Fréttablaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 68
 10. desember 2007 MÁNUDAGUR44 EKKI MISSA ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ Úrval og fagleg ráðgjöf 19”– 65”háskerpusjónvörp á frábæru verði WWW.SVAR.IS - SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 Kíktu við í verslun okkar og svalaðu þorstanum með ískaldri Coke í gleri á meðan þú skoðar nýjustu sjónvörpin! Týpa: PV70 189.900- Glæsilegt tæki af nýjustu kynslóðinni sem fékk nýlega hin eftirsóttu EISA verðlaun. 42” plasmaTILBOÐ MIRAI 32” LCD háskerpusjónvarp 79.900- > Liam Neeson „Ég verð ekki heltekinn af vinnunni eins og ég varð hér áður fyrr. Það stóð svo í vegi fyrir sköpunargáfunni minni. Í dag hef ég lært að hengja persónuna á snagann í lok dagsins og sækja hana aftur þangað þegar ég fer í vinn- una daginn eftir. Hefði ég ekki lært þetta þá hefði ég jaðrað við að vera geðveik- ur.” Liam leikur í myndinni Kinsey á Stöð 2 Bíó í kvöld. 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (10:26) 17.55 Myndasafnið 17.56 Gurra grís (69:104) 18.00 Fæturnir á Fanney (26:26) 18.12 Halli og risaeðlufatan (39:52) 18.20 Út og suður 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins – Jól á leið til jarðar 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Aldamótabörn (3:3) Breskur heimildarmyndaflokkur þar sem fylgst er með nokkrum börnum sem fæddust árið 2000 og fjallað um áhrif erfða og uppeldis á þroska þeirra. 21.10 Glæpahneigð (31:45) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hafa þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að koma í veg fyrir frekari illvirki. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið 22.45 Slúður (13:13) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.35 Spaugstofan 00.05 Bráðavaktin (21:23) 00.55 Kastljós 01.20 Dagskrárlok 07.00 Blackburn - West Ham Útsending frá leik Blackburn og West Ham sem fór fram sunnudaginn 9. desember. 16.05 Newcastle - Birmingham Útsend- ing frá leik Newcastle og Birmingham sem fór fram laugardaginn 8. desember. 17.45 English Premier League 2007/08 Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum möguleg- um sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðn- ingsmanna og sérfræðinga. 18.45 PL Classic Matches 19.20 Tottenham - Man. City Útsending frá leik Tottenham og Man. City í ensku úr- valsdeildinni. 21.00 English Premier League 2007/08 Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum möguleg- um sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðn- ingsmanna og sérfræðinga. 22.00 Coca Cola mörkin 22.30 Reading - Liverpool Útsending frá leik Reading og Liverpool í ensku úrvals- deildinni sem fór fram 8. desember. 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 15.45 Vörutorg 16.45 Allt í drasli (e) 17.15 Rules of Engagement (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 30 Rock (e) 19.30 Giada´s Everyday Italian (e) 20.00 Friday Night Lights (17:22) Dram- atísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótbolta- liðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. Julie kemur Matt í opna skjöldu þegar hún segist vilja sofa hjá honum. Hann reynir að undirbúa stóru stundina en gengur brösuglega. Tim lendir í vandræð- um með pabba sinn og Jason kynnist nýrri stúlku. 21.00 Heroes (6:24) Bandarísk þátta- röð um venjulegt fólk með óvenjulega hæfileika. West sannfærir Claire um að hún þurfi að hefna sín á yfirklappstýrunni sem vildi ekki fá hana í klappstýrulið skólans. Pabbi hennar heimsækir rússneskan læri- meistara sinn í von um að finna síðasta málverk Isaacs og Suresh stendur frammi fyrir erfiðri siðferðisspurningu. 22.00 C.S.I. New York (15:24) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Háskólanemi er myrtur og Mac kemst að því að fórnarlambið var við það að koma upp um leynilegan félagsskap innan skólans. 23.00 The Drew Carey Show 23.30 Californication (e) 00.05 Masters of Horror (e) 01.05 NÁTTHRAFNAR 01.06 C.S.I. 01.55 Ripley’s Believe it or not! 02.40 Trailer Park Boys 03.05 Vörutorg 04.05 Óstöðvandi tónlist 07.00 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænska boltanum. 10.15 Heimsmeistarakeppni félagsliða (Heimsmeistarakeppni félagsliða) 16.00 NFL deildin (New England - Pitts- burgh) 18.00 Spænski boltinn (Spænski bolt- inn) Útsending frá leik í spænska boltanum. 