Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 36

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 36
„17. þing Alþýðusambands íslands felur sambandsstjóm að gangasit fyrir því að koma á bandalagi með ollum öðrum samtökum alþýðunnar, hvort sem um er að ræða almenn hagsmunasamtök, stjómmálasamtök, verkalýðs- félög, menningarsamtök eða önnur til verndar hagsmunum og réttindum og samtakafrelsi verkalýðsins, til þess að vinna gegn dýrtíðinni í samræmi við þá stefnu, sem þingið hefur markað til þess að berjast fyrir margháttuðum þjóðfélagslegum umbótum og framfömm og til þess að hnekkja völdum afturhaldsins og gera áhrif alþýðusamtak- anna gildandi á stjóm landsins. Áratuga reynsla verkalýðshreyfingarinnar hefur sýnt, að til þess að forða hinum vinnandi stéttum frá nýju at- vinnuleysi og nýjum hörmungum fátæktarinnnar, til þess að forða vinnandi stéttimum frá réttleysi og kúgun, þá verður verkalýðsstéttin í gegn um samtök sín að taJka forystu þjóðarinnar í sínar hendur í náinni samvinnu við aðrar Vinnandi stéttir landsins. , Þar af leiðandi getur verkalýðurinn ekki sætt sig við smá- vægilegar ívilnanir, heldur verður hann ásamt annarri alþýðu Islands að tryggja sér þan völd í þjóðfélaginu, er geti gert markmið verkalýðshreyfingarinnar að veruleika”. Ályktun um styrjöldina og baráttuna gegn fas- ismanum var svohljóðandi: 17. þing Alþýðusambands íslands telur að styrjöld sú, sem bandamenn heyja nú gegn fasisma og nazisma sé háð fyrir menningu og frelsi alþýðunnar í öllum löndum, en gegn kúgun, siðleysi, ómenningu og ofbeldi. Fyrir því á- lyktar þingið að lýsa dýpstu andúð á kúgurunum en fyllstu samúð og hluttekningu sinni með baráttu Bandamanna í öllum löndum, svo og baráttu þeirra þjóða, sem hernumdar hafa verið af einræðis- og ofbeldisþjóðunum. Þingið vottar sérstaklega hinni hetjulegu norsku verka- mannastétt og norsku þjóðinni aðdáun sína og dýpstu samúð í hinni fómfreku frelsisbaráttu hennar og vonar 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.