Réttur


Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 106

Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 106
106 RETTUR andliti konunnar. Og það var langt síðan hún hafði sagt góði minn við hann. Meðan hann stóð við að láta fötin sín ofan í tösku, horfðu telpurnar á hann í forundrun. Og svo datt honum það allt í einu í hug. Seinna skildi hann ekkert í sjálfum sér. Þetta var svo ólíkt honum. Ef til vill hafði hann verið með óráði. „Ég skal segja þér dálítið, Stína,“ sagði hann, þegar konan kom aftur. ,,Ég hitti áðan kunningja minn, sem er for- stjóri hjá stóru fyrirtæki. Og hann var að bjóða mér at- vinnu á skrifstofu hjá sér, góða atvinnu, ef til vill skrif- stofustjórastarf. Við unnum saman einu sinni“. „Er það virkilega“. En svo bætti hún við. „Hvað stoðar það. Ekki bíður hann eftir þér með atvinnuna, hver var þetta annars?“ „Jú, mér skildist á hornim — það er að segja, hann sagði að þetta yrði ekki strax, en þetta er leyndarmál. Þú mátt alls ekki minnast á það við neinn. En hugsaðu þér, Stína, ef ég hefði ekki þurft að fara á hælið og fengi fast starf, segjum með þrjú þúsund á mán- uði og þar að auki kannske aukavinnu. Ætli við yrðum í vandræðum að skreppa norður í sumarfríinu mínu, eða kannske ég geymdi heldur fríið í sumar og við færnm heldur hitt smnarið til Danmerkur að heimsækja mömmu þína eins og þig hefur alltaf langað til“. „Það hefði verið gaman að heimsækja mömmu", sagði konan. „Og ætli það yrði ekki líka einhver ráð með að eignast teppi í stofima og djúpa stóla“, hélt maðurinn áfram. „Það kæmi auðvitað ekki allt í einu en svona smátt og smátt. En kaupið myndi hækka með tímanum, enda veitir ekki af, því að telpumar verða dýrari eftir því sem þær stækka og okkur myndi langa til að hjálpa þeim á skóla, þegar þar að kæmi“. Nokkur andartök hafði svipur konunnar verið dreym- andi, en hún hrökk skyndilega upp af leiðslunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.