Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.10.2008, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 30.10.2008, Qupperneq 38
 30. OKTÓBER 2008 FIMMTUDAGUR12 ● fréttablaðið ● veljum íslenskt Náttúrumarkaðurinn á natturan.is býður nú umhverfisvænan þvotta- lög sem kallast Bjarmi. Hann er framleiddur af Kaupverki ehf., Sápuóperunni á Hvolsvelli. Bjarmi er handunnin íslensk framleiðsla án allra ilm- og litarefna sem og annarra aukaefna. Bjarmi hefur reynst mjög vel til allra þrifa og vinnur vel á erfiðum blettum og fitu. Hann fæst í tveimur stærð- um, fimm lítra brúsa og 500 ml úðabrúsa. Auk Bjarma framleiðir Sápu- óperan náttúrulegar sápur með birki- og þara í þæfðri ull. Þara- sápan er með lífrænt vottuðum þara frá Þörungaverksmiðjunni á Reykhólum en birkisápan er með birkilaufi úr villtri íslenskri nátt- úru. Utan um sápurnar er þæfð íslensk ull. Einnig er hægt að fá handunna sápubakka úr endurunn- um viði sem passa vel við sápurn- ar. Bjarni Óskar Pálsson og Svan- fríður Hagvaag reka Sápuóperuna á Hvolsvelli og hafa þróað vör- urnar og framleiða þær sjálf en á Náttúrumarkaðnum á natturan.is er úrval af lífrænum, náttúruleg- um og umhverfisvottuðum vörum á boðstólum. Umhverfisvæn sápa Náttúru Sápuóperan framleiðir náttúruvænar sápur. Myndlistarkonan Halldóra Emils- dóttir er mörgum kunn fyrir litrík- ar, loðnar og skemmtilegar húfur sem hún heklar og selur meðal ann- ars í Kirsuberjatrénu, versluninni Sirku á Akureyri og hjá vefverslun- inni Sirku á www.sirka.is. Engar tvær húfur eru nákvæm- lega eins og hafa þær notið mikilla vinsælda. Oft má sjá þær á ferð um bæinn á snotrum meyjarkollum og auk þess að vera höfuðprýði halda þær góðum hita á eigendum sínum. Engar tvær eins Engin húfa er eins og eru þær litríkar og hlýjar. Foréttar þrenna Milliréttur Aðalréttur Eftirréttur Verð -6.900 Kr. Foréttar þrenna Milliréttur Aðalréttur Eftirréttur Verð -6.900 Kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.