Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.11.2007, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 23.11.2007, Qupperneq 76
44 23. nóvember 2007 FÖSTUDAGUR SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 10 7 12 16 10 16 16 14 DAN IN REAL LIFE kl. 8 - 10 RENDITION kl. 8 - 10:10 WEDDING DAZE kl. 6 ROGUE ASSASSIN kl. 6 10 16 12 16 14 DAN IN REAL LIFE kl.5.45- 8 - 10.15 LA VIE EN ROSE/LÍF RÓSARINNAR kl.5.20 - 8 - 10.40 LIONS FOR LAMBS kl.6 - 8 - 10 THIS IS ENGLAND kl.6 - 8 - 10 DAN IN REAL LIFE kl. 3.40 - 5.45 - 8 - 10.15 DAN IN REAL LIFE LÚXUS kl. 3.40 - 5.45- 8 - 10.15 WEDDING DAZE kl. 3.40 - 5.50- 8 - 10.10 BALLS OF FURY kl. 4 - 6 - 8 ÆVINTÝRAEYJA IBBA 600 KR. kl. 4 - 6 THE HEARTBREAK KID kl. 8 - 10.30 LIONS FOR LAMBS kl. 10 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu RENDITION kl. 5:30- 8 -10:30 WEDDING DAZE kl. 6 EASTERN PROMISES kl. 8 - 10.20 SYNDIR FEÐRANNA SÍÐUSTU SÝN. kl. 6 - 8 - 10 VEÐRAMÓT SÍÐUSTU SÝN. kl. 5.40 - 8 - 10:20 NÝTT Í BÍÓ! Eitthvað hefur komið fyrir Dan. Það er flókið. Það er óvenjulegt. Það er fjölskylduvandamál. Steve Carell úr 40 year Old Virgin og Evan Almighty leikur ekkill sem verður ástfanginn af kærastu bróður síns! Frábær rómantísk gamanmynd í eftir handrithöfund About a Boy ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFSTBRÚÐKAUPSBILUN DAN Í RAUN OG VERU LÍF RÓSARINNAR BORÐTENNISBULL ÁSTARSORG LOFORÐ ÚR AUSTRI ÞETTA ER ENGLAND LJÓN FYRIR LÖMB Stórskemmtileg rómantísk gamanmynd - bara lúxus Sími: 553 2075 RENDITION kl. 5.30, 8 og 10.30 16 AMERICAN GANGSTER kl. 4, 7 og 10 16 MR. WOODCOCK kl. 6 og 8 L ROGUE ASSASSIN kl. 10 16 ÆVINTÝRAEYJA IBBA kl. 4 - 600 kr. L HÁKARLABEITA kl. 4 - 600 kr. L LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR www.laugarasbio.is - Miðasala á SV MBLLIB TOPP5.IS Garðar Thor Cortes býr sig nú af krafti undir eina stærstu tónleika sína þegar hann syngur við vígslu nýs skemmtiferðarskips Cunard- skipasmíðafyrirtæksins hinn 10. desember sem Camilla Parker- Bowles nefnir ásamt eiginmanni sínum, Karli Bretaprins. Síðast þegar Cunard sjósetti nýtt skip var það sjálf Elísabet drottning sem gaf skipinu nafn en reikna má með að fjöldi fyrirmenna frá öllum heiminum verði viðstaddur athöfn- ina og verður forsætisráðherrann Gordon Brown meðal gesta ásamt ríkisstjórn sinni. Vígslur Cunard eru mikið sjónarspil og má reikna með mikilli flugeldasýningu þar sem Garðar verður í aðalhlutverki innan um bresku hirðina í beinni útsendingu á Sky. Því næst mun Garðar halda í víking til Þýskalands. Hann skrif- aði nýlega undir útgáfusamning við þýska plötufyrirtækið EDEL um útgáfu í Þýskalandi og mið- Evrópu. Einar Bárðarson, umboðs- maður tenórsins, segir að þeir hafi verið í viðræðum við Sony og Uni- versal um útgáfu á þessu svæði en þegar EDEL hafi komið til sög- unnar hafi þeir ákveðið að hoppa um borð hjá þeim. „Á eftir Bret- landi er Þýskaland það land sem við bindum mestar vonir við og við vildum því velja aðila sem hafa áhugann og ekki síst skiln- inginn á því sem við erum að gera en ætluðu ekki bara að keyra á þetta til að taka peninginn,“ segir Einar. - fgg Cortes