Fréttablaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 50009. febrúar 2008 — 39. tölublað — 8. árgangur
LOFSÖNGUR TIL LÍFSINS
Það er ekki á Leifi Eiríkssyni að sjá
að hann sé kominn á 101. aldursár
ST
Íl
l 5
0
LAUGARDAGUR
36
SÁ YNG
STI
BORÐA
R FRÍTT
I
Í
Í F E B R Ú A R
VÍÐA ÉL - Í dag verður allhvöss
suðvestan átt með suður- og aust-
urströndinni, annars mun hægari.
Heldur stífari vindur vestan til með
kvöldinu. Snjó- eða slydduél víða
um land. Hiti 0-5 stig, mildast með
ströndum syðra.
VEÐUR 4
Grétar hefur fengið
mikið lof fyrir frammi-
stöðu sína í vörn Bolton
ÍÞRÓTTIR 56
FLJÓTUR AÐ FINNA SIG
Í ENSKA BOLTANUM
50
9. febrúar 2008 LAUGARDA
GUR
SILFUR-
LITAÐUR
Næfurþunn-
ur kjóll með
silfurlitum
pensisförum
frá Dolce og
Gabbana.
utlit@frettabladid.is
DAÐRAÐ VIÐ TÍSKUNA
Anna Margrét Björnsson
Gullfallegan og klass-
ískan skyrtukjól frá
Diane von Fursten-
berg. Fæst í Trilogiu,
Laugavegi.
Stuttan og
sexí mynstr-
aðan kjól frá
Diane von
Furstenberg.
Fæst í
Trilogiu,
Laugavegi.
OKKUR
LANGAR Í
…
Gamaldags dansskó í silfu
rlituð-
um tón. Fást í Trilogiu, Laug
avegi.
Kjólar sem litu út eins og
nútímalistaverk voru áb
erandi hjá nokkrum
hönnuðum fyrir vor og s
umar 2008. Hjá Dolce og
Gabbana fengu tíu
ungir listamenn að sprey
ta sig á að mála á silki og
taft og lokaafurðina
mátti nýlega sjá á tískup
öllum í Mílanó. „Við vild
um láta handmála
efnin svo að sérhver kjól
l væri einstakur,“ sagði D
omenico Dolce en
tvíeykið ítalska var innb
lásið af málverkum Julia
ns Schnabel. Svíinn
Paolo Melim Anderson fe
taði á sömu braut með vo
rlínu Chloé en þar
gat að líta silkikjóla sem
litu út eins og graffítíve
rk og skörtuðu
sterkum litum. Batik-my
nstur ýmiss konar eru lík
a að koma sterkt inn
þannig að það væri ekki
vitlaust að taka upp göm
lu hnýtiaðferðina og
búa til nokkra listræna s
umarkjóla.
- amb
MÁLARALIST BLANDAST T
ÍSKUNNI
Kjóllinn er hinn nýi
strigi næsta sumar
> TÍSKUFRÉTTIR VIKUNNA
R
Tískuvikan í New York er
í
algleymingi en tískumafían
beinir
líka augum sínum að tísku
vikunni í
Kaupmannahöfn sem einn
ig stend-
ur yfir. Danskir hönnuðir er
u svo
sannarlega komnir inn á h
ið alþjóð-
lega tískukort og samkvæm
t breska
Vogue eru helstu merkin s
em sýna
á tískuvikunni Baum und P
ferd-
garden, Peter Jensen, BY
Malene
Birger og okkar eigin íslen
ska Steinunn Sigurðardót
tir.
Um helgina sýna svo Henr
ik Vibskov og Anna Gulm
an.
PRINSESSUKJÓLL
Glæsilegur djúpfjólublár
og karrígulur handmál-
aður kjóll frá Dolce og
Gabbana.
LISTRÆN TISKA
Graffítílist og sterk-
ir litir á silkikjólum
hjá Chloé fyrir vor
og sumar 2008.
HANDMÁLAÐ
Fallegur lillablár
stuttur ballkjóll
frá Dolce og
Gabbana.
Ég millilenti í París um d
aginn og kom við í Galer
ie Lafayette sem er
ágætis stórverslun, sérst
aklega ef maður er að flý
ta sér því þarna er
að finna öll helstu tískum
erkin allt frá þeim hræód
ýru og upp í þau
fínu. Gluggarnir voru de
kkaðir bak og fyrir í aug
lýsingum fyrir nýja
ilmvatn Chloé tískuhússi
ns en þessi sérstaki ilmu
r virðist vera aðal
tískufréttin um þessar m
undir í Frakklandi. Risav
axin auglýsinga-
spjöld klæddu verslunin
a með myndum af þremu
r stúlkum sem allar
lentu á listum yfir best k
læddu konur ársins 2008
, en þær eru banda-
ríska leikkonan Chloe Se
vigny, franska leikkonan
Clémence Poésy og
pólska fyrirsætan Anja R
ubik. Allar eiga þær sam
eiginlegt að vera
með háralit í ljósari skal
anum og einstaklega fru
mlegan fatasmekk, en
samkvæmt Svíanum Pao
lo Melim Anderson sem
er að umbylta
tískuhúsinu eru þær akk
úrat það sem Chloé á að
standa fyrir: næstum
því ósvífin smartheit. Þa
ð þykir mér þó skemmtil
egri fyrirmynd en
stúlkurnar sem maður fæ
r engan frið fyrir í gulu
pressunni og mér
finnst persónulega allar
alveg hryllilega smekkla
usar: Paris Hilton,
Lindsay Lohan, Amy Win
ehouse et al.
