Fréttablaðið - 23.11.2007, Page 85

Fréttablaðið - 23.11.2007, Page 85
RÁS 1 FM 92,4/93,5▼Í KVÖLD FM 90,9 Talstöðin FM 99,4 Útvarp Saga FM 98,9 Bylgjan FM 95,7 FM957 / Topp tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt Bylgjan / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni FM 97,7 X-ið / Enginn viðbjóður FÖSTUDAGUR 23. nóvember 2007 53 SVT 1 16.00 Hollyoaks (64.260) 16.30 Hollyoaks (65.260) 17.00 Skífulistinn 17.45 Totally Frank 18.10 Queen Live at Wembley (e) 19.00 Hollyoaks (64.260) 19.30 Hollyoaks (65.260) 20.00 Skífulistinn 20.45 Totally Frank Totally Frank er spennandi og skemmtileg þáttaröð um fjórar stelpur sem ákveða að setja saman hljómsveit og reyna að slá í gegn. Leið- in á toppinn er ströng og stelpurnar þurfa að standa saman ef þær eiga að standast freistingarnar sem bíða þeirra. 2005. 21.10 Queen Live at Wembley Magn- aðir tónleikar Queen á Wembley frá árinu 1986. 22.00 Numbers (6.24) Bræðurnir Charlie og Don Eppes snúa aftur í þessari hörku- spennandi þáttaröð um glæpi og tölfræði. Charlie er stærðfræðisnillingur sem notar þekkingu sína til að aðstoða FBI við lausn flókinna glæpamála. (6.24) FBI rannsakar morð sem átti sér stað á veðreiðum en þegar Charlie leggur sitt á vogarskálarnar tekur rannsóknin alveg nýja stefnu. 2006. 22.45 Silent Witness (3.10) Dr. Sam Ryan er snúin aftur í tíunda sinn en hún hefur engu gleymt þegar kemur að rann- sókn flókinnan sakamála. Aðalhlutverk er sem fyrr í höndum Amöndu Burton sem hefur aflað sér gríðarlegrar vinsælda í hlut- verki hinnar kláru dr. Ryan. (3.10) Morðalda leiðir til þess að teymið þarf að skipta sér upp og rannsaka mál upp á eigin spýtur. Aðalhlutverk: Emilia Fox, William Gaminara, Tom Ward. 2006. Bönnuð börnum. 23.40 Hollywood Uncensored 00.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV ▼ 20.00 Hrafnaþing Gestir Ingva Hrafns Jónssonar skoða málefni líðandi stundar með liðna viku sem útgangspunkt. 21.00 Mér finnst Ólína Þorvarðardóttir stýrir umræðuþætti þar sem konur hafa orðið. 06.50 Bæn 07.05 Morgunvaktin 09.05 Óskastundin 09.45 Morgunleikfimi 10.13 Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.03 Stjörnukíkir 15.03 Útvarpssagan: Skáldað í skörðin 15.30 Dr. RÚV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Pollapönk 20.30 Tímakornið 21.10 Flakk 22.15 Litla flugan 23.00 Kvöldgestir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Í kvöld tekur Logi á móti Guðna Ágústssyni, formanni Framsóknar- flokksins, tónlistarmaninum Páli Óskari og Edduverðaunahafanum Jörundi Ragnarssyni. Logi í beinni er nýr spjallþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. Þátturinn verður laufléttur, með frjálsu sniði og það eina sem lagt er upp með er að hann verði skemmti- legur; bjóði upp á skemmtilega viðmælendur, skemmtilega tónlist og skemmtilegar uppákomur. Þátturinn verður sendur út beint með áhorfendum í sal. STÖÐ 2 KL. 20.00 Logi í beinni Bein útsending frá skemmtilegum spurningaleik. Í þessum þætti keppa lið Snæfellsbæjar og Garðabæjar og meðal keppenda eru Þorgrímur Þráinsson rithöfundur og Vilhjálmur Bjarnason fjárfestir. Umsjón- armenn eru Sigmar Guðmunds- son og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurninga- höfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. VIÐ MÆLUM MEÐ ÚTSVAR Sjónvarpið kl. 20.10 10.30 Ildsjæle - Pastorens party 11.00 TV Avisen 11.10 Task Force 11.35 Aftenshowet 12.00 Aftenshowet 12.25 D¢dens Detektiver 12.50 Rabatten 13.20 VQ - Videnskabsquiz 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 TV Avisen med vejret 14.10 Tjenesten - nu på TV 14.30 Boogie Listen 15.30 F for Får 15.35 Svampebob Firkant 16.00 ¥reflip 16.30 Shanes verden 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 18.55 HåndboldEkstra: Buducnost - Viborg HK 19.35 TV Avisen 19.40 HåndboldEkstra: Buducnost - Viborg HK 20.30 TV Avisen 21.00 Crime Spree 22.35 Jagten på D.B. Cooper 12.00 Nasjonal langrennsåpning 14.15 Creature Comforts: hvordan har vi det? 14.25 ¥ya 15.00 VG-lista Topp 20 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat - Nyheter på samisk 16.25 Newton 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Charlie og Lola 17.15 Pippi Langstr¢mpe 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge rundt 18.55 Beat for beat 19.55 Nytt på nytt 20.25 Grosvold 21.05 Dalziel og Pascoe 22.00 Kveldsnytt 22.15 Keno 22.20 Dalziel og Pascoe 23.10 David Gilmour 0.10 Korte gr¢ss: Nattevakten 0.35 Country jukeboks med chat 11.00 Rapport 11.05 Bakom kulisserna på zoo 14.00 Argument 15.00 Rapport 15.10 Gomorron Sverige 16.00 Plus 16.30 Solens mat 17.00 BoliBompa 17.25 Musikvideo 17.30 Fåret Shaun 17.35 Häxan Surtant 18.00 Barda 18.30 Rapport 19.00 Doobidoo 20.00 Predikanten 21.00 Fredagsbio: Livet från den ljusa sidan 23.15 Rapport 23.25 Kulturnyheterna 23.35 Svensson, Svensson 0.05 Grotesco 0.35 Kandahar

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.