Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.11.2007, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 23.11.2007, Qupperneq 46
 23. NÓVEMBER 2007 FÖSTUDAGUR6 ● fréttablaðið ● miðborgin Þær Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir og Íris Eggertsdóttir reka búðina KVK á Lauga- veginum og selja fín en þægileg föt. Í litlu bakhúsi við Laugaveg 27 er að finna spenn- andi búð sem engin kona ætti að láta fram hjá sér fara. Þetta er búðin KVK þar sem hönnuðirnir Kol- brún Ýr Gunnarsdótt- ir og Íris Eggerts- dóttir ráða ríkjum. Íris hannar undir merkinu ROKK- MANTÍK og Kolbrún undir merkinu KOW. „Útgangspunkturinn hjá okkur er að gera föt í fínni kantin- um sem um leið eru ofsalega þægileg,“ segir Íris. „Þau eiga að henta ef maður ætlar að klæða sig upp fyrir vinnuna eða fara eitthvað út en eru þó ekki þannig að mann langi að rífa sig úr þeim um leið og maður kemur heim. Við erum með allt frá nær- fötum upp í yfirhafnir og seljum líka leggings og hárskraut,“ segir Íris. Hún segir þær vinna með kvenlegan vöxt og passa að efnin séu þægileg viðkomu og að gott sé að hreyfa sig í þeim. Nú fyrir jólin leggja þær áherslu á punt og kjóla. Íris segir kúnnahópinn mjög breiðan og að til þeirra komi allt frá fimmtán ára stúlkum til sextugra kvenna. Þær Íris og Kolbrún Ýr þekktust áður fyrr en hittust fyrir nokkr- um árum og endurnýjuðu kynnin. „Við vorum báðar að sauma í litlu magni fyrir verslanir og okkur datt í hug að við gætum í samein- ingu stofnsett lítið fyrirtæki. Við byrjuðum fyrir tæpum tveimur árum og hefur þetta gengið mjög vel,“ segir Íris. Í lok janúar flyt- ur verslunin í nýtt húsnæði ofar á Laugaveginum. - ve Kvenleiki og þægindi í fyrirrúmi Íris til hægri í rauðri og svartri ROKKMANTÍK slá og Kolbrún Ýr til vinstri í svörtum og grænköflóttum KOW jakka. Yfirhafnirnar kosta báðar 32.000 krónur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Settið er eftir Kol- brúnu Ýr sem hannar undir merkinu KOW. Það samanstendur af svartri pífuherðaslá á 19.900 kr. og svörtum pilstoppi á 10.500 kr. en hann má nota sem stuttan kjól, topp eða pils. Undir eru silfur leggings á 7.900 kr. og punkturinn yfir i-ið er pífuspöng á 6.500 kr. en hún fæst í ýmsum litum og stærðum.ROKKMANTÍK spöng úr gömlum rokkokó- útsaumi, 7.500 kr. Eldrauður og jólalegur kjóll eftir Írisi sem hannar undir merkinu ROKKMANTÍK. Kjóllinn kostar 19.500 kr. og vín- rauð flauelsspöng er á 6.500 kr. en hún fæst í ýmsum litum og stærðum. 20-60% AFSLÁTTUR www.markid.is sími 553 5320 Ármúla 40 P IP A R • S ÍA • 6 0 8 0 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.