Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 2008næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Fréttablaðið - 30.10.2008, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 30.10.2008, Blaðsíða 24
MÁLÞING um þekkingarþróun í ljósmóðurfræði á háskólastigi verður haldið á morgun, 31. október, á vegum námsbrautar í ljósmóðurfræði við Háskóla Íslands og Rann- sóknastofnunar í hjúkrunarfræði við HÍ og Landspítala. Reykjavíkurborg hefur undan- farnar vikur sett hjólamerkingar á götur. Hjólasamgöngur ættu að verða raunhæfari kostur í kjölfarið. Á síðustu vikum hafa margir reyk- vískir vegfarendur rekið upp stór augu yfir hjólreiðamerkingum sem skotið hafa upp kollinum á til- teknum akreinum borgarinnar. Merkingar þessar eru hugsaðar til þess að létta þeim lífið sem nýta sér hjólið sem samgöngumáta, en víst er að fjölgað hefur talsvert í þeim hópi upp á síðkastið. Hjóla- merkingarnar gera þannig hjól- reiðafólki ljóst hvar er best fyrir það að halda sig á götunni, en minna bílstjóra einnig á að vera vakandi fyrir hjólandi umferð. Hjólamerkingarnar er að finna á Suðurgötu sunnan Hringbrautar og á Einarsnesi. Slíkar merkingar verða einnig settar á næstunni á Langholtsveg og á Laugarásveg. Einnig styttist í tvöföldun hjóla- og göngustígsins sem liggur með- fram Ægisíðu, en þar stendur til að gera sérreinar fyrir hjólafólk og gangandi vegfarendur til þess að greiða götu beggja hópa. - vþ Loks gert ráð fyrir hjólum á götunum Ávaxtabíllinn hreppti Fjöreggið 2008, en verðlaunin eru veitt fyrir lofsvert framtak á matvælasviði. Best er að hafa varann á þegar að hjólað er í bílaumferð. Dansinn mun duna í Heilsubylt- ingunni í Hafnarfirði laugardag- inn 1. nóvember þegar vetrar- fagnaður dansandi kvenna er haldinn. Í Heilsubyltingunni verður boðið upp á magadans, gyðjudans og valkyrjudans með trommum, jarð- tónlist og fíngerðri himneskri tón- list á laugardaginn, en hugmyndin er að auka kvenorkuna í gegnum dansinn. Konur Heilsubyltingar- innar munu dansa bænir sínar, styrkja sig og skemmta í þeirri dásamlegu útrás sem dansinn býður upp á. Mælst er til þess að konur komi puntaðar upp og skreyttar og sem gyðjulegastar í léttum og skraut- legum fötum sem auðvelt er að dansa í. Slæður eru einnig til hjá Heilsubyltingunni til útláns fyrir þær sem þurfa. „Við munum bjóða upp á gyðjulegar veitingar og kvenlegar gjafir,“ segir Marta Eiríksdóttir, en segir enn fremur að hvers konar veitingar muni koma á óvart. Vetrarfagnaðurinn er opinn öllum konum á meðan húsrúm leyfir, en skráning fer fram á www.pulsinn.is, eða með því að hafa símasamband við Mörtu Eiríksdóttur í síma 848-5366. Skráningu lýkur á föstudag. - aóv Dans-andi Gyðjur Heilsubyltingarinnar. Laugaveg 54, sími: 552 5201 Allar gallabuxur 3990 Háar í mittið, st 36-46 Öll gallapils 3990 Ath aðeins í dag Mikið úrval á 2000 kr á slá s.s. kjólar, toppar, buxur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 297. tölublað (30.10.2008)
https://timarit.is/issue/278456

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

297. tölublað (30.10.2008)

Aðgerðir: