Fréttablaðið - 02.05.2008, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 02.05.2008, Blaðsíða 38
10 • FÖSTUDAGUR 2. MAÍ 2008 ...nema draga fram hör- buxurnar og reyna að vera svolítið sumar- leg/ur í anda. Þótt það komi nokkrar skúrir af og til, hvaða máli skiptir það? Það er hugarfarið sem skiptir öllu máli. ...nema að byrja að spara. Grædd- ur er geymdur eyrir. Mundu bara að telja klinkið sjálfur áður en þú leggur það inn í banka svo bankinn hirði ekki af þér 900 krón- ur í þóknun fyrir að telja. ...nema að fara í al- vörunni að hugsa hvað þú lætur ofan í þig. Trans- mettaðar fitusýrur, ótæpileg áfengisdrykkja og sígarettureykingar drepa miklu fleiri en þig grunar. ...nema að læra að dansa salsa. Það er ekki bara kynþokkafyllsti dans í heimi heldur hleypir hann lífi í skrokk- inn og þú brennir örugglega trilljón sinnum meiri kaloríum heldur en ef þú værir í ræktinni, bara af því það er svo mikið stuð. ...nema að ákveða hvaða þema þú ætlar að hafa í garðinum í sumar. Er það Hawaiistemning sem þú ert að sækjast eftir eða viltu hafa garð- inn þinn eins og klipptan út úr Elle Decoration? þú kemst ekki í gegnum vikuna … Nýjasta æðið hjá eldri skvísum og gæjum (yfir 25 ára) eru hvítir flat- botna strigaskór frá Spring Court. Skórnir eru með þykkum sóla og sér- lega lögulegir. Fyrstu Spring Court-skórnir voru framleiddir árið 1936 fyrir tennisiðkendur. Skórnir slógu strax í gegn og ekki bara hjá tennisleikurum heldur líka hjá venjulegum borgurum. Það merki- lega við skóna er að John Lennon klæddist Spring Court á plötuum- slaginu Abbey Road og þykja þeir ennþá jafn smart og þeir þóttu þá. Skór Lennons voru hvítir en í dag eru skórnir framleiddir í ýmsum litum og margbreytilegum útfærslum. Spring Court fást í versluninni Evu, Gallerihúsinu á Laugavegi. Spring Court fást í Evu á Laugavegi. MYND/PJETUR Stjörnustrigaskór Skór eins og John Lennon John Lennon og Yoko Ono. Hér klæð- ist Lennon Spring Court strigaskóm sem eru núna einir heitustu strigaskórnir í dag. eftir Hallgrím Helgason tónlist eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson og fleiri Leikstjóri: Gunnar Helgason forsýning þri. 30/4 uppselt frumsýning fim. 1/5 uppselt sýn. fös. 2/5 uppselt sýn. mið. 7/5 örfá sæti laus sýn. fim. 8/5 sýn. fim. 15/5 sýn. fös. 16/5 sýn. lau. 17/5 Miðasala í síma 551 1200 og á leikhusid.is örfá sæti laus örfá sæti laus örfá sæti laus örfá sæti laus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.