Réttur


Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 36

Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 36
36 RÉTTUR og „hjálp“, að undirbúningur þess að því að tortíma íslenzku þjóðinni og eyða ísland sé „vinátta" og „vernd“. Aðeins einstaka sinnum örlar á því að valdhafarnir og blöð þeirra skammast sín yfir, hve djúpt þeir séu sokknir, svo sem þegar ríkisstjórn íslands og Morgunblað hennar sleppti því að minnast á aldarafmæli þjóðfundarslitanna, er Jón Sigurðsson mótmælti erlendri kúgun og þingið og þjóðin tók undir: Vér mótmælum allir. Þá sem auðurinn ekki kaupir eða áróðurinn ekki blindar, hræðir óttinn við að vera settir á svarta lista amerísku Gestapó- njósnaranna. Sumir menntamenn íslands þora ekki lengur til hinna ýmsu landa Evrópu af ótta við að vera brennimerktir sem fjandmenn Bandaríkjanna hér! Þýlynd málgögn amerísks auðvalds á íslandi segja her þeirra kominn til að vernda hér persónufrelsi og skoðanafrelsi, — en sporhundar þeirra njósna um skoðun og stjórnmálafylgi hvers íslendings sem þeir geta nokkuð uppsnuðrað um. Boðskap amerísks auðvalds er daglega ausið yfir íslend- inga í smekklausum, menningarfjandsamlegum kvikmyndum, um þá uppáhaldsiðju, sem spillingarvald Ameríku iðkar: slagsmál, þjófnað, rán og morð. Og virðist sá látlausi boðskapur þegar farinn að bera ríkulegan ávöxt í því að skrílmenna hluta af íslenzkri þjóð. „Gangster-isminn", þetta sérkennilega ameríska afbrigði ó- svífinnar fjárplógsstarfsémi á takmörkum glæpa og gróða, breið- ist út meðal yfirstéttarinnar og birtist í æ ósvífnari aðförum voldugustu einokunarhringanna, sem eiga háttsettustu verndar- ana. Er sú spilling í eðlilegu samræmi við þá aðferð valdhafanna sjálfra að láta fyrir Marshallmútur til ríkisvaldsins frelsi landsins og líf þjóðarinnar falt. Samfara útbreiðslu hinnar „fínu“ fjár- plógsstarfsemi í stórum stíl á æðstu stöðum, fjölgar svo grip- deildum og ránum í smáum stíl hjá þeim, sem lifa á landamærum glæpa og neyðar. Og þeir hljóta sinn dóm, o'g sitt tugthús, meðan mennirnir, sem stela brauðinu frá börnunum, kaupinu af verka- lýðnum, eigunum af millistéttunum og frelsinu frá þjóðinni stíga hærra og hærra upp að fótskör Morgans og Mammons með líf íslands sem fórn fyrir upphefð sína. í landi Auðar Vésteinsdóttur og Ólafar Loftsdóttur er kvenna- sala suður á Keflavíkurflugvöll orðin afleiðing amerískrar yfir- drottnunar. Og sé talað um að vernda íslenzkar stúlkur gegn amerískum gangsterum, bregðast blöð og hefðarkonur íhaldsins ólm við og hrópa að slíkt væri kommúnismi. Þeim er selja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.