Réttur


Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 79

Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 79
Réttur 79 framleiðslu, og er of lítil til þess að geta gefið arðbæran rekstur. Þannig var komið í veg fyrir það að íslendingar, sem fulla mögu- leika höfðu til að verða stórframleiðendur á þessu sviði, yrðu keppinautur Unileverhringsins á heimsmarkaðnum. Hins vegar var Hæringur keyptur fyrir Marshallfé, Faxaverk- smiðjan og fleiri fiskimjölsverksmiðjur að nokkru leyti byggðar fyrir það. Þá hefur og verið keypt fyrir það nokkuð af land- búnaðarvélum, en aðalfyrirtækin sem þetta fé hefur fengist lagt í eru Sogs- og Laxárvirkjunin. Nú loksins eftir mikið þóf hefur fengizt margheitið leyfi til að hefja byggingu lítillar áburðar- verksmiðju, sem engin hætta er á að verði samkeppnisaðili við áburðarframleiðslu auðvaldsheimsins, en einnig er jafnframt í þeirri hættu að vegna smæðar geti framleiðslan ekki staðizt samkeppni við innfluttan áburð hvað verð snertir. í meðferð þessa máls á Alþingi kom það greinilega fram, að efnahags- samvinnustofnunin myndi ekki líta það hýru auga, að íslendingar gerðust útflytjendur tilbúins áburðar í stórum stíl. Loks þegar leyfið fæst. til að hefja þessa byggingu er verðlagið svo hækkað, að nú er hún áætluð kosta 108 millj. kr. í staðinn fyrir 44 millj. þegar lögin voru samþykkt. Sementsverksmiðja er ekki lengur nefnd á nafn. Það eru bara til falleg lög um hana, sem minnisvarði yfir eitt af hinum sviknu loforðum sem þjóðinni voru gefin í sambandi við Marshallstarfið. Og eru þó önnur verri. Rétt er að benda á það, að af öllum þeim stórframkvæmdum, sem lofað var, séu raforkuverin þær, sem einna mesta náð hafa fundið fyrir augum þessarar forstjórnar heimsviðskipanna, Og þar næst áburðarverksmiðjan, sem þó fæst ekki leyfi til að bafa stærri en raun ber vitni. Þetta er hvorttveggja skiljan- legt þegar tvenns er gætt. Hingað er komið bandarískt herlið, hver veit til hve langs tíma? Aburðarverksmiðju er hægt að breyta í hergagnasmiðju á fáum dögum ef þurfa þykir. En bæði herinn og áburðarverksmiðjan burfa rafmagn, og það mikið rafmagn. Þarf nú meira en meðal- lagi frjótt ímyndunarafl til þess að skynja eitthvað samhengi milli bessara hluta? Birtar hafa verið nokkrar opinberar tilkynningar um notkun Marshallf j órins. Þær sýna ótvírætt að óeðlilega mikill hluti þess hefur farið fyrir beinar neyzluvörur og rekstrarvörur. Arið 1950 voru gefnar út pöntunarheimildir á Marshallfé að upphæð 121 millj. kr. Þar í voru: hveiti, hrísgrjón, sykur, jurta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.