herjar á Þýskaland Á LEIÐ TIL ÞÝSKALANDS Garðar Thor hefur skrifað undir útgáfusamning við þýska fyrirtækið EDEL og ætlar að taka Þjóðverjana með trompi. Skráning er hafin í alþjóðlegu hljómsveitakeppnina Global Battle of the Bands sem verður haldin á Gauknum 28. og 29. nóvem- ber. Sú sveit sem stendur uppi sem sigurvegari tekur þátt í loka- keppninni á tónleikastaðnum Astoria í London í byrjun desem- ber. Sigurvegarinn þar fær sex milljónir króna ásamt tónleika- ferð um heiminn. „Skráningin hófst á mánudag- inn og þátttakan hefur verið nokk- uð góð,“ segir skipuleggjandinn Atli Karens. Hingað til hefur undan keppnin hér heima verið haldin á nokkrum kvöldum en nú verður breyting þar á. „Við ætlum að reyna að hafa þetta á tveimur kvöldum. Hugmyndin er að hafa hraða keyrslu í gegnum þetta.“ Rokksveitin Perla vann keppn- ina hér heima í fyrra og árið 2005 vann Finnegan keppnina. Skrán- ing í keppnina fer fram á síðunni www.gbob.com. Einnig er að finna upplýsingar í Tónlistarþróunar- miðstöðinni, sem er bakhjarl keppninnar ásamt Deus og Reykja- vík FM. - fb Skráning hafin í Battle of the Bands FINNEGAN Hljómsveitin Finnegan vann Global Battle of the Bands hér heima fyrir tveimur árum. Ný íslensk tónlistarsíða mun líta dagsins ljós á næstu mánuðum. Jón Ingi Stefánsson, sem áður hefur ritstýrt síðunni film.is, hefur keypt lénið musick. is með það fyrir augum að opna alhliða tónlistarvef. „Mér finnst vanta einn almenni- legan tónlistarvef á Íslandi, og langar að opna vef sem gerir öllum tónlistarstefnum jafn hátt undir höfði, og svalar þörfum allra tónlistarunnenda á Íslandi,“ segir Jón Ingi Stefánsson um nýjan tónlistarvef sinn. Hann segir tónlistarsíður oft geta orðið ansi sérhæfðar. „Ég hugsa að áherslan verði á íslenska tón- list, en vil líka hafa hana alþjóð- lega,“ segir hann. Jón Ingi stefnir að því að gera Musick.is að alhliða vef. „Tón- list.is er verslun, og rjóminn.is er aðallega í plötudómum. Ég vil að þetta verði bæði fréttamiðill og með umfjallanir, í bland við dóma og fleira,“ segir Jón Ingi. „Þetta mun stækka smátt og smátt,“ bætir hann við. Síðan er komin skammt á veg sem stendur enda kviknaði hug- myndin ekki fyrr en í vor. Jón Ingi hefur nú auglýst eftir áhugafólki um tónlist til að skrifa á síðuna. „Það þarf náttúr- lega að vera vel skrifandi líka svo ég er að biðja um prufur. En það eru margir frambærilegir sem hafa haft samband,“ segir Jón Ingi, sem vonast til þess að síðan fari í loftið fljótlega eftir áramót. „Ég þori samt ekki að fullyrða um það. Ég vil ekki heldur byrja of fljótt og mistak- ast, ég vil vera vel undirbúinn,“ segir hann. Áhugasamir tónlistar- skríbentar geta haft samband við musick@musick.is. „Það eru engir peningar í þessu eins og er,“ varar Jón Ingi við, „en ef vel gengur er kannski hægt að endur- skoða það,“ segir hann. sunna@frettabladid.is Nýr íslenskur tónlistarvefur FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V Ö LU N D U R ALHLIÐA VEFUR Jóni Inga finnst vanta alhliða íslenskan tónlistarvef og hyggst því koma musick.is á laggirnar á næstu mánuðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.