Fréttablaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 32
● fréttablaðið ● fasteignir4 10. DESEMBER 2007 Funafold 39 112 Reykjavík EINBÝLI Í RÓTGRÓNU HVERFI Stærð: 188 fm Fjöldi herbergja: 5-6 Byggingarár: 1987 Brunabótamat: 29.380.000 Bílskúr: Já Verð: 56.900.000 Einstaklega sjarmerandi og vel skipulagt hús á einni hæð með stórum bílskúr. Svefnherbergi eru 4 en auk þeirra er herbergi í bílskúrnum. Eldhúsið er rúmgott með hvítri innréttingu og góðu skápa og vinnuplássi. Inn af eldhúsi er falleg borðstofa með stórum glugga sem vísar út í garðinn, þaðan er einnig opið inn í stofuna. Stofan er notaleg með arni og mikilli lofthæð, þaðan er útgengt út á verönd. Gott sjónvarpshol er í íbúðinni sem nýtist vel. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með sturtu, baðkari og hvítri innréttingu. Rúmgott þvottahús með innréttingu tengir íbúð og bílskúr, þaðan er líka útgengt að snúrustaurum í bakgarðinum. Bílskúrinn er stór og þar er fyrrgreint herbergi sem hægt er að nýta sem vinnuaðstöðu eða aukaherbergi. Garðurinn er fallegur og viðhaldslítill, enginn gróður er fyrir aftan húsið og til hliðanna. Hellulögð vel afgirt verönd er fyrir framan með heitum potti sem er þó ekki tengdur við hitalögn. Aðkoma er snyrtileg og innkeyrsla rúmar 6 bíla. ÞETTA ER FRÁBÆRT FJÖLSKYLDUHÚS EÐA FYRIR ÞÁ SEM ERU AÐ MINNKA VIÐ SIG EN VILJA VERA Í EINBÝLI Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Lilja E. Sölufulltrúi thorarinn@remax.is liljae@remax.is Hannes Steindórs. Sölufulltrúi hannes@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS Í DAG MÁNUDAGINN 10/12 KL: 18:00-18:30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 690 2708 699 5008 Álfaborgir 15 Grafavogur Endaíbúð á góðum stað Stærð: 86,3 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1997 Brunabótamat: 13.100.000 Bílskúr: Nei Verð: 21.900.000 Stór forstofa, flísalögð með fataskáp. Rúmgóð stofa með stórum og fallegum gluggum, útgengi á stórar suður svalir. Eldhús: Einföld innrétting hvít og beyki. Tengi fyrir uppþvottavél og gert ráð fyrir ísskáp í innréttingu. Fallegir stórir horngluggar með útsýni yfir allan fjallahringinn frá Esjunni að Akranesi. Hjónaherbergi með skápum. Ágætt barnaherbergi með skáp. Baðherbergi flísar á gólfi og hluta af veggjum. Baðkar með sturtu, innréttingu og t.f. þvottavél. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Hannes Steindórs. Sölufulltrúi thorarinn@remax.is hannes@remax.is Kristín Skjaldard Sölufulltrúi kristins@remax.is Opið Hús Mánudaginn 10/12 Milli kl 18:30-19:00 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 699 5008 824 4031 Flétturimi 7 112 Reykjavík Jarðhæð með 40fm verönd Stærð: 107,6 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1990 Brunabótamat: 18.435.000 Bílskúr: Nei Verð: 26.900.000 Komið er inn í opna forstofu með mahogny skápum sem ná upp í loft og skilja að forstofu og stofu. Stofan er rúmgóð og björt með góðum gluggum. Eldhús er inn af stofu og opið að hluta. Úr stofu er útgengi er út á stóra ca. 40fm afgirta verönd sem snýr í suður. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með ljósum flísum, ljós innrétting með góðu skápaplássi og baðkar með sturtu. Barnaherbergin eru 2 og hjónaherbergi með góðum skápum. Þvottahús innan íbúðar. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Berglind Þyrí Sölufulltrúi thorarinn@remax.is berglindg@remax.is Hannes Steindórs. Sölufulltrúi hannes@remax.is Opið Hús Opið hús í dag milli kl. 18-18:30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 864 0803 699 5008 Birkimörk 13-19 810 Hveragerði Falleg og fullbúin raðhús Stærð: 108 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 2008 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Nei Verð: 23.,7 .- 24,2 ReMax Lind kynnir fullbúin 3ja herbergja raðhús við Birkimörk í Hveragerði. Húsin skilast fullbúin í júní 2008. Að utan verða húsin með marmarasalla. Hiti í stétt, hellulögð verönd og malbikuð bílastæði. Að innan skilast íbúðirnar fullbúnar án gólfefna, en bað og þvottahús eru flísalögð. Eldhúsinnrétting er frá Axis ehf og heimilistækin eru AEG. Fataskápar eru í forstofu og svefnherbergjum. Baðherbergi er flísalagt og með upphengdu salerni og baðkari. Vel er um 3 gerðir af innréttingum. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Hannes Steindórs. Sölufulltrúi thorarinn@remax.is hannes@remax.is Gunnar Ólason Sölufulltrúi gunnarolason@remax.is RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 699 5008 694 9900 Rjúpufell 32 111 Reykjavík Endaraðhús með bílskúr Stærð: 156 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1974 Brunabótamat: 23.900.000 Bílskúr: Já Verð: 36.900.000. ReMax Lind kynnir: Fallegt og vandað 156 fm, 4ra herbergja endaraðhús ásamt bílskúr og grónum garði. Búið er að endurnýjað eignina mjög mikið að innan og utan. Ný eldhúsinnrétting, nýlegt baðherbergi og einnig er búið að skipta um þak og þakkant, ásamt rennum. Nýbúið er að mála að utan. ATH. hægt er að fá eignina afhenta mjög fljótt og einnig er auðvelt að bæta við aukaherbergi, sem yrði staðsett við stofuna. Góður bílskúr með vatni og rafmagni. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Valdimar Örn Sölufulltrúi thorarinn@remax.is valdimarorn@remax.is Hannes Steindórs. Sölufulltrúi hannes@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS MÁNUD.10/12 KL 18 - 18:30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 823 2217 699 5008 Vífilsgata 15 105 Reykjavík Góð hæð á góðum stað Stærð: 59,8 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1938 Brunabótamat: 9.130.000 Bílskúr: Nei Verð: 20.400.000 LAUS VIÐ KAUPSAMNING! 3JA HERB ÍBÚÐ Á 1.HÆÐ MIÐSVÆÐIS Í REYKJAVÍK! Sameiginlegur inngangur með 2.hæð. Hol með geymslu. Björt og rúmgóð stofa. Tvö góð svefnherbergi. Hjónaherbergi með góðu skápaplássi. Barnaherbergi með skáp. Flísalagt baðherbergi með sturtu og hvítri innréttingu. Eldhús með sprautulakkaðri innréttingu. Parket á gólfum sem þarf að endurnýja. Sameiginlegt þvotthús í kjallara. Tvær sérgeymslur. Fallegt og virðulegt hús á eftirsóttum stað miðsvæðis í Rvík. Skemmtileg eign á þessum vinsæla stað í Reykjavík. Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Svavar í síma: 698-1834 eða svavar@remax.is Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Hannes Steindórs. Sölufulltrúi thorarinn@remax.is hannes@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS MÁNUD. 10/12 KL.18.00-18.30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 699 5008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.