Fréttablaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 70
46 10. desember 2007 MÁNUDAGUR
kvikmynd eftir bók Arnaldar Ind-
riðasonar en það verður Grafar-
þögn.
Kvikmyndafyrirtækið ZikZak
hefur farið mikinn á bókamark-
aðinum að undanförnu og keypti
nýlega réttinn að bók Óttars
Martins Norðfjörð, Hnífur Abra-
hams. Á næstunni verður síðan
sjónvarpsþáttaröðin Mannaveið-
ar frumsýnd á RÚV en hún bygg-
ir á sögu Viktor Arnar Ingólfs-
sonar, Afturelding. Og þá er allt
útlit fyrir að sakamálaþáttaröð
byggð á bókum Ævar Arnar Jós-
epssonar verði einnig sett í fram-
leiðslu hjá Saga Film.
- fgg
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
LÖGIN VIÐ VINNUNA
Leikkonan Helga Braga Jónsdóttir ætlar að flytja
einleikinn A Complete Guide To a Sexual Misery,
eða 100% hitt, í Bretlandi á næsta ári. Helga stígur
á svið á Norðurlandahátíð í Liverpool næsta sumar,
sem Ingi Þór Jónsson er að skipuleggja, auk þess
sem hún mun hugsanlega ferðast um Bretland með
einleikinn.
„Það er búið að þýða þetta yfir á ensku og breyta.
Það verður mjög krefjandi að flytja þetta á ensku,“
segir Helga Braga. Þetta verður í fyrsta sinn sem
hún flytur einleik erlendis en áður hefur hún
skemmt hjá Íslendingafélögum úti í heimi og með
frjálsum leikhópum. „Maður verður að halda
áfram, þetta er svo lítið land,“ segir hún og hlakkar
mikið til. „Þetta verður nú ekki fyrr en næsta
sumar. Ég er núna að leika í þremur leikritum í
Borgarleikhúsinu en ég byrja að læra þetta á næsta
ári.“
100% hitt var sýndur í Ýmishúsinu fyrir þremur
árum fyrir fullu húsi í heilt ár, auk þess sem Helga
sýndi einleikinn úti á landi.
Höfundur hans er austurríski kynlífsfræðingur-
inn Bernard Ludwig og fjallar hann á gamansaman
hátt um það hvernig fólk á að öðlast fullkomna
kynferðislega ófullnægju. - fb
Helga Braga til Bretlands
OG FÁIÐ SKAMMTINN YKKAR DAGLEGA!
STILLIÐ Á RÁS 12 Á DIGITAL ÍSLANDI
PÁLL ÓSKAR, SPRENGJUHÖLLIN, GEIR ÓLAFS, SSSÓL, BMW,
RÚNAR JÚL O.FL. – VOGAÐU ÞÉR EKKI AÐ MISSA AF ÞESSU!
Kvikmyndaréttur á þrettán
bókum sem hefur verið tryggður
á undanförnum fimm árum er
ónýttur. Einhverjar myndanna
eru þó komnar langt á veg og er
meðal annars reiknað með því að
Svartur á leik eftir Stefán Mána
fari í framleiðslu á næsta ári. Þá
hafa birst fréttir um að danski
verðlaunaleikstjórinn Billy Aug-
ust ætli að leikstýra Slóð fiðrild-
anna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson.
Báðir þessar höfundar hafa hins
vegar einnig selt kvikmyndarétt-
inn að öðrum bókum sínum;
ZikZak á réttinn að Skipinu eftir
Stefán og Ólafur Jóhann seldi
Höll minninganna til stórra fram-
leiðanda í Hollywood.
Eftir töluverðu er að slægjast
hjá rithöfundum sem selja kvik-
myndaréttinn að bókum sínum.
Algengast er að kvikmyndafram-
leiðendur leigi svokallaðan rétt
eða „option“ til þriggja ára og fá
höfundar þá allt að þrjú hundruð
þúsund krónur á ári í leigu á höf-
undarverki sínu. Ef ekkert ger-
ist á samningstímanum getur rit-
höfundurinn hins vegar leitað
annað.
Sé kvikmyndarétturinn hins
vegar keyptur er sú upphæð
ekki undir einni milljón. Greiðsl-
unni er hins vegar oft skipt í
tvennt; helmingurinn greiddur
við undirritun og hinn helming-
urinn ef kvikmyndin verður að
veruleika.
Á undanförnum fimm árum
hefur það færst í vöxt að fram-
leiðslufyrirtæki hafi keypt kvik-
myndarétt að bókum. Slíkt hefur
eitt og sér mikið auglýsingagildi
fyrir bókina. Ef farið er í fram-
leiðslu bókarinnar getur það haft
mikil áhrif á sölu bókarinnar og
reynst gulls ígildi fyrir höfund-
inn. Og er þar skemmst að minn-
ast velgengni bæði Engla alheims-
ins og Mýrarinnar. Baltasar
Kormákur hefur þegar lýst því
yfir að hann ætli að gera aðra
SKÁLDIN SELJA: FÁ MILLJÓNIR FYRIR KVIKMYNDARÉTT
Þrettán bækur enn ókvikmyndaðar
MEÐ TVÆR Í TAKINU
Svartur á leik
eftir Stefán
Mána fer
væntanlega
í tökur á
næsta ári
en verið
er að
þreifa á
Skipinu.
