Fréttablaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 65
MÁNUDAGUR 10. desember 2007 41 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA - 8 1 4 6 KIA • Laugavegi 172 • Reykjavík • s ími 590 5700 • www.kia. is Nú með vetrardekkjum og dráttarbeisli FULLBÚINN ALVÖRUJEPPI 3.645.000 kr. Reynsluakstursleikur KIA Veldu þér KIA-bíl til að prófa og þú átt möguleika á glæsilegum vinningum. Aðalvinningur: Ævintýrahelgi á Hótel Búðum með afnotum af * Leiknum lýkur 19. desember og verða nöfn vinningshafa birt á Aukavinningar, dregnir út vikulega: Brunch á Vox • 5 þrepa sjálfskipting • Hátt og lágt drif • ESP-stöðugleikastýring • Ný og glæsileg innrétting • 16" álfelgur • Vindskeið og þokuljós • Öflug 170 hestafla dísilvél • Hraðastillir (Cruise Control) • Þakbogar • 3.500 kg dráttargeta Fullbúinn alvörujeppi með ríkulegum staðalbúnaði KIA Sorento KIA umboðið á Ís landi er í e igu HEKLU Umboðsmenn HEKLU um land allt: Akureyri · Akranesi · Ísafirði · Reyðarfirði · Reykjanesbæ · Selfossi KIA Sorento fyrir tvo www.kia.is BOX Bandaríkjamaðurinn Floyd Mayweather Jr. vann bardaga árs- ins með glæsibrag þegar hann tryggði sér WBC-heimsmeistara- titilinn með því að rota Bretann Ricky Hatton í tíundu lotu. Hatton pressaði stíft fyrstu lot- urnar og það leit í fyrstu út fyrir að Mayweather gæti lent í vand- ræðum. Hann komst síðan í gegn- um byrjunina og fór síðan að ná mörgum góðum höggum á Hatton. Þegar leið á bardagann komu síðan yfirburðir Mayweather í ljós og hann veitti hinum harðgerða Breta síðan náðarhöggið þegar hann náði glæsilegum og föstum vinstri krók sem sendi Hatton af krafti út í kaðla. Þá var allur vindur úr Hatton og augnablikum síðar var hann kominn aftur í gólfið og dómarinn stöðvaði bardagann. „Ég vissi að þetta yrði erfitt og Hatton er án vafa erfiðasti and- stæðingurinn minn til þessa,” sagði Mayweather sem hefur unnið alla 39 bardaga sína á ferlinum. May- weather var á heimavelli og dóm- arinn Joe Cortez virtist aðstoða hann við að sleppa við návígin framan af bardaganum. Hatton átti hins vegar salinn því landar hans í MGM-hótelinu létu vel í sér heyra á pöllunum. Áhug- inn var gríðarlegur í Bretlandi en það var áætlað að 350 þúsund heimili hafi keypt bardagann þó svo að það hafi kostað tæplega 4.000 krónur og verið klukkan rúm- lega fimm um nótt. Þetta var fyrsta tap Hattons á ferlinum. „Mér fannst ég vera í góðum málum þar til að ég fékk skurðinn,“ sagði Hatton sem fékk skurð fyrir ofan hægra augað í þriðju lotu. „Hann náði ekki hörð- ustu höggunum í kvöld en hann var klárari en ég bjóst við,“ bætti Hatt- on við en hann hafði unnið alla 43 bardaga sína þegar hann mætti Mayweather. Hatton var ósáttur við að May- weather hefði notað sum bellibrögð til að landa góðum höggum á sig, en sagði að þegar upp væri staðið þá væri þetta bardagi en ekki kitlu- keppni en hnyttni Manchester- mannsins hefur alltaf hitt í mark hjá fjölmiðlamönnum. -óój Bandaríkjamenn geta andað léttar því breska boxinnrásin var stöðvuð í fæðingu í Las Vegas í fyrrinótt: Mayweather rotaði Hatton í tíundu lotu Í GÓLFINU Ricky Hatton fór niður í tíundu lotu. NORDICPHOTOS/GETTY GLEÐI Floyd Mayweather fagnar sigri í bardaganum. NORDICPHOTOS/GETTY KÖRFUBOLTI Helena Sverrisdóttir var með 7 stig, 6 fráköst og 2 stoðsendingar í 30 stiga sigri TCU á Coppin State í bandaríska háskólaboltanum í fyrrinótt. Helena var í byrjunarliðinu í níunda leiknum í röð og er eini leikmaður TCU sem hefur byrjað alla leiki tímabilsins. TCU var búið að tapa tveimur leikjum í röð og fjórum leikjum af síðustu fimm fyrir leikinn og sigurinn gegn Coppin því langþráður. - óój Bandaríski háskólaboltinn: Helena áfram í byrjunarliðinu RÆÐIR VIÐ ÞJÁLFARANN Helena ræðir málin við Jeff Mittie, þjálfara TCU. FRÉTTABLAÐIÐ/KEITH ROBINSON FÓTBOLTI Iker Casillas, markvörð- ur Real Madrid, lenti í skothríð í 1-0 sigri Real Madrid á Athletic Bilbao, ekki þó frá sóknarmönn- um Bilbao-liðsins heldur frá stuðningsmönnum Baskaliðsins. Allskyns hlutum rigndi yfir markvörðinn og vítateiginn meðan á leiknum stóð og á sjónvarpsmyndum sást að stærstu hlutirnir voru hnífar eða dósaopnarar. „Það er alltaf rosalegt and- rúmsloft á San Mames og það er ekkert nýtt að hlutum rigni yfir teiginn. Þetta er samt skrítin leið til að styðja við þitt lið,“ sagði Casillas eftir leikinn. - óój Brjálaðir Baskar í boltanum: Hlutum rigndi yfir Casillas EKKI GOTT Iker Casillar var grýttur í leik Real Madrid um helgina. NORDICPHOTOS/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.