Þessar svokölluðu „Bad
girls“ eða slæmu stelpur
dagsins í dag eru
lausar við allt sem mætt
i kallast töff en eru samt
fyrirmynd margra
ungra stúlkna. Ég varð s
teinhissa að sjá heilan tís
kuþátt byggðan á
Winehouse í franska Vog
ue sem þýðir greinilega
að Frökkunum finnst
enska heróínlúkkið eitth
vað töff. Melim Anderso
n virðist þó hrifnari
af einhvers konar blöndu
af nátturulegri konu me
ð smá rokk og ról
ívafi og fer sínar eigin le
iðir. En aftur að leikkonu
nni Chloe Sevigny
sem hefur oft verið nefn
d „svalasta stúlka heims
“ af tískupressunni.
Hún hefur skellt sér út í
fatahönnun og er að kom
a með línu í samstarfi
við New York merkið Op
ening Ceremony. Sevign
y lýsir fatnaðinum
sem eins konar sambland
i af rokki, barokki, róma
ntík, „psychobilly“ og
pönki, „dálítið eins og ég
.“ Hún viðurkennir líka f
yrir franska Vogue að
uppáhaldssjónvarpsþáttu
rinn hennar hafi alltaf v
erið Húsið á sléttunni
og að það útskýri blómam
ynstrin sem einkenni lín
una. Sumsé allar
stúlkur sem fíla rokkaða
boli, blómakjóla og buxu
r í anda the Cramps
ættu að kíkja á þessi ske
mmtilegu föt sem kallas
t Chloe Sevigny for
Opening Ceremony og fá
st núna einungis í stóra e
plinu og í ofursvölu
versluninni Colette í Par
ís.
Ósvífin smartheit
Ármúla 22 • 108 Reykjavík •
Sími 533 5900 • www.skrifsto
fa.is
l d 11:00 15:00
HÅG Capisco er margverðla
unaður
skrifstofustóll sem hentar ei
nstaklega
vel fyrir þá sem kjósa að vinn
a við
hæðarstillanleg rafmagnsskri
fborð. Það
er mjög auðvelt að sitja í mjö
g lágri
stöðu upp í það að vera hálf
standandi.
Capisco skrifstofustóllinn
er með10 ára ábyrgð og
lífstíðarábyrgð á hæðarpump
u
BR
O
S
01
37
/2
00
7
Hönnuður
Peter Opsvik
Capisco er
heilsuvænn
vinnufélagi
Tilboðsverð frá kr. 78.273.
-
BORGARMÁL Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson,
fyrrverandi borgarstjóri, sendi frá sér
yfirlýsingu í gær þar sem hann leiðrétti orð sín
í Kastljósþætti Ríkissjónvarpsins um að
Kristbjörg Stephensen borgarlögmaður hefði
sagt hann hafa umboð til að undirrita samein-
ingarsamning REI og Geysis Green Engergy. Í
yfirlýsingu sagðist hann hafa ráðfært sig við
fyrrverandi borgarlögmann, án þess að
nafngreina hann.
Vilhjálmur sagði í Kastljósþættinum að sér
„hefði ekki dottið í hug að undirrita svona
samning nema hafa skýrt umboð til þess“.
Fréttablaðið spurði Kristbjörgu í gærmorgun,
áður en Vilhjálmur hafði gefið út yfirlýsing-
una, hvort Vilhjálmur hefði beðið um álit
hennar áður en hann skrifaði undir
samningana. Sagðist hún þá ekki vilja
gefa frá sér svar „sem dregið gæti dilk á
eftir sér,“ eins og hún komst að orði. Eftir að
Vilhjálmur gaf út yfirlýsinguna fengust þær
upplýsingar úr Ráðhúsinu að Kristbjörg væri
farin í orlof.
