Fréttablaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 54
Hvað sem fólki kann að finnast um Sustyagin-húsið, stingur það sannarlega stúf við hefðbundna byggingagerð. Sustyagin-húsið er sannarlega mikilfenglegt þar sem það gnæf- ir við sjóndeildarhringinn í hinni snæviþökktu borg Arkhang- elsk í norðvestur Rússlandi. Byggt úr timbri að japanskri og norskri fyrirmynd teygir húsið úr sér í 13 hæðir sem enda í nornalegum turni og er hvorki meira né minna en 44 metrar að hæð, eða næstum helmingur breska klukkuturnsins Big Ben. Það er eiginlega vel við hæfi að þetta draugalega hús skuli vera heimkynni hins alræmda glæpaforingja Nikolais Sutyagin og skósveina hans. Glæpagengið hefur árum saman hrellt borgar- búa Arkhangelsk og lét Sutyagin byggja húsið á fimmtán árum fyrir peninga sem bófarnir sviku út úr borgarbúum. Þetta var skömmu áður en hann missti aleiguna í fangelsi. Segja mætti að húsið sé því vitnisburður um veldi þessa fyrrverandi ríkasta manns Arkhangelsk, sem æfir borgarbúarnir og yfirvöld vilja fyrir alla muni láta jafna við jörðu á þeim forsendum að húsið sé slysagildra. Enda hefur Sutyagin reynst erfitt að sinna við- haldi á húsnæðinu eftir að buddan tæmdist. Næði áætlun íbúa Arkhangelsk hins vegar fram að ganga yrðu það endalok hæsta timburhúss í heimi. - rve SKRÝTIN HÚS Rússneskt glæpagreni byggt með blóðpeningum H eimurinn er fullur af dásamlegum freistingum; ein af þeim er lúxusinn að njóta slökunar. Og þótt vanalega gangi sjaldnast upp fyrir menn að halda heimili með sléttuúlfum efast enginn um hversu ómótstæðilegt væri að faðma þá og knúsa í allri sinni loðnu dýrð. Góðu fréttirnar? Jú. Nú er hægt að eignast hengirúm úr sléttu- úlfafeldi sem sameinar unaðsblíða snertingu og róandi vagg hengirúms. Fullkomið fyrir stutta og lengri hænu- blundi í afskekktu skoti. Fæst meðal annars á vivre.com. -þlg Dormað með sléttuúlfum SÍÐUMÚLA 20 - Sími 591 5350 - www.hl jodfaerahusid. is RV Unique örtrefjaræstikerfið - hagkvæmt, vistvænt og mannvænt Nánari upplýsingar veita sölumenn og ráðgjafar RV Bodil Fur, sölumaður hjá RV Unique í Danmörku UniFlex II H Fiber ræstivagn RV U N IQ U E 02 08 02 Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is 9. FEBRÚAR 2008 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.