Fréttablaðið - 02.05.2008, Side 1

Fréttablaðið - 02.05.2008, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FÖSTUDAGUR 2. maí 2008 — 119. tölublað — 8. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA HELGIN VINNUVÉLAR O.FL. Áslaug Traustadóttir snyrtifræðingur kann sitt fag þegar kemur að eldamennsku.Uppáhaldsréttur Áslaugar er ofnbakaður fiskur en henni þykir fiskur afskaplega góður og er hann á borðum minnst tvisvar í viku á heimili hennar Ek er verra að maður Áslaugnó til Hrísgrjónin eru soðin og látin þekja botninn á eld- fasta mótinu. Þorskurinn er saltaður og skorinn í bita sem eru lagðir ofan á hrísgrjónin. Rauðlaukur inn er skorinn niður ásamt brokkólíi og hvítlauksrifj Fiskur minnst tvisvar í viku Ofnbakaður fiskur er í uppáhaldi hjá Áslaugu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON ALLT Á GRILLIÐÍ Galleríi Kjöti og fiski er hægt að panta alls kon-ar framandi grillkjöt eins og strútsbringur og hjartakjöt. MATUR 2 EYFIRSKUR SAFNADAGURÍ sautján söfnum og sýningum í Eyjafirði verður fólki boðið heim á morgun og víða verður skemmtileg dagskrá. HELGIN 3 6.290 kr. 4ra rétta tilboðog nýr A la Carte · Léttreiktur lax með granateplum og wasabi sósu ·· Tom Yum súpa með grilluðum tígrisrækjum ·· Kryddlegin dádýralund með seljurótarsósu ·· Banana- og súkkulaðifrauð með vanillusósu · Gjafabréf PerlunnarGóð tækifærisgjöf! Hægt er að panta 4ra rétta seðilinn með sérvöldu víni með hverjum rétti: 9.680 kr. VEÐRIÐ Í DAG RISA 2.-4. maí í Fífunni Kópavogi Stærsta bíla- og mótor- sportsýning Íslandssögunnar ÁSLAUG TRAUSTADÓTTIR Skemmtilegt að elda fjölbreytta rétti úr fiski matur helgin Í MIÐJU BLAÐSINS Létt í sumar Léttur og leikandi fatnaður er áberandi á tískuvikunni í Ástralíu sem nú stendur yfir. FÓLK 36 Tækifæri til að hittast Félag Fulbright-styrk- þega á Íslandi var nýlega stofnað. TÍMAMÓT 26 GUÐMUNDUR PÁLSSON Slasaðist á hendi í rokinu Meiðslin á versta tíma fyrir Baggalútsmenn FÓLK 46 Móðurhlutverk og matarást Yesmine Olsson lætur draumana rætast. FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR 2. MAÍ 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS Yesmine Olsson Lætur ekkert stoppa sig Fangarnir á Kvíabryggju eru hugmyndasmiðir fatalínunnar Made in Jail DÓRA TAKEFUSA Opnar Jolene á nýjum stað UTANRÍKISMÁL „Ef Íslendingar telja að einhver af þeim stóru málum sem semja verður um á næstu árum, svo sem umhverfismál og öryggismál, skipti Ísland einhverju máli, skiptir miklu að íslenska utanríkisþjónustan hafi sem mesta möguleika á því að hafa áhrif,“ segir Colin Keating, framkvæmda - stjóri Security Council Report. Hann segir ríki hafa skýran ávinning af því að taka sæti í öryggis ráði SÞ. Tími tvíhliða sam ninga sé að líða undir lok, nú snúist utanríkis mál um alþjóðlegar lausn ir. Þá skipti sýnileiki landsins, tengsl við mikilvæg ríki og reynsla utanríkisþjónustunnar miklu. Þetta styrkist þegar ríki taki sæti í ráð- inu. Ekki fylgi því þó aðeins kost ir að taka sæti í ráðinu. Tvíhliða sam bönd ríkja geta skaðast veru lega vegna ágreinings um mál innan ráðsins. Þannig kulnuðu samskipti Banda- ríkjanna við ríki á borð við Þýska- land, Frakkland og Mexíkó árið 2003, þegar ráðið samþykkti ekki sameiginlegar hernað araðgerðir gegn Írak. Þar höfðu ríkin val milli eigin hagsmuna og grundvallar- afstöðu í alþjóðasamskiptum, segir Keating. - bj / sjá síðu 16 Kostir og gallar fylgja því að taka sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna: Möguleiki á að hafa áhrif HVASST NORÐVESTAN TIL Í dag verður allhvöss eða hvöss norðaustan átt á landinu norðvestan verðu, annars mun hægari. Þurrt sunnan og vestan til, annars víða vætusamt. VEÐUR 4 3 4 4 9 10 DÓMSMÁL Það er frumskylda sveitarfélaga að leita réttar síns gagnvart olíu félögunum. Þetta segir Halldór Halldórsson, formaður Sam- bands íslenskra sveitarfélaga. Hann segist vita