Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.02.2008, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 14.02.2008, Qupperneq 40
 14. FEBRÚAR 2008 FIMMTUDAGUR6 ● fréttablaðið ● brúðkaup Lífrænt súkkulaði bragðbætt með pipar hljómar kannski ekki girnilega en Edda Heiðrún Backman, sem rekur verslunina Súkkulaði og rósir, fullyrðir að það standist venjulegu súkku- laði fyllilega snúning. „Það er eiginlega betra,“ segir Edda. „Þetta er breskt hágæða súkkulaði bragðbætt með vanillu og hægmeltanlegum sykri sem lík- aminn breytir ekki í fitu heldur nýtir orkuna yfir daginn. Við erum að selja mikið af því. Svo erum við með línu fyrir sykursjúka og þá sem ekki vilja bæta á sig fitu og líka fyrir fólk sem er á hreinu grænmetisfæði.“ Í versluninni hjá Eddu fæst líka súkkulaði til drykkjar og ljúffeng konfekthjörtu til gjafa en rósir fylgja konfektkössunum sem fást frá tveggja mola og upp í hundrað mola. Edda segir gjafakörfurnar vin- sælar og einnig súkkulaðigos- brunnana en hægt er að fá lífræna súkkulaðið dökkt, ljóst og hvítt í gosbrunnana. Edda mælir með ljúffengum lífrænum konfektmol- um í Valentínusargjafirnar og í brúðkaupsveisluna og veitir verð- andi brúðhjónum ráðleggingar í vali á konfekti og kertum, servíett- um og blómum fyrir stóra daginn. - rat Lífrænt konfekt og rauðar rósir Edda Heiðrún ráðleggur Brúðhjónum með val á kertum og blómum í veisluna. Gjafakörfurnar vinsælu með lífrænu kon- fektmolunum og hjartalaga súkkulaði. Edda Heiðrún, sem rekur verslunina Súkkulaði og rósir, segir lífræna súkkulaðið betra en þetta venjulega. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ● BRÚÐKAUPSTERTU- STAÐREYNDIR Hinn hækk- andi röð brúðartertunnar endur- speglar velgengni og hvíti hluti tertunnar hreinleika. Fyrsta brúðkaupstertan eins og við þekkjum hana í dag var búin til fyrir brúðkaup dóttur Viktoríu drottningu árið 1859. Á tímum Rómarveldis voru kökur stundum brotnar yfir höfði brúðarinnar til að óska hinum nýbökuðu hjónum velfarnaðar og frjósemi. Gestirnir reyndu síðan að komast yfir brot úr kökunni til að fá eitthvað af lukkunni fyrir sjálfa sig. Forn bresk hefð lýsti sér með því að brúðkaupsgestir röðuðu upp kökum og brauði í stóra hrúgu. Brúðurin og brúðguminn átti síðan að kysstast yfir hrúguna án þess að velta henni. Ef það tókst var talið að þau ættu vísa lífstíðar velferð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.