Fréttablaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 85
LAUGARDAGUR 9. febrúar 2008 53 "heilsteypt flott listarverk þar sem lögn leikstjórans er svo skýr að ekkert verður að vafamáli." "stúlkuna túlkar Þóra Karítas með mikilli nánd og styrk." "samspil leikaranna er frábært." "KK rammaði sýninguna inn, var límið, var ryþminn, var lagið sem menn dilluðu sér við." "vonandi að unnendur góðrar leiklistar láti ekki þessa sýningu framhjá sér fara" E.B. Fréttablaðið "fátt sem geislar jafnmikilli ástríðu á sviði núna" "Magnús Guðmundsson sýnir frábæran leik sem Martin." M.E. Morgunblaðið "Sveinn Ólafur Gunnarsson fer vel með hlutverk Eddies, hann er yfirmátar svalur og jafnframt ástríðufullur". "til hamingju!" Víðsjá. RÚV Tryggðu þér miða núna í síma 551 4700 eða á midi.is Silfurtunglið, Austurbæ. Síðustu sýningar: lau 9/2 kl 20 fös 15/2 kl 20 lau 16/2 kl 20 Ekki missa af Fool for Love! Gagnrýnendur eru á einu máli Kokkar landsins þurfa ekki lengur að æfa sig í eldhús- um veitingahúsanna. Þeir eru komnir með æfingahús- næði. „Þetta er náttúrlega frábært og algjör bylting,“ segir Ragnar Ómarsson, matreiðslumeistari á Domo, um nýtt og fullkomið æfingahúsnæði sem hefur verið opnað í Síðumúla 16. Þar verður Bocuse D´Or Aca- demía Íslands með aðstöðu þar sem matreiðslumenn sem keppa fyrir Íslands hönd á erlendum vett- vangi geta æft sig af kappi. Ber þar hæst hina frönsku Bocuse D´Or-keppni sem verður haldin í janúar á næsta ári en forkeppni verður haldin í júlí næstkomandi. „Þetta er eiginlega heimsmeistara- keppni einstaklinga í matreiðslu. Maður kemst ekki hærra en þetta,“ segir Ragnar, sem verður fulltrúi Íslands í keppninni þar sem hann mun elda fyrir tólf manns. Hann segir að nýja aðstaðan eigi eftir að skipta sköpum fyrir sig. „Ég hef farið í þessa keppni áður og þá var maður að æfa á vinnu- staðnum á nóttunni. Þetta er allt annað. Þarna getur maður æft á eðlilegum tíma og vonandi skilar það einhverjum árangri.“ Að sögn Ragnars verður eldhús- ið opið fyrir almenning þannig að hann geti fylgst með því sem fram fer. „Svo er pínulítill veitingastað- ur uppi og við bjóðum tólf manns á æfingar stundum,“ segir hann. - fb Æfingahúsnæði opnað fyrir kokka HLAÐBORÐ Gestir sem mættu á opnun húsnæðisins gátu valið úr dýrindis réttum. ERNA OG JAKOB Erna Hauksdóttir, fram- kvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustun- nar, og Jakob Magnússon matreiðslu- meistari skoðuðu nýju aðstöðuna. Í NÝJA HÚSNÆÐINU Ragnar Ómarsson er mjög ánægður með nýju æfingaaðstöðuna í Síðumúlanum. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.