Réttur


Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 31

Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 31
RÉTTUR 31 alkunna eggjan Matthíasar til þeirra um að verðveita íslenzkuna: ,£œri ég yður viS sól og báru, sccri yður við lif og œru: yðrar tungu (orð j>ó yngist) aldrei gleyma i Vesturheimi! Munið að skrifa meginstöfum mannavit og stórhug sannan! Andans sigur er cefistunda^ EILÍFA LÍFIÐ. Farið heilir'. - Er Stephan G. Stephansson svarar eggjan hans 1899 í kvæðinu ,.Særi ég yður við sól og báru“, þá tekur hann undir báða þætti eggjunarinnar. Stephan veit að bardaginn þar vestra verður ís- lenzkri alþýðu erfiður, en það skal þó barizt að íslenzkum sið, þótt við ofurefli sé að etja: „Og þó oss örðugt yrði i styr og ilt að halda velli, að sliðra oddinti ekki fyr en einhver lygin félli, svo enginn þyrði að flytja frétt er féllum lágt í valinn: um Hólamanna höggin létt — þó höndin vceri kalin." Og „særingunni" um varðveizlu tungunnar á Stephan G. ekki erfitt um að svara, hann veit hún muni lifa, meðan sál íslendinga, stolt og frelsisþrá, enn er óbuguð heima: „En týnt er ekki tungumdl — þó torkent sé og blandið — hjá fólki er verður sina sál að scckja i heimalandið — þó hér sé starf og velferð vor og vonin, þrosliinn, gróðinn, er þar vort uþþhaf afl og þor. og ceskan, sagan, ljóðin.‘‘ Ég hef nú rakið viðbragð þjóðarbrotsins íslenzka, er vestur flutti, (a. m. k. hins bezta í því), er það rakst á auðvaldið amer- íska. Það var viðbragð bardagamanna og drengja góðra, viðbragð skálda og spekinga, viðbragð verkamanna og bænda, — óspilltra íslendinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.