Fréttablaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 76
44 9. febrúar 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ef ég skil þetta rétt segir þetta að jóla- bónusinn sé farinn út um gluggann! Afkoma ársins Úff! Það er kannski eins gott að við komumst af þessum hjólhesti! Whatever! Pabbi mun drepa mig hvort sem er! Ekki alveg strax! Hann notar það aldrei og mun örugglega ekki taka eftir því að það sé horfið í einhvern tíma! Dásamlegt! Hann hefur alltaf viljað sjá mig á Death Row! Rólegur! Það þarf enginn að komast að því að við vorum á... MÓTOR- HJÓLI??? Mótorhj... Hvaða mótorhjóli? Maggi! Ekki reyna þetta! Við erum BRJÁLUÐ! Og dálítið hrifin! a da tum tum! Tum tum tum! Ta tum tum! Tum tum tum! Ta da tum tum! Tum tum tum! Tum tum tum! Pierce, síminn þinn er að hringja! Dook-a- dook-a- dook-a t Hvernig visirðu að Pierce ætti hann? Hver annar væri með trommusólóið úr In-A-Gadda- Da-Vida sem hringitón? Sögur af dýrahótelinu Hvað er þetta – fegurðar- samkeppni? Ég er kannski ekki krúttleg- asti hundurinn hérna... En ég rústa keppnina um vinsælustu stúlkuna. Ertu viss um að þér finnist í lagi að skilja Lóu eftir hjá barnapíu svona snemma? Lárus, Tinna er ekki barnapía... hún er systir mín! Ef það er einhver mann- eskja sem ég treysti fyrir börnunum mínum er það Tinna. Hún er gáfuð, klók, umhyggjusöm, ástúðleg... ...og svo veit hún að ef hún hegðar sér illa drepur mamma hana. Hefð er fyrir því í boltagreinum að dómarar hittist og fari yfir tímabilið. Skoði hvaða brot hafi verið framin á vellinum. Slíkar ráð- stefnur eru yfir- leitt vel sóttar enda vilja allir vera inni í nýjustu málunum. Og svo er skrifuð skýrsla sem er birt opin- berlega og þar geta leikmennirnir fræðst um hvað þeir megi gera og hvað ekki. Ekki hefur þó verið hefð fyrir því að dæma menn í leikbönn eftir slíkar ráðstefnur. Þetta vita allir, jafnt leikmenn, þjálfarar og dóm- arar. Og hjá stjórnmálamönnum gilda sömu reglur. Þar er enginn dæmdur fyrir eitthvað sem hann gerði í fyrndinni, það eru í staðinn sett bara ný lög sem koma í veg fyrir að slíkt gerist aftur. Stjórnmálamenn eru nefnilega stjórnmálamenn vegna þess að þeir sækjast eftir völdum. Og í Reykjavík hefur þetta sannast hvað best. Þar eru allir sólgnir í völd og hika ekki við að stinga mann og annan í bakið til að setj- ast í hinn eftirsótta borgarstjóra- stól en því starfi fylgir víst skrif- stofa á besta stað í Ráðhúsinu. Og brjálaður skríll sem öskrar að maður sé enginn „fokkíngs borgar- stjóri“. Atburðarásin að undan- förnu hefur kennt borgarstjórnar- meðlimum að það borgar sig ekki að tala illa um neinn því eftir tvo mánuði gæti sá hinn sami verið nánasti samstarfsmaður manns. Og nú, þegar REI-málið hefur verið til lykta leitt af hálfgerðri dómaranefnd borgarstjórnar, kemur í ljós að borgarstjórn er ekkert ósvipuð hinum svart- klæddu körlum og ráðstefnum þeirra. Enginn er dæmdur fyrir eftirábrot sín heldur eru allir alveg rosalega fegnir að nú skuli loksins vera til lög yfir þetta allt saman. Hinir seku eru þá bara svona svipaðir og þeir tuddar sem framkvæmdu tveggja fóta tæk- lingar á grasvellinum sem er hik- laust rautt spjald í dag en var í mesta lagi áminning eða tiltal í denn. STUÐ MILLI STRÍÐA Dómararáðið FREYR GÍGJA GUNNARSSON SÉR SAMHENGI HLUTANNA POND- US... Styrkirúr Pokasjó›i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.