19.40 Heimsmeistarakeppni félagsliða (Heimsmeistarakeppni félagsliða) 21.20 Þýski handboltinn (Þýski hand- boltinn - Hápunktar) Öll helstu tilþrifin úr þýska handboltanum þar sem allir okkar bestu leikmenn spila. 22.00 Spænsku mörkin (Spænsku mörkin) Öll mörkin frá síðustu umferð í spænska boltanum. Íþróttafréttamenn Sýnar kryfja öll umdeildustu atvikin ásamt Heimi Guðjónssyni. 22.45 Heimsmótaröðin í póker Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 23.40 Spænski boltinn (Spænski bolt- inn) 06.00 Kinsey 08.00 Pelle Politibil 10.00 Kinky Boots 12.00 Try Seventeen 14.00 Pelle Politibil 16.00 Kinky Boots 18.00 Try Seventeen 20.00 Kinsey Sönn saga um Kinsey prófessor sem ölli straumhvörfum í banda- rísku samfélagi þegar hann gaf út bókina „Kynlífshegðun mannsins” árið 1948. 22.00 The General´s Daughter 00.00 Dream Lover (e) 02.00 Jeepers Creepers 2 04.00 The General´s Daughter 07.00 Stubbarnir 07.25 Jesús og Jósefína (10:24) (e) 07.45 Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 The Bold and the Beautiful 09.30 Wings of Love (81:120) 10.15 Commander In Chief (8:18) 11.15 Veggfóður (9:20) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Sisters (16:22) 13.55 Johnson Family Vacation 15.55 S Club 7 (e) 16.18 W.I.T.C.H. 16.38 BeyBlade 17.03 Jesús og Jósefína (10:24) (e) 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.25 The Simpsons (17:22) (e) 19.50 Næturvaktin (1:13) 20.20 Extreme Makeover: Home Edit- ion (26:32) 2006. 21.05 Side Order of Life (9:13) Side Order of Life er nýr, rómantískur og gletti- lega fyndinn framhaldsþáttur. 21.50 Crossing Jordan (5:17) Einn líf- seigasti og um leið vinsælasti spennuþátt- ur Stöðvar 2 snýr aftur. 2006. Bönnuð börn- um. 22.35 Studio 60 (20:22) Bandarískur framhaldsþáttur með Matthew Perry úr Friends í aðalhlutverki. 23.20 To Gillian on Her 37th Birthday David Lewis neitar að horfast í augu við staðreyndir. Eiginkona hans, Gillian, lét lífið í sjóslysi fyrir tveimur árum og er enn efst í huga hans. Aðalhlutverk: Peter Gallagher, Claire Danes, Bruce Altman, Michelle Pfeif- fer. 1996. Leyfð öllum aldurshópum. 00.50 NCIS (14:24) 01.35 Most Haunted 02.20 Johnson Family Vacation 03.55 Side Order of Life (9:13) 04.40 Crossing Jordan (5:17) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 22.45 Slúður SJÓNVARPIÐ 22.35 Studio 60 STÖÐ 2 20.00 Kinsey STÖÐ 2 BÍÓ 22.30 Damages SIRKUS 21.00 Heroes SKJÁREINN ▼ Á meðan ég beið eftir bardaganum á sunnudagsnóttina rifjaðist það upp fyrir mér að fyrir áratug fékk ég dellu fyrir því að horfa á hnefa- leika. Þetta var á þeim tíma sem Sýn byrjaði með beinar útsendingar og ég, eins og þúsundir annarra, sat við skjáinn og taldi mig hafa fundið nýjan sannleika. Svo sannfærður var ég að mér fannst ómögulegt að aðrir væru mér ósammála. Ég lagðist því í trúboð. Móðir mín hélt því fram að hnefaleikar væru skýrasta mynd mannlegrar niðurlægingar. Það væri bara flóbitnum hundsræksnum samboðið að horfa á fullorðna menn berja hvor aðra til ólífis. Ég hélt nú ekki. Íþróttin væri þvert á móti sú fegursta og göfugasta í heimi. Þetta skildi ég sanna; ef hún þyrði. Móðir mín er keppnismanneskja mikil svo hún samþykkti að halda áfram rökræðunum á meðan horft væri á hnefaleikabardaga. Þetta var árið 1997 og fram undan var endurtekinn bardagi um heimsmeistaratitilinn í þungavigt á milli Mike Tyson og Evander Holyfield. Fullkomið. Ég lagði mikið í kvöldið; fékk lánaða tvo Lazy Boy stóla, keypti bjór og snakk. Strax í byrjun afþakkaði mamma bjórinn á þeim forsendum að hún þyrfti að klára hælana á nokkrum ullarsokka- pörum sem hún hafði með sér. Ég drakk því bjórinn á meðan við biðum, og þuldi upp það helsta úr sögu hnefaleikana. Hún sat við hliðina á mér og prjónaði. Eina sem hún sagði var eitthvað um að Ali hefði verið sá eini. Enda fallegur og fyndinn. Svo byrjaði bardaginn en ég skal gera langa sögu stutta. Á því augnabliki sem Tyson hrækti út úr sér eyranu á Holyfield vissi ég að áhugi mömmu á hnefaleikum yrði aldrei kveiktur. Allar stað- hæfingar hennar um að box væri villimennska komu upp í hugann. Ég hafði sennilega rangt fyrir mér allan tímann, eða hvað? En hverjum er ekki sama; villimennska er frábært sjónvarpsefni. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON HÆTTI VIÐ TRÚBOÐIÐ Mamma prjónaði á meðan Tyson beit og sló
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.