Fréttablaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 45
BÍLAR &
FARARTÆKI
PORSCHE 911 TURBO . Árgerð 2001,
ekinn 59 þ.km,Ssk. Fjórhjóladrifinn.
Gott eintak með öllu Verð 8.9 áhv.7.2
MJÖG góður stgr. afsláttur
Bílahornið
Funahöfða 5, 110 Reykjavík
Sími: 567 2400
www.bilahornid.is
Nýjir Suzuki Grand Vitara Luxury diesel á
góðu verði. Eigum til nokkra nýja diesel
bíla með öllum aukabúnaði til sýnis og
sölu á Bílasölu Reykjavíkur S. 587 8888
& 860 1998.
Bílasala Reykjavíkur
Bíldshöfða 10, 112 Rvk.
Sími: 587 8888
www.br.is
M.Benz E 200 Kompressor árg. 7/03,
ek. 49 þ. km, ssk., 1.8L Turbo 163 hest-
öfl, Verð 2.980 þ. Nánari uppl á www.
arnarbilar.is rn: 120372 S. 567 2700.
Arnarbílar ehf
Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
Sími: 567 2700
www.arnarbilar.is
Dodge Ram 2500 árg. ‘06, ek. 13 þús.
km, 35“ breyttur. Dísel. Stgr. Tilboð 3990
þús. kr, áhv. 1700 þús. kr. Stórglæsilegur
bíll á besta verðinu í bænum!!
100 bílar ehf
Funahöfða 1, 110 Reykjavík
Sími: 517 9999
Opið virka daga 10-18.30 og
laugardaga 12-16
www.100bilar.is
Bílar til sölu
Nýr 2008 Toyota Highlander. Slær
Landcruiser út með kraft, sparneytni
og lægra innkaupsverði. 270 hö,
7,5L/100km. 2008 frá 4490þús. Einnig
2007 tilboðsbílar. Frá 3500þús. Nýjir/
Nýlegir bílar frá USA/Evrópu allt að 30%
undir markaðsverði. Íslensk ábyrgð. Frá
10% útborgun. 30 ára traust fyrirtæki.
Sími 5522000 www.islandus.com
Dodge Caliber fólksbíll/jepplingur. Frá
aðeins 1990þús. Bílaframleiðendur
verða að losa um lager fyrir áramót.
Gerðu reyfarakaup á brunaútsölu árs-
ins! Við gerum þér betra tilboð í fólksbíl,
jeppa, pallbíl eða sendibíl. Nýjir/Nýlegir
bílar frá USA/Evrópu allt að 30% undir
markaðsverði. Íslensk ábyrgð. Frá 10%
útborgun. 30 ára traust fyrirtæki. Sími
5522000 www.islandus.com
Yfirtaka + 350 þús. VW V8 Touareg ‘04,
ek. 60 þ. Fallegur bíll. 50 þús. pr. mán.
S. 858 6709.
Dodge Ram 2500 Diesel árg. 2007
ekinn 29 þ. km. Leður, hús, 6 manna .
Góður bíll. S. 898 2811.
Góður skólabíll dugar út námið. A.B 709
árg. ‘99 ssk. Kia Clarus SLX á naglad.
framan, er á bílasölu Planið. V. 50% útb.
+10 þ. á mán.
Er með Ford Ka, grænan á lit, ek. cirka
65 þ, bsk. lítill og nettur bíll. Verð 240
þ, fæst gegn yfirtöku á láni hjá Avant,
afborgun cirka 12 þ á mánuði. Uppl í
síma 8570632. Steinunn.
0-250 þús.
Hyundai Sonata ‘97 2.0, bsk., sk. ‘08.
Listav. 260 þ. Tilboð 135 þ. S. 691
9374.
250-499 þús.
Toyota Hilux ‘92 - Br.f. 35“ - Aukatankur
- Hiti frams. Verð 355þ - S.8674560
Vaxtalaust lán
Fæst með yfirtöku á láni. Til sölu Subaru
Impreza Wagon árgerð 2000. Ekinn
100.000, vélin keyrð aðeins 70.000.
Nýleg heilsársdekk. Vaxtarlaust lán
getur fylgt. Eftirstöðvar ca. 289.000 kr. til
16 mánaða. Afborgun á mánuði 18.000
kr. Fæst með yfirtöku á láni. Upplýsingar
í síma 866-7764
1-2 milljónir
Tæknibylting! Hybrid gefur aukinn
kraft með minni eyðslu. Allt að 70%
aukin sparneytni! HYBRID tvinnbíl-
ar frá Toyota, Ford, GMC, Lexus og
Honda á islandus.com. Nýjir/Nýlegir
bílar frá USA/Evrópu allt að 30% undir
markaðsverði. Íslensk ábyrgð. Frá 10%
útborgun. 30 ára traust fyrirtæki. Sími
5522000 www.islandus.com
Yfirtaka + 50þ ! Toyota Rav4 10/02, 2L,
bsk, 4x4, cd, spoiler, filmur o.m.fl. Áhv.
