Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.11.2007, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 23.11.2007, Qupperneq 64
32 23. nóvember 2007 FÖSTUDAGUR Í fyrrakvöld skemmt- um við litla fjölskyld- an mín okkur við að horfa á beina útsend- ingu frá keppni drengja í fegurð. Þrátt fyrir að finnast fegurðar- samkeppnir fáránlegt fyrirbæri hef ég samt alltaf jafn gaman af því að horfa á þær og velta því fyrir mér hvernig hægt sé að taka hóp af strákum eða stelpum og gera alla eins en geta samt valið einn sem á að vera fallegastur. Það að vilja líta sem best út er mannkyninu nánast eins eðlilegt og að borða og sofa og ekkert athugavert við það. Ég hef hins vegar aldrei skilið hvernig hægt er að halda því fram að fólk geti ekki verið fallegt nema á einhvern einn hátt og fegurð er fyrir mér allt annað en ljósabrúnka og litað hár. Tignarlegar hreyfingar, blik í augum og skörp kímnigáfa finnst mér allt meira heillandi og miklu oftar tek ég eftir fegurð fólks sem er eins og því er eðlilegast að vera en þess sem hefur tekist að troða sér í þröngt fegurðarformið. Verst finnst mér þegar venju- legar en voða sætar full orðnar konur ætla að verða svaka beib aftur og fara að hamast í ræktinni og liggja í ljósum. Þó að þeim finn- ist þær líta voða vel út grindhorað- ar og kaffibrúnar er staðreyndin sú að venjulega eldir nýja útlitið þær bara um tíu til fimmtán ár. Gott dæmi um það að þetta útlit er ekki fyrir alla sá ég undir Eiffel- turninum í vor þar sem ég rakst á tvenn hjón um sjötugt. Karlarnir voru báðir ósköp venjulegir og önnur konan mjög sæt. Hinni kon- unni gleymi ég hins vegar aldrei. Undir aflituðum toppi blasti við sú mesta ofnotkun sólbrúnkukrems sem ég hef séð í einu andliti. Þar fyrir neðan var efnislítill toppur í felulitum sem hefði sómt sér vel á sautján ára stelpu og við hann klæddist sú gamla þröngum galla- buxum. Ég varð hins vegar ekki virkilega hrædd fyrr en hún sneri sér við og ég sá að upp úr buxun- um að aftan gægðist svartur neta- strengur. Ég get svo svarið það að ef Grýla væri til myndi hún líta nákvæmlega svona út í dag. STUÐ MILLI STRÍÐA Í g-streng á gamals aldri EMILÍA ÖRLYGSDÓTTIR VILL EKKI AÐ ALLIR LÍTI EINS ÚT ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hæ, Maggi! Gerðir þú eitt- hvað spennandi í sumar? Hæ... Ég var að tala við Vigdísi! Hún vildi vita allt um sumarið mitt! Ég fann mjög sérstaka tengingu! Það getur nú verið að hún hafi bara viljað vera almennileg! Njaaa.... Nei... Hæ, Kjartan! Gerðir þú eitthvað spenn- andi í sumar? Þetta var rétt! Hún er bara svona almennileg! Neeeei... ég veit ekki! Þetta voru neistar! Held ég. Já... Færðu svona þykkt og glasandi hár af að nota afsláttarsjampó?? Já. Hvað með ph-gildi? Vítamín bætt? Þykkjandi sjampó? Endurnærandi sjampó? Og ef þú segir að það líti bara svona út frá náttúr- innnar hendi, þá - þá - Kærastan mín var að hætta með hárinu á mér. Nei, nei, nei! Ég vildi fá bók frá Amazon!! Geturðu þagað yfir leyndarmáli? Erum við til? Já, ég held það. Það var stelpa! Þú gætir farið tvær ferðir, þú veist það? Ég get þetta. Það var stelpa!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.