniel Casey. 22.55 Ódrepandi ást (Wicker Park) Bandarísk bíómynd frá 2004. Auglýsinga- maður í Chicago sér konu á kaffihúsi og heldur að þar sé fyrrverandi kærasta hans komin. Hann fær hana á heilann og setur allt annað í bið meðan hann reynir að hafa uppi á henni. Meðal leikenda eru Josh Hartnett, Rose Byrne og Matthew Lillard. 00.50 Á krossgötum Bandarísk spennu- mynd frá 1998. Tveir vinir sem hafa efnast á eiturlyfjasölu og ránum taka upp nýja lífs- hætti. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Valur - Veszprém Meistaradeild Evrópu í handknattleik Útsending frá leik Vals og Veszprém í Meistaradeild Evrópu í handknattleik sem fór fram í gær. 17.40 Valur - Veszprém Meistaradeild Evrópu í handknattleik 19.00 Gillette World Sport 2007 Íþrótt- ir í lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. 19.30 NFL Gameday 20.00 Spænski boltinn - Upphitun 20.30 Meistaradeild Evrópu - Frétta- þáttur 21.00 World Supercross GP 2006-2007 (Qwest Field) 21.55 World Series of Poker 2007 22.40 Heimsmótaröðin í póker 2006 23.30 Mayweather/Hatton 24/7 00.00 Mayweather/Hatton 24/7 00.30 Boston - LA Lakers NBA körfu- boltinn Bein útsending frá leik Boston og LA Lakers. Hvað gera Kobe Bryant og félag- ar gegn firnasterku liði Boston? 17.30 Arsenal - Man. Utd. Upptaka af stórleik Arsenal og Man. Utd. sem fram fór laugard. 3. nóv. 19.10 Liverpool - Fulham Upptaka af leik Liverpool og Fulham í ensku úvalsdeild- inni sem fram fór laugad. 10. nóv. 20.50 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 21.20 Premier League Preview Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helg- arinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara lið- anna sem tekin eru upp samdægurs. 21.50 PL Classic Matches 22.20 PL Classic Matches 22.50 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinn- ar frá upphafi til dagsins í dag. 23.50 Premier League Preview Viku- legur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru upp samdægurs. 06.00 The Singing Detective 08.00 Mrs. Doubtfire 10.05 Bee Season 12.00 The Full Monty 14.00 Mrs. Doubtfire 16.05 Bee Season 18.00 The Full Monty 20.00 The Singing Detective 22.00 Mississippi Burning Spennu- mynd sem tilnefnd var til 8 Óskarsverð- launa árið 1989. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Willem Dafoe, Frances McDormand. 00.05 American Cousins 02.00 Alfie 04.00 Mississippi Burning 07.30 Game tíví (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.00 Vörutorg 17.00 Game tíví (e) 17.25 7th Heaven (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 Friday Night Lights (e) 20.00 Charmed (15.22) Bandarísk- ir þættir um þrjár fagrar og kynngimagnað- ar örlaganornir. 21.00 Survivor: China (10.14) Vinsælasta raunveruleikasería allra tíma. Þetta er 15. keppnin og nú fer hún fram í Kína. Þættirnir eru sýndir glóðvolgir innan við sólarhring eftir að þeir eru frumsýndir í Bandaríkjunum. 22.00 Law & Order: Criminal Intent (17.22) Bandarískir þættir um störf stór- málasveitar New York borgar og leit hennar að glæpamönnum. Ung kona finnst myrt á hótelherbergi í Brooklyn. Kvöldið fyrir morð- ið hafði hún staupað sig með vinkonu sinni og tveimur ókunnugum mönnum en vin- konan er ekki mjög áræðanlegt vitni. 22.50 Masters of Horror (9.13) Þekkt- ustu hrollvekjuleikstjórar samtímans leik- stýra stuttum hrollvekjum sem fá hárin til að rísa. Að þessu sinni er það leikstjórinn Rob Schmidt (Wrong Turn) sem leikstýr- ir hrollvekjandi sögu með Martin Donovan í aðal hlutverki. 23.40 Backpackers (21.26) Áströlsk þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för með þremur vinum sem halda í mikla ævintýra- för um heiminn. 00.10 Law & Order: SVU (e) 01.00 Allt í drasli (e) 01.30 C.S.I. Miami (e) 02.15 World Cup of Pool 2007 - NÝTT (e) 03.00 ICE Fitness (e) 04.50 ICE Fitness - undirbúningur (e) 05.15 C.S.I. (e) 06.15 Vörutorg ▼ ▼ ▼ ▼ > Josh Hartnett Josh var 19 ára gamall þegar hann birtist fyrst á skjánum. Það var í þátt- unum Cracker en framleiðslu á þeim var hætt eftir stuttan tíma. Ári síðar bauðst honum hlutverk í myndinni Halloween: H20 þar sem hann lék á móti Jamie Lee Curtis. Síðan þá hefur ferillinn legið upp á við en meðal mynda með honum ná nefna Pearl Harbor, The Black Dahlia, Sin City og Wicker Park sem sýnd verður í Sjónvarpinu í kvöld. DRAUMURINN Herra Ísland, brúnn með skjannahvítt Colgate-bros. Ég átti mér draum. Á meðan félagarnir eltust við uppblásna leðurtuðru á grænum bletti klippti ég út myndir af Peter André og velti því fyrir mér hvernig í ósköpunum þessum tjalla tækist að vera svona brúnn. Í Bretlandi er bara þoka og rigning, rétt eins og hér. Ég mældi út stíft hárið og þráði ekkert heitar en að fylla hársvörðin af StudioLine-froðu og hafa svona „wet-look“ eins og hann. Ég átti mér draum. Að einhvern tímann myndi troðfullur Broadway horfa á mig aðdáunaraugum í nærfötunum einum klæða og dást að líkamsburðinum; sixpackinum, biceppnum og ekki síst vöxuðu bringunni og hárlausa andlitinu ef undanskilinn er aflitaður kollurinn. Ég átti mér draum um að stúlkurnar myndu skrækja af spennu og eftirvæntingu þegar kúkabrúnn líkaminn svifi þokkafullur um sviðið í beinni útsendningu á Skjá einum. Að Colgate- brosið myndi heilla dómnefndina uppúr skónum. Á þeirri stundu yrði ég maður meðal manna, fremstur meðal jafningja. Ég átti mér draum. Að geta brosað í gegnum tárin, fá sprota og jakkaföt frá GK. Að verða jafnvel Nivea- snáðinn, fá ársbirgðir af hrukkuverjum og rakakrem- um. Eða jafnvel Oroblu-strákurinn, ekki væri það verra. Fríar hvítar nærbuxur í heilt ár er nokkuð sem enginn getur sagt nei við. Ég átti mér draum um að verða stærsta nautið á nautgripasýningunni, flottasti sýningargripurinn á Broadway og fá mynd af mér í blaðinu og kannski smá viðtal. Myndirnar segja þó meira en mörg orð: brúnn, með hvítar tennur. Engu við það að bæta. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON ÁTTI SÉR DRAUM Ég vil vera Herra Ísland Endalaust úrval Í Kringlunni finnur þú allt fyrir jólin. Komdu og gerðu öll innkaupin á einum stað. F í t o n / S Í A Opið til 19 í dag og 10–18 á morgun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.