1280þ. afb. 24þ S: 662 6300
2 milljónir +
Volvo XC70 dísel ‘06 ek.130.000 vel
búinn bíll 100% þjónusta hjá Brimborg
ásettverð 4.100 þús. Uppl. í síma 698
0700.
Bílar óskast
Námsmaður óskar eftir bíl á bilinu
0-100 þús, skoða allt, bókstaflega allt.
s: 8484779
Jeppar
Bílaframleiðendur verða að losa um
lager fyrir áramót. Gerðu reyfarakaup
á brunaútsölu ársins! Jeep Grand
Cherokee, Ford Explorer, Dodge
Durango. 2007/08 Jeppar frá 2500þús
og pallbílar frá 1990þús. Nýjir/Nýlegir
bílar frá USA/Evrópu allt að 30% undir
markaðsverði. Íslensk ábyrgð. Frá 10%
útborgun. 30 ára traust fyrirtæki. Sími
5522000 www.islandus.com
Nissan Patrol ‘98. SE+, br. á 33“ dekkj-
um. Beinsk, 5 gíra, leður, sóllúga, drátt-
arkr, rafm. í öllu. Tilboð 1.350 þús. Uppl.
í s. 695 4500.
MMC Pajero Intense diesel. Nýr bíll. 7
manna. S. 898 2811.
Pallbílar
Bílaframleiðendur verða að losa um
lager fyrir áramót. Gerðu reyfarakaup
á brunaútsölu ársins! 2007/08 Ford
F150, Toyota Tacoma eða Dodge RAM
frá 1990þús! Einnig stærri pallbílar og
sendibílar benzín/dísel á útsölu. Nýjir/
Nýlegir bílar frá USA/Evrópu allt að 30%
undir markaðsverði. Íslensk ábyrgð. Frá
10% útborgun. 30 ára traust fyrirtæki.
Sími 5522000 www.islandus.com
Vörubílar
MAN png Til sölu MAN 25372 6x6
árgerð 1993 Ekinn 440.000,- Verð 2,4m
H.A.G. ehf - 5762 520.
Mótorhjól
Til sölu Yamaha yz 250F árg 06. Hjól
sem er í góðu standi og mjög gott við-
hald. Sími: 8483162 Verð: Tilboð
Vinnuvélar
Lyftarar
Varahlutir
Bílapartar ehf
S. 587 7659.
Eigum mikið úrval af varahlutum í
flestar gerðir Toyota bifreiða. Kaupum
Toyota bíla. Opið virka daga frá kl. 9.00
- 18.00. Grænumýri 3 Mosfellsbæ
www.bilapartar.is
Varahlutir í VW Golf, Polo og Yaris,
Renault Kangoo. Viðgerðir. Einnig air-
bag. Kaupi bíla. Uppl. í s. 554 1610 &
892 7852.
Japanskar Vélar/Bílstart,
Bílapartasala
Erum að rífa flestar gerðir japanskra og
kóreskra bíla, Fiat, Opel, VW ofl, sérstök
áhersla á Nissan og MNC. Opið 08-18.
S. 893 2284 & 565 3400, partasolur.is
Partaland s. 567 4100
Stórhöfða 18, 110 R. Varahlutir í Pajero,
Lancer, Trooper, Pajero Sport o.fl. teg.
Bílhlutir, Kaplahrauni 14,
S. 555 4940.
Sérhæfum okkur í Volkswagen, Skoda
og Daihatsu. Eigum einnig varahluti
í fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til
niðurrifs.
Varahluti í Lancer 1600 St. árg. ‘99 Civic
sedan árg. ‘95 og Legacy árg. ‘92 S.
896 8568.
ÞJÓNUSTA
Jólaskemmtanir
Erum með skemmtilegustu jólasveina
landsins, sjáum um jólaskemmtanir frá
a til ö. Hafðu samband í S. 692 6020 &
692 6010, gryla@jolasveinarnir.is
[ ALLAR SMÁAUGLÝSINGAR VIKUNNAR Á visir.is ]
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
ER OPINN ALLA DAGA KL. 8–17
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000
smaar@frettabladid.is / visir.is
AFGREIÐSLAN ER OPIN:
VIRKA DAGA 8–17
HYUNDAI ACCENT ´05
Ekinn aðeins 12 þús. km.
Skráningardagur apríl 2005. Einn eigandi. Sér-
lega vel með farinn bíll. Beinskiptur, framdrif-
inn, útvarp, geislaspilari, vetrardekk fylgja.
Ekinn aðeins 12 þús. km. Verð tilboð.
Upplýsingar í síma 824 6610
Fr
u
m
BÍLAR TIL SÖLU
BÍLAR TIL SÖLU