Fréttablaðið - 14.02.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 14.02.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 500014. febrúar 2008 — 44. tölublað — 8. árgangur BRÚÐKAUP Brúðarkjólar eru háðir bæði hefðum og tísku Sérblað um brúðkaup FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Brúðarkjólar háðir hefðum og tísku Valið á brúðarkjól getur verið erfitt enda þarf kjóllinn bæði að vera fallegur og þægilegur BLS. 8 brúðkaupFIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2008 einstakt eitthvað alveg Skipholt 50A • sími: 581 4020www.gallerilist.is FIMMTUDAGUR KOLFINNA NIKULÁSDÓTTIR Fékk laumulega gjöf frá kærastanum tíska heilsa heimili Í MIÐJU BLAÐSINS ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 4 09 96 0 2/ 08 + Nánari upplýsingar www.icelandair.is * Innifalið í verði: Flug aðra leið og flugvallarskattar. TILB OÐ Verð frá 1 2.89 0 kr .* VelduektaMyllu Heimilsbrauð - brauðið semallir á heimilinu velja HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Kolfinna Nikulásdóttir, slagverksleikari og bak- raddasöngkona í hljómsveitinni Retro Stefson, hafði lengi augastað á kápu sem kærastinn keypti svo handa henni í laumi. „Ég sá kápuna í Trilogiu á Laugaveginum og langaði mikið í hana. Hún var þó ekki á mjög viðráðanlegu verði. Ég var samt alltaf að fara inn í búðina að skoða hana og máta og voru afgreiðslukonurnar farnar að kannast við mig. Ég held að þær hafi jafnvel lan ð til að ég eignaðist kápuna þ í hlýsi K Kolfinna fer annars ekki troðnar slóðir í fatavali, þrátt fyrir ungan aldur, og kaupir lítið af fjöldafram- leiddum fötum. „Mér finnst skemmtilegt að kaupa hönnun sem ég veit að eitthvað er á bakvið. Það er líka gaman að styrkja hönnuði sem eru að reyna að lifa af ástríðu sinni,“ segir Kolfinna. Hún segir það þó kosta sitt og keypti hún til dæmis tvo rándýra kjóla um daginn. „Ég er mikil kjólastelpa en er eigin- lega komin í smá pásu núna Ég er lík skódellu en ve ð lík Kápan keypt á laun Kolfinna Nikulásdóttir var búin að máta kápuna svo oft í búðinni að afgreiðslukonurnar voru farnar að kannast við hana. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SKARTFATNAÐUR FYRIR STERKAR KONURHildur Inga Björnsdóttir hannar skartfatnað sem setur punktinn yfir i-ið. TÍSKA 2 RAFMAGNAÐ HEILSU-TJÓN Garðar Bergendal á tæki sem bætir lífsgæði þeirra sem þjást af völdum neikvæðra rafbylgna. HEILSA 4 Erum í Dugguvogi 2. Sími 557-9510 Húsgagna Lagersala Verðdæmi:Leðursófasett áður 239,000 kr Nú 119,900 kr Hornsófar tau áður 198,000 krNú 103,000 kr Tungusófarverð frá 85,900 kr ALLTAF BESTA VERÐIÐ Allt um heilsu á einum stað Heilsuvefurinn doktor. is er tíu ára á þessu ári. Frá upphafi hafa hjúkrunarfræðingar ritstýrt vefnum. TÍMAMÓT 34 HLÝINDI Í dag verður suðaustan- strekkingur á vesturhluta landsins, annars hægari. Rigning vestan til þegar líður á daginn, stöku dropar sunnan til en þurrt og bjart með köflum norðan til og austan. Milt. VEÐUR 4 8 7 5 8 8 Ferlinum lokið? Handboltamaðurinn Jón Heiðar Gunnars- son leikur kannski ekki aftur hand- knattleik eftir að hafa fengið mar á heilann í leik gegn ÍBV. ÍÞRÓTTIR 48 VEÐRIÐ Í DAG FANGELSISMÁL „Nú orðið eru hér mjög margir strákar sem hafa farið illa út úr dópinu. Þeir þurfa á meiri aðhlynningu og leiðbeiningum að halda en þeir sem áður voru hér,“ segir Rúnar Eiríksson, varðstjóri á Litla-Hrauni, sem staðið hefur vaktina frá því 1981, lengst allra fangavarða í fangelsinu. Meðferðargangurinn var tekinn í notkun 12. nóvember en á honum eru ellefu fangar sem freista þess að halda sér edrú innan veggja fangelsis. „Við höfum allar götur frá því árið 2000 sótt um fjármagn til þess að koma upp svona starfi en aldrei fengið. Við töldum ekki vera hægt að bíða lengur með þetta og komum starfseminni á koppinn með þeim úrræðum sem voru við höndina,“ segir Þórarinn V. Hjaltason sálfræðingur hjá Fangelsismálastofnun. Ekkert fjármagn hefur fengist til þess að halda meðferðar- ganginum úti en starfsfólk fangelsisins ákvað að bæta ganginum á verkefnalistann til þess að mæta brýnni þörf. „Í raun er þetta hrein viðbót við þau störf sem við vinnum hér fyrir,“ segir Einar Loftur Högnason. „En afskaplega gefandi og skemmtileg viðbót,“ segir Svala Þrastardóttir kollegi Einars. Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofn- unar, segir hugmyndina um fyrirmyndar- fangelsi byggja á því að föngum sé gefinn kostur á að ná tökum á vandamálum sínum og varnaðaráhrif refsinga nái fram að ganga. „Ég held að það hljóti allir að gera sér grein fyrir því að á fáum stöðum er jafn mikil þörf fyrir afeitrunarstöð og sérhæfða meðferð og einmitt hér á Litla-Hrauni,“ segir Þórarinn. Blaðamenn Fréttablaðsins heimsóttu fangelsið og ræddu við fanga, starfsfólk og stjórnendur um þau vandamál sem steðja að fangelsinu vegna fíkniefnaneyslu fanganna og vonir um lausn á þeim. - kdk/mh / sjá síður 18 og 20 Fangaverðir bæta við sig vinnu til hjálpar fíklum Rúmlega sjötíu prósent fanga á Litla-Hrauni mældust með fíkniefni í blóði í úttekt Fangelsismálastofnunar seint á síðasta ári. Meðferðargangi var í kjölfarið komið á. Starfinu er haldið úti með umframvinnu. HANDBOLTI Samkvæmt áreiðanleg- um heimildum Fréttablaðsins mun HSÍ nú ræða við Aron Kristjánsson um að taka við starfi landsliðsþjálfara karla en Dagur Sigurðsson gaf starfið frekar óvænt frá sér í gær. Forsvars- menn HSÍ munu setjast niður með Aroni á næstu dögum. Aron sagði við Fréttablaðið í gær að hann hefði mikinn áhuga á að heyra hvað þeir hefðu fram að færa og væri til í að fá sér kaffibolla með þeim. - hbg / sjá síðu 48 Dagur hafnaði HSÍ: Aron er næstur í röðinni ARON KRISTJÁNSSON Efstur á lista HSÍ yfir arftaka Alfreðs Gíslasonar eftir að Dagur sagði nei. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL VIÐSKIPTI „Við kunnum ekki við það að lönd reyni að taka evruna upp bakdyramegin,“ segir Jürgen Stark, stjórnarmaður í Evrópska seðlabankanum. Hann fjallaði um hugsanlega einhliða upptöku Íslendinga á evru á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs í gær. „Það er íslenskra stjórnvalda að ákveða þetta og taka um leið ábyrgð á afleiðingunum og þeirri áhættu sem fólgin er í einhliða upptöku. Seðlabanki Evrópu er á móti einhliða upptöku evru og mun ekki styðja við slíkt. Þá hefur þessi afstaða líka verið staðfest í sjálfu Evrópusambandinu.“ Percy Westerlund, sendiherra Evrópusambandsins gagnvart Íslandi, segir afstöðu sambands- ins til einhliða upptöku evru hér á landi skýra. „Ég tel að það geti leitt til árekstra. Ísland og Evr- ópusambandið eru náin. Þið eruð hluti af Evrópska efnahagssvæð- inu. Þið eruð í Schengen-samstarf- inu. Þið eruð í hópi okkar nánustu bandamanna. Ákveði náinn banda- maður að stíga einhliða skref, sem gengur algjörlega gegn grund- vallar reglum hins, þá verður því ekki vel tekið.“ - ikh / sjá síðu 6 Einhliða upptaka Íslendinga á evru myndi leiða til árekstra við Evrópusambandið: Komast ekki inn bakdyramegin JÜRGEN STARK Evrópski seðlabankinn styður ekki einhliða upptöku evru hér á landi. Hætt við að hætta Jóhanna Vilhjálmsdóttir er ennþá starfsmaður Kastljóssins. FÓLK 54 Plata Poetrix tilbúin Sjálfvalinn besti textahöfundur íslenskrar tónlistarsögu kveðst ekki kunna neitt í tónlist. FÓLK 46 SEÐLABANKASTJÓRI TEKUR Í SPIL Davíð Oddsson seðlabankastjóri var meðal keppenda við opnun Bridgehátíðar 2008. Spurður hvort keppt væri um Bermúdaskál sagði hann: „Nei, en fyrst minnst er á það þá held ég að Íslendingar hafi ekki þorað að vinna heimsmeistaratitilinn aftur því þeir hafi óttast að ég kæmi að taka á móti þeim eins og forðum.“ FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.