til þess að mörg sveitarfélög séu að kanna sína stöðu gagnvart olíufélögunum í kjölfar Hæstaréttardóms sem kveðinn var upp á miðvikudag. Sveitarfélögin muni væntanlega mörg hver kanna rétt sinn til bóta á þeim skaða sem þau urðu fyrir vegna samráðsins. Málið höfðaði Sigurður Hreinsson, tré smiður frá Húsa vík, gegn Keri, áður Olíu félaginu. Komst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að hann hefði orðið fyrir fjárhags tjóni vegna samráðsins og voru honum því dæmdar fimmtán þúsund krón ur í skaðabætur. Segir Steinar Guð geirs son, lögfræðingur mannsins, dóminn merkilegan því hann sýni fram á að óumdeilt sé að neytendur hafi orðið fyrir tjóni vegna sam ráðsins en hingað til hafa olíu félögin haldið því fram að sam ráð ið hafi ekki bitnað á neytendum. Sigurður Líndal lagaprófessor telur líklegt að dómurinn sé eins dæmi hér á landi og kunni að vera mjög fordæmisgefandi. Mótað hafi verið fordæmi sem þeir sem eigi hliðstæðar kröfur geti byggt mál sín á. „Þá geta verið um mun hærri fjárhæðir að ræða,“ segir hann. Mál sem Vestmannaeyjabær hefur höfðað vegna samráðsins hefur þegar verið dómtekið og bíður nú frekari meðferðar í dómskerfinu. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmanna- eyjum, segir eðlilegt að sveitarfélög sem eigi til gögn sem styðji að þau hafi orðið fyrir fjárhagsskaða geri slíkt hið sama. Þegar hafa olíufélögin verið dæmd til þess að greiða Reykjavíkurborg og Strætó bs. um 79 milljónir króna í bætur vegna samráðs félag anna fyrir útboð árið 1996. Sá dómur féll í febrúar. Sigurður segir dóminn sem kveðinn var upp nú í vikunni sýna að allir geti leitað réttar síns gagnvart olíu félög unum, hafi þeir tiltæk gögn sem sýni að þeir hafi orðið fyrir skaða. Ekkert sé því til fyrirstöðu að heilu sveitarfélögin geti byggt mál sín á því. Hjá Lögfræði stofu Reykjavíkur eru þegar til gögn um 200 ein staklinga sem talið er að gætu átt skaðabótakröfu á hendur olíufélög unum vegna verðsamráðs. Sigurð ur telur líklegt að olíufélögin muni fara samningaleið við þá sem á eftir koma til að spara vinnu og peninga. - kdk Sveitarfélögin leiti réttar síns Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga hvetur fulltrúa sveitarfélaga til að höfða skaðabótamál vegna olíusamráðsins. Lagaprófessor telur niðurstöðu Hæstaréttar sýna að allir geti höfðað mál hafi þeir gögn. BARÁTTUDAGUR VERKALÝÐSINS Fjöldi fólks tók þátt í hátíðarhöldum í gær á 1. maí þar sem farið var í kröfugöngur og fólk kom saman til að berjast fyrir bættum kjörum launafólks. Í Reykjavík fóru Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur fyrir göngu frá Hlemmi að Ingólfstorgi þar sem hefðbundin dagskrá fór fram undir slagorðinu Verjum kjörin. Sjá síðu 4 FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL DÓMSMÁL „Við teljum að ákvörðun sýslumannsins á Selfossi um að ákæra, hafi ekki bara verið hlutlæg og faglega séð röng heldur einnig sérlega kaldlynd og skeytingarlaus í okkar garð eins og sakir stóðu,“ segir Helga Jónsdóttir lögfræðingur í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Sýslumaðurinn á Selfossi hefur birt eiginmanni Helgu ákæru eftir bílslys sem þau hjónin lentu í ásamt þriggja mánaða dóttur þeirra. Helga og maður hennar voru þau einu sem slösuðust í árekstr- inum og þurfti hún að fara í endurhæfingu á Grensás í kjölfarið. Eiginmanni Helgu var birt ákæra, fyrir að hafa valdið henni tjóni, hálfu ári síðar. Samkvæmt grein Helgu leitaði hún til sýslumannsins í von um að hann myndi falla frá ákærunni. „Ég höfðaði í einlægni til hans, eða öllu heldur laganna sem honum bar að gæta, fyrir hönd mína og mannsins míns. Svar hans var: Nei.“ Sjá síðu 24 Birti ákæru eftir bílslys: Sýslumaður sakaður um kaldlyndi Bæjarar rassskelltir Bayern München tapaði 0-4 gegn Zenit frá Pétursborg í gærkvöld. ÍÞRÓTTIR 42

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.