Réttur


Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 11

Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 11
RÉTTUR 11 anhaldið. Súk Sja var komin niður í gilskoruna, þegar hún heyrði kæft óp. Hún sneri sér við og sá foringja sinn riða og falla til jarðar. 1 sömu svipan kraup hún við hlið hans. Hann hafði fengið banaskot. Súk Sja gat ekki, vildi ekki trúa því. Hún tók í öxl hans og hristi hann og hrópaði hvað eftir annað: „Abodí, abodí . . . . “ Svo var þrifið í hana ómjúkum höndum sem slitu hana frá líkinu. Tveir amerískir hermenn hröðuðu sér á burt með hana og litlu síðar dróst hún áfram í hóp af föngum með hendur bundnar á bak aftur. Þeim varð troðið inn í einn af þessum forgörðum dauð- ans, sem víðsvegar getur að líta á amerískri grund í Kóreu. Einu sinni á dag fengu þau daunillt vatn með nokkrum bygggrjónum á floti. Súk Sja og tvær stúlkur aðrar urðu að skilja grjón í þetta seyði á hverjum morgni úr haug sem lá óbyrgður í garðinum og skreið út í möðkum. Bygghaugurinn lá út að girðingunni, og dag nokkum tóku stúlkurnar eftir því, að það var lítil rauf í gerðið. Hún hefði namnast verið skreið fyrir himd. En stúlkurnar vom orðnar grannar eins og reyrstrá. Þeim varð litið hverri á aðra. Ein þeirra, Ok, hvíslaði lágt: „Bara að vörðurinn liti af okkur andartak . . . . “ Hún sagði ekki meira; allar þrjár stálust þær til að líta á opið mjóa, undankomuleið fyrir litla, horaða og hungraða stúlku. Nóttina eftir sýndi hin þögla og hlédræga Ok Súk Sja trúnað sinn. Hún þrýsti sér fast upp að henni og bærði naumast varirnar er hún sagði henni frá því að hún væri sendiboði fyrir eina skæruliðasveitina. „Þeir vonast eftir mér,“ sagði hún í öngum sínum. „Á morgun ætti ég að færa þeim mikilsverð skilaboð. Þeir bíða eftir mér, og ég er hér . . . . “ Hún þagnaði andartak og bætti svo við:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.