Réttur


Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 38

Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 38
38 RÉTTUR hans svo oft saknaði að ekki væri til, er þeir háðu sjálfstæðis- baráttu íslendinga. En hve aum hefur ekki þessi borgarastétt reynzt nú, þegar íslandi reið allra mest á. Hvað er þá um bændastétt íslands, þá stétt, sem ásamt mennta- mönnum, af hennar bergi brotnum, hafði forustuna í baráttunni fyrir. sjálfstæði og menningu íslands gagnvart Dönum? Bænda- stéttin er enn ekki vöknuð til vitundar um hver ógn henni sjálfri og þjóðinni allri stafar af amerískri yfirdrottnun á íslandi, — hún er enn stungin svefnþorni af því sparifé og skuldleysi, sem hún öðlaðist á stríðs- og nýsköpunarárunum, og af þeim áróðri og tryggðaböndum, sem tengja hana við gamla forustu Framsóknar og S.Í.S. Enn trúir bændastéttin á sjónhverfingar Vilhjálms og Eysteins: Enn heldur bændaséttin, að S.Í.S. séu að verða voldug og sterk samvinnusamtök. En hvað er þar að gerast? Amerísk auðdýrkun og siðlaus „bisnes“-andi eru að gagnsýra stjórn þess og starfsemi, útrýma anda og hugsjónum samvinnustefnunnar og þurrka burt siðferðilegan grundvöll þessarar samhjálpar bænda og verkamanna, allt til þess að þóknast Standard Oil og öðrum auðhringum og finna náð fyrir augum þeirra. Það, sem einn bezti brautryðjandi samvinnhreyfingarinnar, Hallgrímur Kristinsson, kveið, er nú að koma fram: „Hann kveið því, að starfsemin myndi er stundir liðu fram, snúast í hagsmunabaráttu einvörðungu meðan eldur hugsjónanna félli í fölskva hjá gröfum frumherjanna, enda væri þá með öllu unnið fyrir gíg, með því að raunverulegt gildi sérhverrar félagsmálahreyfingar og um- bótaviðleitni manna væri fólgið í þeirri þróun, er hún fengi orkað í andlegum og siðferðilegum efnum“. (Hallgr. Kristinsson mælti svo við Jónas Þorbergsson, greint í Andvara 54. árg. 1929, bls. 24.). Stjórn S.Í.S. kann að reisa standmyndir við grafir spámanna samvinnuhreyfingarinnar, Jakobs, Benedikts á Auðnum, Hallgríms eða annarra, — en viðskiptasiðferði Standard Oil og annarra amerískra auðhringá á nú að koma í stað þeirra hugsjóna samvinnustefnunnar um baráttu gegn auðvaldi og einokun, er stjórn S. í. S. er nú óðum að dreþa. Enn lætur bændastéttin tælast af sjónhverfingum Eysteins og heldur að fjármálaafkoma almennings sé að batna, þegar ríkis- valdið er gert að gaddasvipu, til að píska út úr fólkinu fé, sem það skortir til nauðþurfta, en ríkið þarf ekki til reksturs. Og samtímis eru bankarnir, samkvæmt fyrirskipun amerískra auð- drottna, látnir draga úr öllum lánum, með þeim afleiðingum að framkvæmdir þjóðarinnar minnka, atvinnuleysi eykst, kaupgeta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.