Réttur


Réttur - 01.06.1942, Síða 52

Réttur - 01.06.1942, Síða 52
um stíl, en þær leggja hafið undir sig og brjóta sjóverzluninni nýjar brautir til Vesturevrópu. Fyr- ir þessar aðgerðir varð Venezía um skeið sterkasta stórveldi Miöjarðarhafsins. í vesturhluta hafsins reynir Barcelona að feta í fótspor Venezíu og legg- ur undir sig Baleareyjamar. Á Cyprus halda Jóhann- esarriddararnir uppi guðs kristni; þeir veröa aö flýja þaðan til Rodos og berjast djarflega gegn þeim van- trúuðu, en á 16. öld reka Tyrkir þá þaöan eftir frækilega vörn og þá verður Malta síðasta friðland þeirra og þeir gera hana að öflugasta vígi Miðjarð- arhafsins. En á landamærum Evrópu og Asíu berst hið austurrómverska ríki vonlausri baráttu gegn veldi Islams. Hinar arabísku þjóðir bera nú ekki lengur merki Múhameös. Mongólskar þjóðir frá Mið- asíu halda nú um sverð spámannsins. Um miöja 15. öld fellur Mikligarður fyrir sókn Múhameös Tyrkjasoldáns. Nokkru síðar beið Islam fyrsta af- hroð sitt viö Miðjarðarhaf, er Márar rnisstu Granada á Spáni. Það táknar þáttaskipti í Miðjarðarhafssög- unni. í fyrsta skipti er nú risið upp kristiö þjóð- ríki á meginlandinu, sem tekur upp baráttuna um Miðjarðarhafið. Spánn reynir að ná fótfestu á norö- urströnd Afríku, en tekst þó ekki fyrr en mörgum öldum síðar. Um líkt leyti rís Frakkland upp sem þjóðríki og skapar þannig skilyrðin fyrir Miöjarð- arhafspólitík sinni. En á meöan þetta var streyma herskarar Tyrkja upp sléttur Ungverjalands og sitja um Vínarborg. Á öllum kirkjustólum hljóma bænir til guðs um hjálp gegn Tyrkjum, páfinn leggur skatt á þegna sína til að kosta evrópska herferð á hend- ur hinum vantrúuðu. En þaö hefur aldrei tekizt að safna ríkjum Evrópu til almennrar krossferðar gegn hálfmánanum síðan hinar gömlu krossferðir leið. Veldi Tyrkja teygði sig aldrei lengra en inn í Ung- verjaland, til Krím og stranda Svartahafsins. Það var 116
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.