Réttur


Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 28

Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 28
28 RÉTTUR Bandaríkjanna gagnvart þjóðinni, sem þeir gáfu vonir um frelsi, viðurkenndu í orði — og sviku síðan, eins og íslendinga nú. Jón Ólafsson, ritstjóri og skáld, dregur heldur ekki dul á and- úð sína á auðvaldi Ameríku, þegar hann lýsir því rétt fyrir heim- komuna að vestan t. d. í „bréfi frá Ameríku“ í „Bjarka“ 12. marz 1897. En mest hefur þó höfundi íslendingabrags blöskrað að sjá auðvald Bandaríkjanna níðast á smáþjóðunum og brjóta undir sig varnarlaus lönd þeirra, svo sem ameríska auðvaldið gerði við Hawaii og Filipseyjar. Út af þeim landránum amerísku ríkisstjórnarinnar yrkir Jón Ólafsson kvæðið: „Hrópa þú til lands þíns, Washington“, sem birtist í „Bjarka" Þorsteins Erlings- sonar 22. júlí 1899. Hér birtist inngangurinn að kvæðinu og þrjár visur úr því, fyrsta, önnur og fjórða: Hrópa þú til Iands þíns, Washington. (Trúboðar og synir þeirra vjeluðu óðul úr höndum innlendra manna á Havaii með okri og prettum, gerðust síðan landráðamenn og steyptu lög- mætri stjórn landsins með stjórnarbylting og nutu að stuðnings Bandaríkja- herliðs; en stjórn Bandaríkjanna — Blaine og Harrison — höfðu verið þar í vitorði með. Svona sölsaði Bandaríkjastjórn Sandvíkureyjar undir sig með lævísi og svikum (sljr. „okurkarla og presta“ o: trúboða í 4. erindi). — Nú eru Bandaríkjamenn að brjóta undir sig íbúa Filippus-eyja, allvel siðaða menn og þeim alsaklausa. — Örn er skjaldarmerki Bandaríkjanna, en ljón Breta). „Réttmæti stjórnarvaldsins grundvallast á samþykki þeirra sem stjórnað er.“ — Frelsisskrá Bandarfkjanna (Declaration of Inde- pendence). Þú, sem fyrir frelsi’ og mannréttindum fósturjarðar pinu lifi sleitst, sýndist þjer ei sólin roða tindinn siðast er þií cettjörð þína leitst? Washington, sem œfi þinni eyddir öllum heimi d frelsi að boða trú, œttjörð þina augum nú ef leiddir, ei við hana kannast mundir þú. Örninn hann var friður frelsisboði frjdlsra manna, þínum höndum i; hann var illra valdránsmanna voði, varð ið breka Ijón að kenna á því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.