Fréttablaðið - 30.10.2008, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 30.10.2008, Blaðsíða 11
Hlýjar húfur og gemsar sem syngja, hnausþykkir treflar og vínglös sem klingja. Opið til 21 í kvöld Komdu í heimsókn „Við gerum ráð fyrir að hægja reksturinn mark- visst niður með hefðbundnum aðferðum þar sem horft verður á alla þætti, meðal annars fjölda starfsfólks,“ segir Bergsteinn Einarsson, framkvæmdastjóri röraverksmiðjunnar Sets. Hann segir samdrátt í bygg- ingariðnaði koma illa niður á fyr- irtækinu og sem dæmi segir hann að síðastliðið sumar hafi um sex- tíu manns starfað hjá fyrirtæk- inu en á næsta ári muni þeim fækka niður í fjörutíu. Þegar mest var að gera hjá fyrirtækinu um mitt síðastliðið ár störfuðu þar 72. Hann segir efnahagsástand þjóðarinnar síðan bæta gráu ofan á svart. „Það hefur lengi verið óhagkvæmt og dýrt að stunda nýsköpun og fjárfestingar í iðn- aði á Íslandi en nú verður það vonlaust,“ segir hann. „Vonandi tekst okkur að fá gjaldeyri til að greiða við- skiptaskuldir vegna hráefna- kaupa erlendis, en það hefur heldur verið að leysast úr þeim málum á síðustu dögum. Láns- traust okkar og ábyrgðir eru hins vegar að falla niður víðast hvar í Evrópu, þaðan sem við kaupum öll okkar aðföng. Það er óskemmtilegt að færa upp geng- ismun af skuldbindingum okkar og lánum og ég sé nú eiginlega ekki annað en að rekstrargrund- völlur margra fyrirtækja sé brostinn.“ Uppsagnir í vændum Skeljungur má ekki leigja skemmu utan við suðurenda Reykjavíkurflugvallar til Flug- skóla Íslands. Framkvæmdasvið borgarinnar mælti með því að leyft yrði að gera samning um leigu til fjögurra ára en embætti skipulagsfulltrúa telur frekari útvíkkun flugvallarins í andstöðu við gildandi skipulagsáætlanir. Þær geri meðal annars ráð fyrir íbúðum á svæðinu. Reykjavíkur- borg keypti stóran hluta eigna Skeljungs á þessu svæði fyrir meira en áratug og var þá gert að skilyrði að umrædd skemma yrði fjarlægð fyrir árslok 2006.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.