Fréttablaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 41
fasteignir ● fréttablaðið ●10. DESEMBER 2007 13
Eignamiðlun hefur til sölu fallegt 169,3 fm einbýlishús við Þinghólsbraut
í Kópavogi. Húsið skiptist meðal annars í eldhús, stofu, borðstofu og fimm
herbergi. Auk þess 39,5 fm bílskúr og er eignin í allt rúmir 208 fermetrar.
Lýsing: Komið er inn í flísalagða forstofu. Inn af henni er parketlagt hol.
Mikil lofthæð er í holi og gluggi á þaki sem hleypir birtu inn. Stofan er
parketlögð. Inn af stofu er parketlögð sólstofa og þaðan er gengið út í
garð. Úr stofu er gengið upp tvö þrep í borðstofu. Borðstofan og eldhús-
ið eru samliggjandi. Eldhúsið er nýstandsett. Falleg innrétting frá Innex er
í eldhúsinu auk gaseldavélar en tækin eru a gerðinni SMEG. Parketlagð-
ur steyptur stigi er milli hæða. Á efri hæð eru tvö parketlögð herbergi (þrjú
samkvæmt teikningu) og baðherbergi. Á jarðhæðinni er gangur, þrjú her-
bergi, þvottahús og snyrting. Mikil lofthæð er á efri hæð hússins. Nýtt járn
er á þaki hússins. Húsið er nýmálað að utan. Nýir gluggar og gler. Nýtt
dren að hluta til. Hellulögð verönd er fyrir framan húsið. Hiti fyrir framan
húsið.
Verð 64,6 milljónir
200 Kópavogur: Mikið endurnýjað hús
Þinghólsbraut 80: Nýstandsett eldhús
FLÓKAGATA 66 – 5 HERB. EFRI HÆÐ – OPIÐ HÚS
Falleg og vel skipulögð 5 herb. 122 fm efri hæð í 4-býlishúsi, ásamt 28 fm bílskúr. Samt.
150 fm. Tvær samliggjandi stofur, eldhús, 3 herb., baðh. og hol. Bílaplan/innkeyrslan er
nýlega hellulögð, auk þess sem skólp og drenlagnir nýlega endurnýjaðar. Verð 37,6 millj.
ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝINS Í DAG MÁNUDAG FRÁ 17-18.
KLEPPSVEGUR – FALLEG OG BJÖRT ÍBÚÐ
Einstaklega björt og falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýli, samtals 130,1 fm að stærð með geym-
slu og skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, búr, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, hol
og geymslu sem er í kjallara. Í kjallara er einnig sameiginleg hjólageymsla. Verð 32,7 millj.
BJALLAVAÐ – MEÐ VERÖND
Glæsileg 2ja herb. 87 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Fallegar ljósar innréttingar. Útaf stofu
er rúmgóð timburverönd. Íbúðin getur verið laus fljótlega.
Fr
u
m
HÁTEIGSVEGUR - STÓRGLÆSILEG
Vorum að fá í sölu stórglæsilega neðri sérhæð í 3-býlishúsi við Háteigsveg. Um er að
ræða eitt af þessum gömlu virðulegu húsum í nágrenni Miklatúns. Hæðin skiptist m.a. í
mjög rúmgott hol, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi og tvö þrjú herbergi. Hæðin
hefur öll verið standsett á vandaðan og smekklegan hátt m.a. eldhús, baðherbergi,
gólfefni, innréttingar, tæki og fleira. Verð 47,5 millj.
ÞINGHÓLSBRAUT - VESTURBÆ KÓPAVOGS
Vorum að fá í sölu mjög fallegt og mikið standsett 208 fm einbýlishús við Þinghólsbraut í
Kópavogi. Þar af er 39,5 fm bílskúr. Sjávarútsýni. Húsið sem er á pöllum skiptist m.a. í
stofu, borðstofu og fimm herbergi. Mikil lofthæð er í húsinu að hluta til. Húsið hefur verið
mikið standsett m.a. eldhús, gólfefni, gluggar, gler, rafmagn, lagnir og fleira. Um er að
ræða mikið standsett hús á eftirsóttum stað í vesturbæ Kópavogs. Verð 64,6 millj.
KEILUGRANDI – LAUS STRAX
Mjög falleg nýstandsett 99 fm 4ra herb. íbúð
á 2. hæð í litlu fjölbýli. Stæði í bílageymslu fyl-
gir. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, sjónvarpshol og
þrjú herbergi. Tvennar svalir. Sjávarútsýni.
Verð 29,5 millj.
Sverrir Kristinsson lögg. fast.sali
Sími 588 9090 • Síðumúla 21
Gvendargeisli 20
113 Reykjavík
Glæsilegur sólpallur+heitur pottur
Stærð: 109,3 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 2003
Brunabótamat: 18.160.000
Bílskúr: Já
Verð: 29.900.000
Glæsileg endaíbúð á jarðhæð á besta stað í Grafarholtinu. Sérinngangur. Glæsilegur 32 fm. sólpallur með
lúxus nuddpotti Útgengt er á verönd frá stofu, sem er steypt og getur gefið möguleika á að stækka íbúð
um 13 fm. Hurðar eru úr spónlöguðu mahogný. Í íbúðinni er þvottahús, en geymsla er í kjallara ásamt sér
bílastæði í bílageymslu. Barna- og svefnherbergi og stofa eru parketlögð. Eldhúsið er flísalagt.
Álrimlagardínur eru fyrir öllum gluggum. Stæði í bilageymslu.42" Panasonic flatskjár fylgir
Lind
Þórarinn Jónsson
Lögg. fast. hdl.
Gylfi Gylfason
Sölufulltrúi
thorarinn@remax.is
gylfi@remax.is
Páll Guðmundsson
Sölufulltrúi
pallb@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag á milli kl. 18 og 18:30
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
693 4085
861 9300
Kríuás 3
221 Hafnarfjörður
Frábær 50 fm. sólpallur
Stærð: 104,70 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 2001
Brunabótamat: 17.850.000
Bílskúr: Nei
Verð: 28.500.000
Glæsileg íbúð við Kríuás 3 í Hafnarfirði. Íbúðin er parketlögð með ljósum hlyn. Baðherbergi er með dökkum
flísum á gólfi, fallegri innréttingu og góðu skápaplássi. Eldhús er með ljósum flísum á gólfi, góðum
borðkróki og fallegri kirsuberjainnréttingu með miklu skápaplássi. Hjónaherbergi er útbúið stórum skápum
og er mjög rúmgott. Barnaherbergi er rúmgott með lausum skáp sem hægt er að færa til. Fín stofa með
svölum sem útgegnt er svo á ca. 50 fm sólpalli með skjólvegg. Frábært útsýni af palli.
Lind
Þórarinn Jónsson
Lögg. fast. hdl.
Gylfi Gylfason
Sölufulltrúi
thorarinn@remax.is
gylfi@remax.is
Páll Guðmundsson
Sölufulltrúi
pallb@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag á milli kl. 19 og 19:30
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
693 4085
861 9300