Fréttablaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 28
[ ]Sprittkertastjakar eru til á flestum heimilum og það er tilvalið að nota þá til að skapa huggulega stemningu eða sem borðskraut í veislum. Þá þarf bara að gæta þess að leggja ekkert ofan á sprittkertin svo að ekki kvikni í. Skóskápar eru sniðug uppfinn- ing sem hjálpa til við að halda forstofunni snyrtilegri. Í desember er ekki óalgengt að gestagangur á heimilum lands- mann aukist til muna enda rekur hvert kaffi- og matarboðið annað. Við það fyllist forstofan iðulega af yfirhöfnum og skóm sem varla er hægt að þverfóta fyrir. Þá getur verið gott að sýna fyrirhyggju og verða sér úti um sniðugar hirslur og hólf. Skóskápar njóta vaxandi vin- sælda enda stórsniðug uppfinning þar á ferð. Hverju pari er hagan- lega komið fyrir í þar til gert hólf. Skápnum er síðan lokað og er útkom- an með eindæmum snyrtileg. Skáparn- ir eru yfirleitt ekki mjög fyrir- ferðarmikl- ir og getur verið snið- ugt að raða nokkrum hlið við hlið og þá sér- staklega ef heimilisfólk státar af mörgum pörum af alls konar skóm. vera@fretta- bladid.is Skipulag í forstofunni Svartur skápur úr Húsgagna- höllinni. Fæst í fleiri litum. Verð 14.980,- Skóskápur frá BoConcept. Fæst í eik, kirsuberjavið, wenge og hvítu og kostar frá 33.961 krónum og upp 35.741 krónur. SANDNES skó- skápur frá IKEA með fjórum skúffum. Verð 12.990 kr. Ítalskur skóskápur í hnotulit frá Toscana, Inni í skápnum eru 3 hillur. Verð kr. 27.900. PORTIS skóhilla frá IKEA. Hefðbundin skóhilla þar sem er hægt að raða spariskóm eða öðrum pörum sem mega vera til sýnis. Kostar 1.990 krónur og rúmar 8 skópör. ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Án skaðlegra efna • Fitu- og kýsilleysandi Húðvænt • Náttúrulegt • Mjög drjúgt Hentar vel til þrifa á blöndunartækjum, vöskum, ryðfríu stáli, áli, kopar, messing, gleri, plasti, lökkuðum flötum, kristal, keramiki, postulíni ofl. ofl. Fix töframassinn Hreinsar, fægir og verndar samtímis. Svampur fylgir með Ótrúlegur árangur Húsasmiðjan - Byko - Fjarðarkaup - Tengi - Melabúðin - Verkfæralagerinn - Eyjatölvur - Miðstöðin Vestmannaeyjum - Pottar og prik Akureyri - Rafsjá Sauðárkróki - Áfangar Keflavík - Skipavík Stykkishólmi - Nesbakki Neskaupsstað - Vélaleiga Húsavíkur - Verslanir Rönning - Litabúðin Ólafsvík - Tengi - Byggt og búið - SR byggingavörur Siglufirði - Núpur Ísafirði. Heildsöludreifing: Ræstivörur ehf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.