Fréttablaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 84
52 9. febrúar 2008 LAUGARDAGUR Tvær Rokklandsplötur eru væntan- legar á árinu. Sú fyrri, Rokkland 2007, kemur út á næstu vikum en hingað til hafa Rokklandsplöturnar komið út fyrir jólavertíðina. „Við ákváðum í fyrra að Rokk- land 2007 kæmi ekkert út fyrr en eftir jól. Hún er að fara í fram- leiðslu. Þetta eru risafyrirtæki sem sjá um þetta sem eru kannski ekk- ert að drífa sig að svara dvergríki norður í íshafi,“ segir útvarpsmað- urinn Ólafur Páll Gunnarsson, sem er maðurinn á bak við Rokk land. „Síðan er Jólarokkland tilbúin. Þetta er fjörutíu laga „master pís“ með alls konar sjaldgæfu efni,“ segir hann. Sú plata er væntanleg í nóvember en hún átti upphaflega að koma út fyrir síðustu jól. Ólafur Páll vonast til að geta gefið út Rokklandsplötur eins lengi og kostur er. „Ég vona að þeir hjá Senu hafi áhuga á að standa í þessu með mér áfram á meðan það er líf í þessum þætti. Það er líka auðveldara að gera upp árið þegar það er liðið.“ Á meðal laga á Rokklandi 2007 verður hið vinsæla Freight Train sem þau Lay Low, Pétur Ben og Ólöf Arnalds sungu saman þegar þau fóru hringinn í kringum land- ið með Rás 2 í fyrra. - fb Tvöfalt Rokkland ÓLAFUR PÁLL GUNNARSSON Tvær Rokklandsplötur koma úr herbúðum Óla Palla á þessu ári. > VISSIR ÞÚ … Að París Hilton undirbýr nýja veruleikaþáttaröð sem byggist á nýjustu mynd hennar, The Hottie & The Nottie? Hilton varð meðal annars fræg fyrir þátttöku sína í veruleikaþáttaröð- inni Simple Life með vinkonu sinni Nicole Simpson. folk@frettabladid.is Iva Nova er lokaatriði Vetrar- hátíðar og spilar á Nasa í kvöld. Kvintettinn er leiðandi afl í rússnesku kvennapönki í þjóð- lagastíl og er eiturhress á sviði. Stelpurnar eru frá Sankti Pétursborg og komu til landsins í gær. Þær ætla að hefja leik um klukkan níu og að sjálfsögðu er ókeypis inn eins og á alla atburði Vetrarhátíðar. Ókeypis pönk HRESSAR OG PÖNKAÐAR Iva Nova frá St. Pétursborg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.