LÁRÉTT 2. endafjöl 6. skóli 8. púka
9. sæti 11. pfn. 12. fíflast 14. glóra
16. stór 17. skjögur 18. pota 20. guð
21. gort.
LÓÐRÉTT 1. ákefð 3. í röð 4. fregnir
5. háttur 7. tilgáta 10. mál 13. haf 15.
einkenni 16. slím 19. tvíhljóði.
LAUSN
„Ég hef iðulega kveikt á út-
varpinu meðan ég mála og þá
helst Gufunni. Ég er vanur að
vinna í ys og þys, og finnst því
gott að hafa klassíska tónlist
og talað mál í bakgrunni.“
Bergur Thorberg listmálari.
Svartur á leik eftir Stefán
Mána (ZikZak) Ísland
Skipið eftir Stefán Mána
(Zik Zak) Ísland
Hnífur Abrahams eftir Óttar
Martin Norðfjörð (ZikZak)
Ísland
Indjáninn eftir Jón Gnarr
(True North) Ísland
Þriðja táknið eftir Yrsu
Sigurðardóttur (Ziegler Film)
Þýskaland
Myndin af pabba eftir Gerði
Kristnýju (Elf Films) Bandaríkin
Öxin og jörðin eftir Ólaf Gunn-
arsson (Sigurjón Sighvatsson)
Fólkið í kjallaranum eftir Auði
Jónsdóttur (Kvikmyndafélagið
Túndra) Ísland
Morðið í Hæstarétti eftir
Stellu Blómkvist (UFA Fernseh-
produktion GmbH ) Þýskaland
Höll minninganna eftir Ólaf
Jóhann Ólafsson (Liz Manne)
Bandaríkin
Slóð fiðrildanna eftir Ólaf
Jóhann Ólafsson (Steven Haft)
Bandaríkin
Í upphafi var morð eftir Árna
Þórarinsson og Pál Kristinn
Pálsson (Storm) Ísland
Rokland eftir Hallgrím Helga-
son (Pegasus)
BÆKUR Á
HVÍTA TJALDIÐ
Í HOLLYWOOD
Ólafur Jóhann seldi
kvikmyndaréttinn að
Slóð fiðrildanna og
Höll minninganna
til stórra framleið-
anda í Bandaríkj-
unum.
ÁHUGASAMIR ÞJÓÐVERJAR
Yrsa Sigurðardóttir seldi Þriðja
táknið til Þýskalands og Stella
Blómkvist fór sömu leið.
HELGA BRAGA Helga
Braga Jónsdóttir flytur
einleikinn 100% Hitt í
Bretlandi á næsta ári.
LÁRÉTT: 2. gafl, 6. fg, 8. ára, 9. set,
11. ég, 12. atast, 14. glæta, 16. há, 17.
rið, 18. ota, 20. ra, 21. raup.
LÓÐRÉTT: 1. ofsa, 3. aá, 4. fréttir, 5.
lag, 7. getgáta, 10. tal, 13. sær, 15.
aðal, 16. hor, 19. au.
„Við erum búnir að prenta hátt í 30
þúsund eintök. Og erum farnir að
leggja drög að enn frekari prent-
un enda viðtökurnar með þeim
hætti að einsýnt er að Harð-
skafi geti orðið langmest-
selda bók Arnaldar á jóla-
markaði. Og ætli hún verði
ekki þar með mest selda
bókin á jólavertíð allra
tíma,“ segir Egill Örn
Jóhannsson, fram-
kvæmdastjóri For-
lagsins.
Arnaldur Ind-
riðason virðist
ætla að slá enn
eitt sölumetið hvað
varðar sölu bókar í jóla-
bókaflóði. Hefur hann þar
við engan annan að keppa en sjálf-
an sig. Bækur hans Konungsbók
og Kleifarvatn hafa verið að
dansa um og í kringum 20
þúsunda eintaka múr-
inn. En Harð-
skafi stefnir
vel þar yfir og
eru vísbend-
ingar um að
hann nái jafnvel
að sprengja 30
þúsunda múrinn
seldra eintaka.
Metsöluhöfundur-
inn mikli, fyrrum
blaðamaður Morgun-
blaðsins, er þekktur fyrir að vera
fjölmiðlafælinn og virðist ætla að
þjóna lund sinni hvað það varðar.
Engin bókuð viðtöl eru til að fylgja
Harðskafa eftir. Sem engu virðist
ætla að breyta hvað viðtökur varð-
ar nema síður sé. Ekki eru það ein-
ungis Forlags-fólk og Arnaldur
sem fagna heldur má hönnuður
bókarkápunnar einnig vel við una.
Kristján B. Jónasson formaður
bókaútgefenda sagði við afhend-
ingu Gullmiðans – tilnefningu til
bókmenntaverðlauna, eitt lykilat-
riða góðs árangurs í bóksölu að
kápan væri í lagi. Sá sem hannar
bókakápuna þekkir vinsældir vel
en þó af öðrum vettvangi, nefni-
lega Ómar Örn Hauksson fyrrum
söngvari í Quarashi. - jbg
Arnaldur í 30 þúsund eintök
HARÐSKAFI Bókahönnuð-
ur enginn annar en Ómar í
Quarashi.
ARNALDUR Stefnir í algjöra metsölu
með Harðskafa. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
VEISTU SVARIÐ?
Svör við spurningum á bls. 8.
1 Danielle Kvaran.
2 Ryan Giggs.
3 John Darwin.