Ekki hefur fengist staðfest hjá Vilhjálmi
hvaða fyrrverandi borgarlögmann hann
ráðfærði sig við en Hjörleifur B. Kvaran telur
ljóst að Vilhjálmur eigi við sig. „Já, ég held að
það sé alveg ljóst að Vilhjálmur er að vísa til
mín í þessu tilviki. Ég gef mér það að það hljóti
að vera.“
Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins fór
Vilhjálmur fram á það við Kristbjörgu í gær að
hún myndi ekki tjá sig um orð hans í Kastljós-
þættinum. Því hafnaði Kristbjörg og fór fram á
það við Vilhjálm að hann gæfi skýringar á
þeim orðum sínum að umboðið væri frá henni
komið. Kristbjörg vildi ekki staðfesta þessa
atburðarás þegar Fréttablaðið hafði samband
við hana í gærkvöld. Hún vildi heldur ekki tjá
sig um hvort ekki hefði verið eðlilegra að
Vilhjálmur hefði ráðfært sig við hana en ekki
fyrrverandi borgarlögmann og starfandi
forstjóra Orkuveitunnar, þegar leitað var álits
um umboð til undirskriftar. Hjörleifur segist
aldrei hafa efast um að Vilhjálmur hafi haft
umboð til að undirrita samninginn og ef hann
„hefði verið annarrar skoðunar þá hefði ég
komið því kirfilega til skila og stoppað þetta“.
Hvorki náðist í borgarfulltrúa Sjálfstæðis-
flokksins við vinnslu fréttarinnar í gær né Ólaf
F. Magnússon borgarstjóra. Kjartan Magnús-
son borgarfulltrúi sagði í fréttum Sjónvarps að
staða Vilhjálms innan borgarstjórnarflokksins
væri sterk þrátt fyrir efasemdir um umboð
hans til undirritunar samrunasamningsins í
áliti tveggja hæstaréttardómara í lokaskýrslu
stýrihóps borgarráðs. - jse / - shá / sjá síðu 4
Bað borgarlögmann að þegja
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fór fram á að borgarlögmaður tjáði sig ekki um orð hans í Kastljósinu. Vilhjálm-
ur sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann segist hafa ráðfært sig við fyrrverandi borgarlögmann.
VIÐTAL „Það eina sem Guðjón hafði
upp úr þessu var að hann gerði sig
að almennu athlægi enda sáu allir
að hann var bara að hefna sín,“
segir leikhúsgagnrýnandinn Jón
Viðar Jónsson
sem tjáir sig í
fyrsta skipti
um aðgerðir
Guðjóns
Pedersen,
leikhússtjóra
Borgarleik-
hússins,
gagnvart
honum í síðasta
mánuði í
helgarviðtali
við Frétta-
blaðið.
„Hann lét sem það væri einhver
synd að tala um áhorfendur, eins
og þeir væru hreinlega ekki
partur af leikhúsinu.“ Jón Viðar
talar einnig um söngnám sitt,
kórsöng í Neskirkju og kaþólsku
trúna sem hann segir að sé sér
ákaflega mikilvæg í lífinu.
- jma/ sjá síðu 30
Jón Viðar Jónsson:
Leikhússtjóri var
að hefna sín
VEÐUR Vonskuveður var víða um
land í gær og var vindhraði um 20
til 28 metrar á sekúndu. Á norðan-
og sunnanverðum Vestfjörðum
var lýst yfir viðbúnaðarstigi
vegna snjóflóðahættu og þá lá allt
innanlandsflug niðri.
Undir Hafnarfjalli var hvass-
viðrið slíkt að vindmælir Vega-
gerðarinnar hætti að senda frá
sér boð og var talið að hann hefði
fokið. Fór veður versnandi þegar
leið á daginn og var reiknað með
að það næði hámarki um mið-
nætti. Á höfuðborgarsvæðinu var
fólk beðið að halda sig innandyra í
gærkvöld og vera ekki á ferðinni
að óþörfu.
Veðrið hafði mikil áhrif á færð
og voru margir vegir lokaðir
vegna þess. Hellisheiði var lokuð
fram eftir degi. Þá var óveður á
Reykjanesbraut og undir Hafnar-
fjalli og alls ekkert ferðaveður.
Samhæfingarmiðstöð almanna-
varna var virkjuð um klukkan
fjögur. Verkefnin voru vegna foks
og vatnssöfnunar í kjölfar snöggra
hlýinda og hláku. Um klukkan átta
í gærkvöld hafði yfir 150 útköll-
um verið sinnt og fór þeim hratt
fjölgandi þegar leið á kvöldið.
Björgunarsveitir áttu því víða
annríkt.
Á Keflavíkurflugvelli fór vind-
hraði yfir öryggismörk til
afgreiðslu flugvéla og þurftu flug-
farþegar að bíða af sér veðrið auk
þess sem beina þurfti einni flug-
vél til lendingar á Egilsstöðum.
Búist er við suðvestan hvass-
viðri eða stormi í kvöld. - ovd
Vindmælir Vegagerðarinnar undir Hafnarfjalli fauk í veðurofsanum:
Snjóflóðahætta á Vestfjörðum
JÓN VIÐAR JÓNSSON
MIKIÐ AÐ GERA HJÁ BJÖRGUNARSVEITUM Björgunarsveitarmenn úr Hafnarfirði þurftu í gærkvöld að vaða vatnselginn upp í mitti
til að koma taug í bíl sem var umflotinn vatni og krapa í undirgöngum Hnoðraholtsbrautar undir Reykjanesbrautinni. Ökumaður-
inn komst úr bílnum af sjálfsdáðum. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN
VEÐRIÐ Í DAG